Borgarbyggð
Sveitarstjórn Borgarbyggðar - 241. fundur
= Sveitarstjórn Borgarbyggðar =
Dagskrá
=== 1.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Kosningar skv. samþykktum Borgarbyggðar í júní ár hvert. Kosið er um eftirfarandi embætti:
1. Kosning forseta sveitarstjórnar og 1. og 2. varaforseta til eins árs.
2. Kosning aðalmanna í byggðarráð til eins árs.
3. kosning varamanna í byggðarráð til eins árs.
4. Kosning fimm fulltrúa á aðalfund Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi til eins árs og fimm til vara.
1. Kosning forseta sveitarstjórnar og 1. og 2. varaforseta til eins árs.
2. Kosning aðalmanna í byggðarráð til eins árs.
3. kosning varamanna í byggðarráð til eins árs.
4. Kosning fimm fulltrúa á aðalfund Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi til eins árs og fimm til vara.
=== 2.Sumarleyfi sveitarstjórnar 2022 ===
2206037
Lagt er til að við sveitarstjórn að fella niður fund sveitarstjórnar í júlí vegna sumarleyfa. Fyrsti fundur eftir sumarleyfi verði 10. ágúst. Lagt er til við sveitarstjórn að nefndir hafi heimild til þess að funda ekki í júlí nema nefndarritari og formaður telji ekki unnt að fella niður fund vegna afgreiðslu mála. Lagt er til að byggðarráði verði heimilað að fækkað fundum sínum í júlí, þó þannig að tveir fundir verði haldnir í mánuðinum.
Sveitarstjórn samþykkir að fella niður fund sveitarstjórnar í júlí vegna sumarleyfa. Fyrsti fundur eftir sumarleyfi verði 10. ágúst 2023. Sveitarstjórn samþykkir að nefndir hafi heimild til þess að fella niður fundi í júlí nema nefndarritari og formaður telji ekki unnt að fella niður fund vegna afgreiðslu brýnna mála. Sveitarstjórn samþykkir að byggðarráði verði heimilað að fækka fundum sínum í júlí niður í tvo. Sveitarstjórn samþykkir að veita byggðarráði fullnaðarafreiðsluvald skv. 5. mgr. 35. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 til og með 9. ágúst 2023.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 3.Viðauki við fjárhagsáætlun 2023 ===
2304017
Afgreiðsla frá 635. fundi byggðarráðs: Lögð fram tillaga að viðauka II við fjárhagsáætlun ársins 2023
"Lögð fram tillaga að viðauka II við fjárhagsáætlun ársins. Í viðaukanum er gert ráð fyrir 5,1 millj kr hækkun á rekstrarkostnaði sem er til að mæta kostnaði vegna dómsmáls, 360 þús kr hækkun vegna öryggisvaktar á körfuboltaleikjum og 2,9 millj kr hækkun á kostnaði við vinnuskóla, sumarfjör og frístund.
Þá er einnig gerð tillaga að hækkun á liðum á framkvæmdaáætlun sem eru 4 millj vegna strengja í götuljós við Borgarbraut, 4 millj vegna kaupa á körfum á leikvelli og 27 millj kr vegna framkvæmda við lóð Grunnskólans í Borgarnesi.
Í tillögunni er gert ráð fyrir að kostnaði verði mætt með lækkun á handbæru fé.
Samþykkt samhljóða"
"Lögð fram tillaga að viðauka II við fjárhagsáætlun ársins. Í viðaukanum er gert ráð fyrir 5,1 millj kr hækkun á rekstrarkostnaði sem er til að mæta kostnaði vegna dómsmáls, 360 þús kr hækkun vegna öryggisvaktar á körfuboltaleikjum og 2,9 millj kr hækkun á kostnaði við vinnuskóla, sumarfjör og frístund.
Þá er einnig gerð tillaga að hækkun á liðum á framkvæmdaáætlun sem eru 4 millj vegna strengja í götuljós við Borgarbraut, 4 millj vegna kaupa á körfum á leikvelli og 27 millj kr vegna framkvæmda við lóð Grunnskólans í Borgarnesi.
Í tillögunni er gert ráð fyrir að kostnaði verði mætt með lækkun á handbæru fé.
Samþykkt samhljóða"
Sveitarstjórn samþykkir tillögu að viðauka II við fjárhagsáætlun ársins. Í viðaukanum er gert ráð fyrir 5,1 millj kr hækkun á rekstrarkostnaði sem er til að mæta kostnaði vegna dómsmáls, 360 þús kr hækkun vegna öryggisvaktar á körfuboltaleikjum og 2,9 millj kr hækkun á kostnaði við vinnuskóla, sumarfjör og frístund.
