Hveragerðisbær
Menningar-íþrótta og frístundanefnd
= Menningar-íþrótta og frístundanefnd =
Dagskrá
Andri Helgason, formaður, setti fund og stjórnaði. Leitaði hann eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.
=== 1.Hátíðir sumarsins ===
2305028
Einar Bárðason viðburðastjórnandi mætti á fundinn og fór yfir helstu atriði á hátíðum sumarsins.
Nefndinni lýst vel á dagskránna og þakkaði Einari fyrir kynninguna.
=== 2.Menningarverðlaun ársins 2023 ===
2305029
Farið yfir reglur um menningarverðlaun og hverjir hafa fengið verðlaunin undanfarin ár.
Nefndin samþykkti hver ætti að fá verðlaunin þetta árið en verðlaunin verða afhennt á 17. júní.
=== 3.Önnur mál hjá MÍF nefnd ===
2305030
Umræður urðu um leiksvæði og opin svæði í bæjarfélaginu.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 17:02.
Getum við bætt efni síðunnar?