Mosfellsbær
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 421
==== 17. maí 2023 kl. 16:30, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
- Sævar Birgisson (SB) varaformaður
- Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Elín Árnadóttir (EÁ) aðalmaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir Verkefnastjóri grunnskólamála
== Fundargerð ritaði ==
Gunnhildur Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Klörusjóður 2023 ==
[202301225](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202301225#qxzpmg5csksgri88adkrg1)
Vinnufundur - úthlutun úr Klörusjóði 2023
Alls bárust 6 gildar styrkumsóknir í Klörusjóð frá leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar. Fræðslunefnd þakkar umsækjendum fyrir áhugaverðar og metnaðarfullar umsóknir. Umsóknir voru lagðar fram, ræddar og metnar.
Lagt er til við bæjarstjórn að eftirfarandi umsóknir hljóti styrk úr Klörusjóði árið 2023:
Tónlist í Kvíslarskóla, umsækjandi Davíð Ólafsson Kvíslarskóla. Kr. 500.000.
Í nálægð við náttúruna, umsækjandi Kristlaug Þ. Svavarsdóttir, leikskólanum Reykjakoti. Kr. 700.000.
Námsefnisgerð/námskrá fyrir gróðurhús, umsækjandi Margrét Lára Eðvarðsdóttir, Helgafellsskóla. Kr. 500.000.
Rafræn stærðfræðikennsla, umsækjandi Örn Bjartmars Ólafsson, Kvíslarskóla. Kr. 300.000.