Þá er einnig gerð tillaga að hækkun á liðum á framkvæmdaáætlun sem eru 4 millj vegna strengja í götuljós við Borgarbraut, 4 millj vegna kaupa á körfum á leikvelli og 27 millj kr vegna framkvæmda við lóð Grunnskólans í Borgarnesi.
Í tillögunni er gert ráð fyrir að kostnaði verði mætt með lækkun á handbæru fé.
Samþykkt samhljóða
Þá er einnig gerð tillaga að hækkun á liðum á framkvæmdaáætlun sem eru 4 millj vegna strengja í götuljós við Borgarbraut, 4 millj vegna kaupa á körfum á leikvelli og 27 millj kr vegna framkvæmda við lóð Grunnskólans í Borgarnesi.
Í tillögunni er gert ráð fyrir að kostnaði verði mætt með lækkun á handbæru fé.
Samþykkt samhljóða
=== 4.Breyting á opnunartíma - sundlaugin á Kleppjárnsreykjum ===
2301061
Afgreiðsla frá 633. fundi Byggðarráðs Borgarbyggðar: Fjallað var um afgreiðslu fræðslunefndar frá fundi nefndarinnar nr. 220.
Afgreiðsla frá 220. fundi fræðslunefndar: "Ingunn Jóhannesdóttir forstöðumaður íþróttamannvirkja kemur til fundarins og ræðir opnun sundlaugarinnar á Kleppjárnsreykjum. Fræðslunefnd leggur það til að samræmt verði á milli sundlaugarinna á Varmalandi og Kleppjárnsreykjum að ekki verði boðið upp á vetraropnun frá og með haustinu 2023. Málinu er vísað inn til Byggðarráðs til umræðu. Samþykkt samhljóða."
Byggðarráð tekur undir afgreiðslu fræðslunefndar. Nýtingartölur sundlaugarinnar geta ekki réttlætt opnun að vetrarlagi fyrir almenning. Mikilvægt er að skipulagt íþróttastarf skerðist ekki við þessa breytingu á opnunartíma.
Afgreiðsla frá 220. fundi fræðslunefndar: "Ingunn Jóhannesdóttir forstöðumaður íþróttamannvirkja kemur til fundarins og ræðir opnun sundlaugarinnar á Kleppjárnsreykjum. Fræðslunefnd leggur það til að samræmt verði á milli sundlaugarinna á Varmalandi og Kleppjárnsreykjum að ekki verði boðið upp á vetraropnun frá og með haustinu 2023. Málinu er vísað inn til Byggðarráðs til umræðu. Samþykkt samhljóða."
Byggðarráð tekur undir afgreiðslu fræðslunefndar. Nýtingartölur sundlaugarinnar geta ekki réttlætt opnun að vetrarlagi fyrir almenning. Mikilvægt er að skipulagt íþróttastarf skerðist ekki við þessa breytingu á opnunartíma.
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu byggðaráðs.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 5.Ósk um áframhaldandi leyfi til skotprófa á Ölduhrygg ===
2305117
Afreiðsla frá 633. fundi byggðarráðs Borgarbyggðar: Framlögð beiðni frá Skotfélagi Vesturlands um leyfi til áframhaldandi notkunar á landssvæði við Ölduhrygg til að halda hreindýraskotspróf.
"Byggðarráð samþykkir beiðni Skotfélags Vesturlands og felur sveitarstjóra að afgreiða"
"Byggðarráð samþykkir beiðni Skotfélags Vesturlands og felur sveitarstjóra að afgreiða"
Sveitarstjórn samþykkir beiðni Skotfélags Vesturlands um leyfi til áframhaldandi notkunar á landsvæði við Ölduhrygg til að halda hreindýraskotspróf.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 6.Leikskólagjöld í verkfalli starfsmanna Kjalar ===
2305242
Afgreiðsla frá 634. fundi byggðarráðs Borgarbyggðar: Fyrirsjáanlegt er að boðuð vinnustöðvun meðal félagsmanna Kjalar stéttarfélags hjá leikskólum Borgarbyggðar kann að leiða til skerðingar á opnunartíma. Lagt fyrir byggðarráð að ákveða fyrirkomulag leikskólagjalda komi til skerðingar á starfsemi.
"Komi til þess að einhverjir leikskólar Borgarbyggðar geti ekki tekið á móti börnum vegna vinnustöðvunar félagsfólks Kjalar stéttarfélags þá samþykkir byggðarráð að leiksskólagjöld þeirra barna verði felld niður. Sveitarstjóra falið að útfæra.
