Hvalfjarðarsveit
Öldungaráð 1. fundur
= Öldungaráð =
Dagskrá
=== 1.Öldungaráð ===
2305056
Kjör varaformanns Öldungaráðs Hvalfjarðarsveitar
Tillaga er um að Jóhanna G. Harðardóttir fulltrúi eldri borgara verði varaformaður Öldungaráðs. Það er samþykkt með 7 atkvæðum.
=== 2.Erindisbréf Hvalfjarðarsveitar ===
2206005
Kynning á Öldungaráði Hvalfjarðarsveitar ásamt erindisbréfi.
Helgi Pétur Ottesen formaður Öldungaráðs kynnti þennan lið.
=== 3.Heimaþjónusta aldraðra ===
2004020
Kynning á þjónustu við eldri borgara í Hvalfjarðarsveit.
Elín Thelma Róbertsdóttir félagsmálastjóri kynnti þennan lið.
=== 4.Félagsstarf eldri borgara 2023 ===
2305015
Kynning á frístundastarfi fyrir eldri borgara í Hvalfjarðarsveit.
Ása Líndal Hinriksdóttir frístunda- og menningarfulltrúi kynnti þennan lið.
=== 5.Kynning á þjónustu HVE við eldri borgara ===
2305048
Kynning á þjónustu HVE við eldri borgara
Ragnheiður Helgadóttir deildarstjóri heimahjúkrunar kynnti þennan lið.
=== 6.Stjórnkerfi Hvalfjarðarsveitar ===
2305049
Stjórnkerfi Hvalfjarðarsveitar - framundan hjá sveitarfélaginu?
Andrea Ýr Arnarsdóttir oddviti kynnti þennan lið.
=== 7.Önnur mál-Öldungaráð ===
2305050
Önnur mál
Næsti fundur Öldungaráðs verður í september 2023 og verða fundir ráðsins haldnir þriðjudaga kl. 14:30-16.
Fundi slitið - kl. 16:15.
Heiti Öldungaráð-Kjör varaformanns Öldungaráðs Hvalfjarðarsveitar málsnr. 2305056.
Málið verður nr. 1 á dagskrá verður það samþykkt.
Samþykkt 7:0