Mosfellsbær
Öldungaráð Mosfellsbæjar - 33
==== 15. maí 2023 kl. 16:15, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Jórunn Edda Hafsteinsdóttir (JEH) aðalmaður
- Guðrún K Hafsteinsdóttir (GKH) varamaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Elva Hjálmarsdóttir embættismaður
== Fundargerð ritaði ==
Elva Hjálmarsdótir Ráðgjafi á velferðarsviði
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Sóltún heilbrigðisþjónusta - uppbyggingar- og þróunaráform ==
[202303449](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303449#ah3w9hnhveozcwoljcccdq1)
Fulltrúar Sóltúns öldrunarþjónustu koma á fund öldungaráðs til að kynna starfsemi sem boðið er upp á. Sameiginlegur fundur með velferðarnefnd.
Halla Thoroddsen forstjóri Sóltúns heilbrigðisþjónustu og Jón Gauti Jónsson verkefnastjóri fóru yfir fjölbreytt þjónustufyrirkomulag Sóltúns. Kynntu þau hugmyndir þeirra um að Mosfellsbær yrði þátttökusveitarfélag í þróunarverkefni ráðuneytisins um samþætta heimaþjónustu og heimahjúkrun. Einnig kynntu þau hugmyndir þeirra er varða framtíðarsýn um byggingu nýrra hjúkrunarheimila framtíðarinnar.
== Gestir ==
- Ólafur Guðmundsson