Samþykkt samhljóða."
"Komi til þess að einhverjir leikskólar Borgarbyggðar geti ekki tekið á móti börnum vegna vinnustöðvunar félagsfólks Kjalar stéttarfélags þá samþykkir byggðarráð að leiksskólagjöld þeirra barna verði felld niður. Sveitarstjóra falið að útfæra.
Samþykkt samhljóða."
Sveitarstjórn staðfestir að í þeim tilfellum þar sem leikskólar Borgarbyggðar geta ekki tekið á móti börnum vegna vinnustöðvunar félagsfólks Kjalar stéttarfélags verði felld niður leikskólagjöld vegna viðkomandi barna.
Til máls tók EÓT
Samþykkt samhljóða
Til máls tók EÓT
Samþykkt samhljóða
=== 7.Strandstígur við Borgarnes ===
2110092
Afgreiðsla frá 635. fundi byggðarráðs Borgarbyggðar: Lögð fram verðfyrirspurnargögn vegna strandstígs við Borgarnes.
"Verðfyrirspurnargögn lögð fram til kynningar. Sveitarstjóra falið að klára verðfyrirspurnarferli vegna Strandstígsins á grundvelli fyrirliggjandi gagna. Lagt upp með að verkinu verði lokið fyrir 1. nóvember 2023."
"Verðfyrirspurnargögn lögð fram til kynningar. Sveitarstjóra falið að klára verðfyrirspurnarferli vegna Strandstígsins á grundvelli fyrirliggjandi gagna. Lagt upp með að verkinu verði lokið fyrir 1. nóvember 2023."
Verðfyrirspurnargögn lögð fram til kynningar fyrir sveitarstjórn og sveitarstjóra falið að vinna málið áfram.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 8.Áskorun frá starfsfólki Borgarbyggðar í verkfalli ===
2305292
Lögð fram áskorun frá starfsmönnum leikskóla Borgarbyggðar.
Áskorun frá starfsfólki Borgarbyggðar í verkfalli framlögð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar bindur vonir við að yfirstandandi kjaradeila leysist farsællega sem fyrst.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 9.Uppfærsla á reglum í kjölfar skipuritsbreytinga 2023 ===
2306006
Framlagðar uppfærðar reglur í kjölfar skipuritsbreytinga 2023.
Atvinnu-, markaðs-, og menningarmálanefnd hefur nú verið lögð niður og hefur byggðarráð tekið við málaflokkunum í kjölfar breytinga.
Hér er um að ræða stjórnvaldsbreyting á eftirfarandi reglum:
Reglur um listamanneskju Borgarbyggðar
Reglur um samstarfssamning vegna hátíða
Reglur um styrktarlínur og auglýsingar
Atvinnu-, markaðs-, og menningarmálanefnd hefur nú verið lögð niður og hefur byggðarráð tekið við málaflokkunum í kjölfar breytinga.
Hér er um að ræða stjórnvaldsbreyting á eftirfarandi reglum:
Reglur um listamanneskju Borgarbyggðar
Reglur um samstarfssamning vegna hátíða
Reglur um styrktarlínur og auglýsingar
Sveitarstjórn samþykkir breytingar á reglum varðandi listamanneskju Borgarbyggðar
Sveitarstjórn samþykkir breytingar á reglum um samstarfssamning vegna hátíða
Sveitarstjórn samþykktir breytingar á reglum um styrktarlínur og auglýsingar
Allar framlagaðar reglur samþykktar samhljóða
Sveitarstjórn samþykkir breytingar á reglum um samstarfssamning vegna hátíða
Sveitarstjórn samþykktir breytingar á reglum um styrktarlínur og auglýsingar
Allar framlagaðar reglur samþykktar samhljóða
=== 10.Ystutungugirðing- endurnýjun ===
2302040
Afgreiðsla 634. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar: Afgreiðsla frá 52. fundi fjallskilanefndar Brekku - og Svignaskarðsréttar varðandi endurnýjun Ystutungugirðingar: "Farið var yfir þær kostnaðar tölur sem borist höfðu varðandi endurnýjun og endurbætur á Ystutungugirðingu Nefndin óskar eftir því við byggðaráð að fá heimild til þess að fara í þessa framkvæmd en heildar kostnaður er áætlaður ca 15 milljónir þar af ca 1 milljón í endurbætur á kaflanum frá Tandraseli að Jafnaskarði (nýgirðing) Reiknað er með að greiðsla frá Skógrækt ríkisins og jarðareigendum komi þessari heildar upphæð til frádráttar."
