Vesturbyggð
Fræðslu- og æskulýðsráð - 87
= Fræðslu- og æskulýðsráð #87 =
Fundur haldinn í Muggsstofu, Bíldudal, 8. maí 2023 og hófst hann kl. 13:30
====== Nefndarmenn ======
- Friðbjörn Steinar Ottósson (FSO) varamaður
- Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
- Gunnþórunn Bender (GB) formaður
- Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) varamaður
- Silja Baldvinsdóttir (SB) aðalmaður
====== Starfsmenn ======
- Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
- Bergdís Þrastardóttir (BÞ) embættismaður
- Ingibjörg Haraldsdóttir (IH) áheyrnafulltrúi
====== Fundargerð ritaði ======
- Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
== Til kynningar ==
=== 1. Íþrótta og tómstundafulltrúi ===
Fræðslu- og æskulýðsráð upplýst um stöðu mála varðandi ráðningu í starf tómstundafulltrúa. Auglýst hefur verið eftir tómstundafulltrúa en ekki hefur tekist að ráða. Auglýsingar verða endurteknar.
=== 2. Stóra upplestrarkeppnin 2023 ===
Valgerður María Þorsteinsdóttir forstöðumaður Muggstofu kom inn á fundinn og sagði frá upplestrarkeppninni sem nú er algjörlega á höndum sveitarfélagsins eftir að Raddir (samtök um vandaðan upplestur og framsögn) drógu sig út úr því að sjá um þessa keppni.
=== 3. Ráðstöfun fjármuna í grunnskóla, áframhaldandi vinna ===
**Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30**