Hvalfjarðarsveit
Menningar- og markaðsnefnd 40. fundur
= Menningar- og markaðsnefnd =
Dagskrá
=== 1.17. júní 2023 - þjóðhátíðardagurinn ===
2210093
Skipulag á 17. júní.
Hátíðarhöldin á 17. júní verða haldin í Heiðarskóla, dagskrá verður auglýst síðar.
=== 2.Hvalfjarðardagar 2023 ===
2210005
Skipulag á Hvalfjarðardögum.
Undirbúningi á Hvalfjarðardögum miðar vel, fjölbreytt dagskrá verður í boði og þema daganna er Sirkus. Sama þema er í skreytinga- og ljósmyndasamkeppni hátíðarinnar í ár.
Fundi slitið - kl. 18:45.