"Byggðarráð samþykkir erindi fjallskilanefndar Brekku- og Svignaskarðsréttar og vísar til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun.
Samþykkt samhljóða."
"Byggðarráð samþykkir erindi fjallskilanefndar Brekku- og Svignaskarðsréttar og vísar til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun.
Samþykkt samhljóða."
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu byggðaráðs og vísar málinu til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 11.Reglur um fjárhagsaðstoð ===
1401005
Afgreiðsla 138. fundar velferðarnefndar Borgarbyggðar: Lögð fram minnisblöð með tillögum að breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð. Breytingarnar fela í sér:
1. Tengja upphæð húsbúnaðarstyrks við fjölskyldustærð.
2. Einnig er gerð tillaga að breytingu á tekjuviðmið þannig að tímabundin vinna í allt að þrjá mánuði hafi mögulega ekki áhrif á rétt til fjárhagsaðstoðar mánuðinn eftir að vinnu líkur.
"Tillögur að breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð samþykktar. Vísað til samþykktar í sveitarstjórn."
1. Tengja upphæð húsbúnaðarstyrks við fjölskyldustærð.
2. Einnig er gerð tillaga að breytingu á tekjuviðmið þannig að tímabundin vinna í allt að þrjá mánuði hafi mögulega ekki áhrif á rétt til fjárhagsaðstoðar mánuðinn eftir að vinnu líkur.
"Tillögur að breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð samþykktar. Vísað til samþykktar í sveitarstjórn."
Sveitarstjórn samþykkir breyttar reglur um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 12.Breyting á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026. ===
2305032
Afgreiðsla 54. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við breytinguna og vísar til endanlegrar afgreiðslu hjá sveitarstjórn."
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við breytingu á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 13.Umsókn um aðalskipulagsbreytingu - Niðurskógur-Húsafell 3 L134495 ===
2212165
Afgreiðsla 54. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir sitt leyti. Breyting er gerð á landnotkun og frístundasvæði F127 stækkað um 2520 fm á kostnað opins svæðis til sérstakra nota, O34. Aðkoma að frístundasvæðinu er frá Hálsasveitavegi (518) um frístundabyggðina í Húsafelli."
Sveitarstjórn samþykkir framlagða breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins skv. 32. gr. skipulagslaga. Breyting er gerð á landnotkun og frístundasvæði F127 stækkað um 2520 fm á kostnað opins svæðis til sérstakra nota, O34. Aðkoma að frístundasvæðinu er frá Hálsasveitavegi (518) um frístundabyggðina í Húsafelli.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 14.Frístundabyggð Signýjarstaða_Aðalskipulagsbreyting ===
2305248
Afgreiðsla 54. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða lýsingu til auglýsingar fyrir breytingu á landnotkun í landi Signýjarstaða skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010."
Sveitarstjórn samþykkir framlagða lýsingu til auglýsingar fyrir breytingu á landnotkun í landi Signýjarstaða skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 15.Eskiholt 2 sumarb.l. L191582 - Umsókn um aðalskipulagsbreytingu ===
2305264
Afgreiðsla 54. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða lýsingu til auglýsingar fyrir breytingu á landnotkun á frístundasvæði í landi Eskiholts II skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010."
Sveitarstjórn samþykkir framlagða lýsingu til auglýsingar fyrir breytingu á landnotkun á frístundasvæði í landi Eskiholts II skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
=== 16.Aðalskipulag - Endurskoðun - Vinnslutími ===
2301075
Afgreiðsla 54. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Lögð voru fram til umræðu tillögur að leiðarljósum fyrir nýtt aðalskipulag ásamt samanburði við heimsmarkmiðin. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða skipulags- og matslýsingu til auglýsingar fyrir Aðalskipulag Borgarbyggðar 2025-2037 skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010."
Sveitarstjórn samþykkir framlagða skipulags- og matslýsingu til auglýsingar fyrir Aðalskipulag Borgarbyggðar 2025-2037 skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tók DS,
Samþykkt samhljóða
Til máls tók DS,
Samþykkt samhljóða
=== 17.Janus heilsuefling ===
2306047
Afgreiðsla frá 138. fundi velferðarnefndar: Forvarnarstarf fullorðinna- kynning á verkefninu ,,Janus heilsuefling". Janus heilsuefling hefur sérhæft sig í heilsueflingu 60 ára og eldri. Janus Guðlaugsson kynnir verkefnið.
