Hvalfjarðarsveit
Fjölskyldu- og frístundanefnd 45. fundur
= Fjölskyldu- og frístundanefnd =
Dagskrá
Frístunda- og menningarfulltrúi sat fund undir liðum 6, 8, 9, 10 og 11 og vék af fundi kl. 17:20.
=== 1.Trúnaðarmál ===
2010017
Málsnr. 2304033
Fært í trúnaðarbók.
=== 2.Trúnaðarmál ===
2010017
Málsnr. 1908023
Fært í trúnaðarbók
=== 3.Trúnaðarmál ===
2010017
Málsnr. 2006043
Fært í trúnaðarbók.
=== 4.Trúnaðarmál ===
2010017
Málsnr. 2103141
Fært í trúnaðarbók.
=== 5.Trúnaðarmál ===
2010017
Málsnr. 2210097
Fært í trúnaðarbók.
=== 6.Afrekssjóður Hvalfjarðarsveitar 2023 ===
2305013
Umsóknir.
Engin umsókn barst að þessu sinni í Afrekssjóð Hvalfjarðarsveitar.
=== 7.Jafnréttisstefna Hvalfjarðarsveitar ===
2011001
Drög að nýrri Jafnréttisstefnu Hvalfjarðarsveitar lögð fram til kynningar og umræðu.
Lagt fram til kynningar.
=== 8.Umsögn um frumvarp til laga um Mennta- og skólaþjónustustofu, 956. mál. ===
2304050
Umsögn um frumvarp til laga um Mennta- og skólaþjónustustofu, 956. mál.
Lagt fram til kynningar.
=== 9.Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.), 922. mál. ===
2304049
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.), 922. mál.
Lagt fram til kynningar.
=== 10.Vinnuskólinn 2023 ===
2303003
Starfsmannamál og námskeið.
Farið yfir starfsemi og skipulagningu vinnuskólans í sumar.
=== 11.Félagsstarf eldri borgara 2023 ===
2305015
Farið yfir félagsstarf eldri borgara og vatnsleikfimi.
Frístunda- og menningarfulltrúi fór yfir félagsstarfið hjá eldri borgurum í vetur og fyrirhugaða vorferð sem fer fram 7. júní nk. Einnig var skoðað skipulagið á vatnsleikfimi eldri borgara.
=== 12.Móttökuáætlun fyrir íbúa af erlendum uppruna ===
2305016
Bréf frá Fjölmenningarsetri.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:30.