Suðurnesjabær
Bæjarráð
= Bæjarráð =
Dagskrá
=== 1.Greining á möguleikum varðandi fyrirkomulag og starfsemi leikskóla - trúnaðarmál ===
2304036
Minnisblað.
=== 2.Fjárfestingar og eftirlit með framvindu ===
2002031
Yfirlit yfir framvindu fjárfestinga janúar til mars 2023.
Elísabet Þórarinsdóttir fjámálastjóri og Jón Ben Einarsson sviðsstjóri skipulags-og umhverfissviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
=== 3.Stafræn smiðja á Suðurnesjum Fab-Lab ===
2210070
Minnisblað til bæjarstjórna á Suðurnesjum um rekstur Fab Lab á Suðurnesjum.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að Suðurnesjabær taki þátt í verkefninu.
Samþykkt samhljóða að Suðurnesjabær taki þátt í verkefninu.
=== 4.Erindi frá Knattspyrnufélaginu Víði um vallarmál í Suðurnesjabæ ===
2305018
Erindi frá Knattspyrnufélaginu Víði vegna vallarmála í Suðurnesjabæ, þar sem fram kemur m.a. að félagið leggst ekki gegn því að gervigras verði lagt á aðalvöll félagsins.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að lagt verði mat á kostnað og útfærslu á því að lagt verði gervigras á aðalvöll Víðis eins og kemur fram í erindinu en þessi kostur var ekki meðal valkosta sem lagt var mat á í skýrslu Verkís um valkosti uppbyggingar gervigrasvallar í Suðurnesjabæ.
Samþykkt samhljóða að lagt verði mat á kostnað og útfærslu á því að lagt verði gervigras á aðalvöll Víðis eins og kemur fram í erindinu en þessi kostur var ekki meðal valkosta sem lagt var mat á í skýrslu Verkís um valkosti uppbyggingar gervigrasvallar í Suðurnesjabæ.
=== 5.Erindi frá Knattspyrnufélaginu Reyni varðandi gervigrasvöll en félagið hefur lagt til að gervigras verði lagt á aðalvöll félagsins. ===
2305020
Erindi frá Knattspyrnufélaginu Reyni varðandi gervigrasvöll.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að lagt verði mat á kostnað og útfærslu á því að lagt verði gervigras á aðalvöll Reynis en fjallað var um þennan kost í skýrslu Verkís um vakosti uppbyggingar gervigrasvallar í Suðurnesjabæ.
Samþykkt samhljóða að lagt verði mat á kostnað og útfærslu á því að lagt verði gervigras á aðalvöll Reynis en fjallað var um þennan kost í skýrslu Verkís um vakosti uppbyggingar gervigrasvallar í Suðurnesjabæ.
=== 6.Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs ===
2305019
Fyrir liggur uppsagnarbréf frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að auglýsa stöðu sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.
Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að auglýsa stöðu sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.
Fundi slitið - kl. 16:25.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að leggja fyrir næsta fund bæjarráðs tillögu um fjámögnun og útfærslu út frá efni minnisblaðs.