Janus Guðlaugsson kynnti markmið og fyrirkomulag verkefnisins Janus heilsuefling. Janus heilsuefling hefur sérhæft sig í heilsueflingu 60 ára og eldri. Að baki heilsueflingunni liggja niðurstöður doktorsrannsóknar Janusar. Markmið verkefnisins er að koma til móts við einstaklinga sem vilja efla heilsu sína og lífsgæði þrátt fyrir hækkandi aldur. Rannsóknir á verkefninu hafa sýnt fram á að hægt er að seinka því að einstaklingar þurfi að flytja á dvalar- eða hjúkrunarheimili.
[https://www.janusheilsuefling.is/](https://www.janusheilsuefling.is/)
Janus Guðlaugsson kynnti markmið og fyrirkomulag verkefnisins Janus heilsuefling. Janus heilsuefling hefur sérhæft sig í heilsueflingu 60 ára og eldri. Að baki heilsueflingunni liggja niðurstöður doktorsrannsóknar Janusar. Markmið verkefnisins er að koma til móts við einstaklinga sem vilja efla heilsu sína og lífsgæði þrátt fyrir hækkandi aldur. Rannsóknir á verkefninu hafa sýnt fram á að hægt er að seinka því að einstaklingar þurfi að flytja á dvalar- eða hjúkrunarheimili.
Lagt fram til kynningar fyrir sveitarstjórn. Sveitarstjórn telur að um sé að ræða mikilvægt forvarnarverkefni í því skyni að auka lífsgæði og bæta heilsu á efri árum. Mikilvægt er að koma á fót markvissri heilsueflingu og forvörnum fyrir eldra fólks ásamt því að efla vitund og vilja til þess að viðhalda heilbrigði. Í dag eru um 25% íbúa Borgarbyggðar eru 60 ára og eldri. Sveitarstjórn telur mikilvægt að leggja áherslu þá þætti sem lúta að því að bæta heilsu og lífsgæði þessa hóps. Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram.
Til máls tóku: BB, KÁM, EÓT.
Samþykkt samhljóða
Til máls tóku: BB, KÁM, EÓT.
Samþykkt samhljóða
=== 18.Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 ===
2305012F
Fundargerð framlögð.
- 18.1 2305103
[Endurnýjun götuljósastrengs við Borgarbraut](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18944#2305103)Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Byggðarráð styður að strengir vegna götuljósa verði endurnýjaðir samhliða framkvæmdum við Borgarbraut nú í sumar. Sveitarstjóra falið að kostnaðarmeta og gera tillögu um viðauka við fjárhagsáætlun ef þörf er á.
Samþykkt samhljóða.
- 18.2 2305097
[Fjarskiptamál á Bifröst](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18944#2305097)Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Við ákvörðun um lagningu Ljósleiðara Borgarbyggðar 2017-2018 var nær öll byggðin við Bifröst aðskilin frá verkefninu enda voru nánast allar fasteignir i eigu háskólans og þegar tengdar. Sveitarstjóra er falið að fara þess á leit við Ljósleiðara Borgarbyggðar að kanna fýsileika þess að bjóða íbúum á Bifröst upp á tengingu við ljósleiðarakerfi Ljósleiðara Borgarbyggðar eða veita liðsinni um að þeir tengist öðru ljósleiðarakerfi.
Samþykkt samhljóða.
- 18.3 2304250
[Vinnudeilur og verkfallsboðun BSRB vorið 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18944#2304250)Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Kjölur Stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, sem er aðili að BSRB, hefur tilkynnt Borgarbyggð að í kjölfar atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna þá hafi verið boðuð vinnustöðvun meðal félagsmanna Kjalar sem starfa í sundlaugum og íþróttamannvirkjum Borgarbyggðar frá laugardeginum 27. maí til mánudagsins 29. maí.
Í kjölfar atkvæðagreiðslu hefur sömuleiðis verið boðuð vinnustöðvun meðal félagsmanna Kjalar sem starfa í leikskólum hjá Borgarbyggð frá þriðjudeginum 30. maí til fimmtudagsins 1. júní.
Upplýsingar framlagðar.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Drög að auglýsingu framlögð. Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram.
Samþykkt samhljóða.
LBÁ vék af fundi að afloknum þessum lið.
- 18.5 2305069
[Tillögur f. 101. sambandsþingi UMSB](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18944#2305069)Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Byggðarráð tekur undir ályktun UMSB og þakkar fyrir gott samstarf á liðnu ári. Borgarbyggð er reiðubúið að hefja nú þegar vinnu við nýjan samning milli sveitarfélagsins og UMSB og veita liðsinni við greiningarvinnu sé þess óskað. Stefnt er að verulegri uppbyggingu íþróttamannvirkja í sveitarfélaginu á komandi árum. Mikilvægt er að sú vinna verði unnin í góðri samvinnu við UMSB og aðildarfélög sambandsins.
