Kópavogsbær
Skipulagsráð - 143. fundur
23051117 - Reglur fyrir garðlöndin.
Lagt fram og kynnt og lagt til að bætt verði við að brot á umræddum reglum sæti viðurlögum.
2210956 - Jafnréttisáætlun Kópavogs 2023-2026.
Frestað
23051118 - Forgangs- og vaktlistaefnamælingar í Kópavogslæk.
Umhverfis- og samgöngunefnd leggur til að Kópavogsbær fylgi málinu eftir í samráði við viðeigandi aðila svo sem Reykjavíkurborg, Umhverfisstofnun og Heilbrigðiseftirlitum svæðanna og grípi til viðeigandi ráðstafana í framhaldi.
2112247 - Samræming úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu.
Lagt fram og kynnt.
23031532 - Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 vegna stígakerfis í upplandi Garðabæjar.
Umhverfis- og samgöngunefnd óskar eftir frekari umfjöllun um erindi skipulagsstjóra Garðabæjar á næsta fundi.
Gestir
- Friðrik Baldursson - mæting: 16:30