Á næsta ári er áformað að halda unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi. UMSB verður gestgjafi mótsins ásamt Borgarbyggð. Framundan eru fundir milli stjórnenda UMSB og Borgarbyggðar og væntir byggðarráð þess að þeir fundir muni skila t.d. verkáætlun og verkaskiptingu milli aðila.
Samþykkt samhljóða
BLB vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
- 18.6 2002098
[Þjónustusamningur vegna umhirðu á Hvanneyri](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18944#2002098)Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Byggðarráð felur sveitarstjóra að hefja viðræður við LBHÍ um endurskoðun á gildandi þjónustusamningi í samræmi við erindið.
Samþykkt samhljóða.
LBÁ mætti til fundarins á ný.
- 18.7 2304209
[Hugmynd að þróun athafnasvæðis Steypustöðvarinnar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18944#2304209)Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Byggðarráð þakkar stjórnendum Steypustöðvarinnar fyrir gott samtal um tækifærin sem felast í áframhaldandi uppbyggingu á starfsemi fyrirtækisins í Borgarnesi. Byggðarráð tekur jákvætt í hugmyndirnar og felur skipulags- og byggingarnefnd og sveitarstjóra að vinna nánari greiningu í samstarfi við fyrirtækið.
Samþykkt samhljóða.
LBÁ lauk setu á fundi.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Skýrsla framlög. Byggðarráð þakkar Þórunni og Jóhönnu fyrir góða kynningu og gott samtal um skýrsluna.
- 18.9 2204050
[Safnaklasi Vesturlands](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18944#2204050)Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Fundarboð framlagt.
- 18.10 2301061
[Breyting á opnunartíma - sundlaugin á Kleppjárnsreykjum](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18944#2301061)Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Byggðarráð tekur undir afgreiðslu fræðslunefndar. Nýtingartölur sundlaugarinnar geta ekki réttlætt opnun að vetrarlagi fyrir almenning. Mikilvægt er að skipulagt íþróttastarf skerðist ekki við þessa breytingu á opnunartíma.
Samþykkt samhljóða.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Framlagt.
- 18.12 2305117
[Ósk um áframhaldandi leyfi til skotprófa á Ölduhrygg](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18944#2305117)Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Byggðarráð samþykkir beiðni Skotfélags Vesturlands og felur sveitarstjóra að afgreiða.
Samþykkt samhljóða.
- 18.13 2004060
[Krafa um skaðabætur v. líkamstjóns](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18944#2004060)Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Lagt fram til kynningar og sveitarstjóra falið að fylgja málinu eftir í samræmi við umræðu á fundi.
Samþykkt samhljóða.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Fundarboð framlagt og hvetur byggðarráð sveitarstjórnarfólk sem á þess kost annað hvort að mæta á fundinn eða fylgjast með í streymi.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Fundargerð framlögð.
- 18.16 2301002
[Umsagnarmál f. Alþingi 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18944#2301002)Byggðarráð Borgarbyggðar - 633 Fundargerð framlögð.
=== 19.Byggðarráð Borgarbyggðar - 634 ===
2305017F
Fundargerð framlögð.
- 19.1 2305242
[Leikskólagjöld í verkfalli starfsmanna Kjalar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18949#2305242)Byggðarráð Borgarbyggðar - 634 Komi til þess að einhverjir leikskólar Borgarbyggðar geti ekki tekið á móti börnum vegna vinnustöðvunar félagsfólks Kjalar stéttarfélags þá samþykkir byggðarráð að leiksskólagjöld þeirra barna verði felld niður. Sveitarstjóra falið að útfæra.
Samþykkt samhljóða.
- 19.2 2305226
[Starfshópur um þróun á Varmalandi](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18949#2305226)Byggðarráð Borgarbyggðar - 634 Byggðarráð samþykkir að skipaður verði starfshópur til greina og þróa tækifæri til uppbyggingar á Varmalandi. Sveitarstjóra falið að útbúa erindisbréf og kynna fyrir byggðarráði. Stefnt er að skipan i starfshópinn verði lokið fyrir lok júní.
Samþykkt samhljóða.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 634 Veruleg fjölgun nemenda er fyrirsjáanleg í Menntaskóla Borgarfjarðar. Umsóknir koma víða að, af Vesturlandi og af landsvísu, og fjölgun næsta árs verður að stærri hluta vegna nemenda sem búa annars staðar en í Borgarbyggð. Samsetning íbúa er einnig að breytast og nemendum með annað móðurmál en íslensku fjölgar ört. Þá á sér stað samtal á vettvangi framhaldsskóla um breyttar áherslur á framhaldsskólastigi og aukið samstarf á milli skóla. Sóknarfæri Menntaskóla Borgarfjarðar eru veruleg og bakland skólans er sterkt t.d. í gegnum eigendur og stjórn. Byggðarráð hvetur Menntaskóla Borgarfjarðar til þess að hafa áframhaldandi frumkvæði í þróun skólans til móts við nýjar áskoranir.
Byggðarráð lýsir vilja til að standa þétt við bak skólans í frekari þróun, svo sem í uppbyggingu nemendagarða, almenningssamgangna og framhaldsmenntunar á Vesturlandi.
Samþykkt samhljóða.
- 19.4 1812074
[Krókur - Hlutdeild í girðingarkostnaði, krafa](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18949#1812074)Byggðarráð Borgarbyggðar - 634 Dómsmálið kynnt fyrir byggðarráði en það verður flutt fyrir Landsrétti þann 6. júní n.k.
LBÁ kom inn á fundinn
- 19.5 2305224
[Orkuákvæði í nýju aðalskipulagi](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18949#2305224)Byggðarráð Borgarbyggðar - 634 Þóra Júlíusdóttir verkefnastjóri skipulagsmála hjá Borgarbyggð mætti til fundarins. Fram fór góð umræða um þætti sem verið er að endurskoða sem undirbúningur við breytingu heildar aðalskipulagi og leggur áherslu á að farið verði ítarlega yfir breytingarnar í skipulag- og byggingarnefnd.
BLB vék af fundi undir þessum lið
- 19.6 2109182
[Málefni Safnahúss Borgarfjarðar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18949#2109182)Byggðarráð Borgarbyggðar - 634 Byggðarráð þakkar Þórunni fyrir góða yfirferð og samantekt. Ákveðið er að hefja vinnu við uppfærslu safnaáætlunar Borgarbyggðar og að þau verði lögð fyrir Byggðarráð í kjölfarið.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 634 Framlögð samskiptaáætlun sveitarfélagsins vegna verklegra framkvæmdar við Borgarbraut.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 634 Framlagt.
- 19.9 2301002
[Umsagnarmál f. Alþingi 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18949#2301002)Byggðarráð Borgarbyggðar - 634 Framlagt.
- 19.10 2301193
[Samband ísl.sveitarfélaga - fundagerðir 2023.](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18949#2301193)Byggðarráð Borgarbyggðar - 634 Fundargerð framlögð.
- 19.11 2302040
[Ystutungugirðing- endurnýjun](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18949#2302040)Byggðarráð Borgarbyggðar - 634 Byggðarráð samþykkir erindi fjallskilanefndar Brekku- og Svignaskarðsréttar og vísar til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun.
Samþykkt samhljóða.
=== 20.Byggðarráð Borgarbyggðar - 635 ===
2305027F
Fundargerð framlögð.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 635 Byggðarráð þakkar rektor fyrir áhugaverða yfirferð. Skólinn kom vel út úr gæðaúttekt sem fór fram í fyrra, verið að bæta við námsbrautum og skráningar í nám við skólann næsta ár líta vel út. Fyrirhuguð er stækkun á nemendagörðum en þeir hafa verið alveg fullsetnir. Ljóst að það er margt spennandi framundan hjá skólanum og mikið um að vera.
- 20.2 2304017
[Viðauki við fjárhagsáætlun 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18953#2304017)Byggðarráð Borgarbyggðar - 635 Lögð fram tillaga að viðauka II við fjárhagsáætlun ársins. Í viðaukanum er gert ráð fyrir 5,1 millj kr hækkun á rekstrarkostnaði sem er til að mæta kostnaði vegna dómsmáls, 360 þús kr hækkun vegna öryggisvaktar á körfuboltaleikjum og 2,9 millj kr hækkun á kostnaði við vinnuskóla, sumarfjör og frístund.
Þá er einnig gerð tillaga að hækkun á liðum á framkvæmdaáætlun sem eru 4 millj vegna strengja í götuljós við Borgarbraut, 4 millj vegna kaupa á körfum á leikvelli og 27 millj kr vegna framkvæmda við lóð Grunnskólans í Borgarnesi.
Í tillögunni er gert ráð fyrir að kostnaði verði mætt með lækkun á handbæru fé.
Samþykkt samhljóða
- 20.3 2305269
[Samanburður við fjárhagsáætlun 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18953#2305269)Byggðarráð Borgarbyggðar - 635 Lagður fram samanburður á rekstri sveitarfélagsins við fjárhagsáætlun fyrir fyrstu fjóra mánuði ársins. Útstvarstekjur eru heldur meiri en áætlun gerði ráð fyrir. Launakostnaður er kominn 2% fram úr áætlun en rekstrarkostnaðurinn í heild á áætlun. Kanna þarf betur rekstur í nokkrum deildum og athuga hvort þörf sé á að gera viðauka við fjárhagsáætlun þeirra.
- 20.4 2210306
[Fyrirkomulag ræstinga hjá stofnunum Borgarbyggðar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18953#2210306)Byggðarráð Borgarbyggðar - 635 Birgir Örn Birgisson frá Consensa fór yfir drög að útboðsgögnum og stöðu á útboði vegna ræstinga. Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram og að útboð fari fram í júní.
Samþykkt samhljóða
- 20.5 2304247
[Listamanneskja Borgarbyggðar 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18953#2304247)Byggðarráð Borgarbyggðar - 635 Byggðarráð fór yfir innsendar tilnefningar og þakkar íbúum fyrir góðar undirtektir. Tekin ákvörðun um hver hlýtur heiðursnafnbótina að þessu sinni. Heiðrunin fer fram á Þjóðhátíðardeginum 17. júní nk. og verður því nafn listamanneskjunar ekki gert opinbert fyrr en þann dag.
Samþykkt samhljóða
- 20.6 2304250
[Vinnudeilur og verkfallsboðun BSRB vorið 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18953#2304250)Byggðarráð Borgarbyggðar - 635 Sviðsstjóri greinir frá því hvaða afleiðingar yfirvofandi verkfallsaðgerðir muni hafa á starfssemi og stofnanir sveitarfélagins. Byggðarráð lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðunni og vonast til þess að deilur leysist með farsælum hætti sem fyrst.
- 20.7 2012111
[Skorradalshreppur - samningar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18953#2012111)Byggðarráð Borgarbyggðar - 635 Farið yfir ný samningsdrög vegna samstarfs milli Skorradalshrepps og Borgabyggðar. Sveitarstjóra falið að klára samninginn í samstarfi við fulltrúa Skorradalshrepps og leggja að nýju fyrir byggðarráð.
- 20.8 2110092
[Strandstígur við Borgarnes](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18953#2110092)Byggðarráð Borgarbyggðar - 635 Verðfyrirspurnargögn lögð fram til kynningar. Sveitarstjóra falið að klára verðfyrirspurnarferli vegna Strandstígsins á grundvelli fyrirliggjandi gagna. Lagt upp með að verkinu verði lokið fyrir 1. nóvember 2023.
- 20.9 2305229
[Leikskólinn Hraunborg - Viðhald á húsnæði](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18953#2305229)Byggðarráð Borgarbyggðar - 635 Minnisblað vegna viðhaldsþarfar á húsnæði leikskólans Hraunborgar á Bifröst lagt fram. Ljóst er að leggjast þarf í miklar framkvæmdir til að mæta viðhaldsþörf húsnæðisins. Ákveðið að kalla fyrirsvarsmenn Hraunborgar á fund og eiga samtal um þá stöðu sem er komin upp í húsnæðismálum skólans.
- 20.10 2305292
[Áskorun frá starfsfólki Borgarbyggðar í verkfalli](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18953#2305292)Byggðarráð Borgarbyggðar - 635 Lögð fram áskorun frá starfsmönnum leikskóla Borgarbyggðar. Byggðarráð væntir þess að kjaradeilan leysist á farsælan hátt fyrir alla aðila.
=== 21.Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 137 ===
2305005F
Fundargerð framlögð.
- 21.2 2304008F
[Öldungaráð Borgarbyggðar - 8](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18951#2304008F)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 137 Fundargerð lögð fram, engar athugasemdir gerðar.
- 21.3 2005194
[Stefna í málefnum fatlaðra](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18951#2005194)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 137 Farið yfri stöðuna á vinnu að stefnunni. Það hefur hamlað vinnunni að notendaráð fatlaðra er ekki starfandi þar sem hagsmunasamtök fatlaðra hafa ekki sent tilnefningu í ráðið.
- 21.4 2212026
[Breytingar í barnaverndarþjónustu sveitarfélaga](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18951#2212026)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 137 Lagt fram til kynningar.
- 21.5 2302073
[Ungmennaráð Borgarbyggðar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18951#2302073)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 137 Ásdís Lind varaformaður ungmennaráðs kom á fundinn og sagði frá starfi ráðsins og áherslum þeirra. Áhersla ráðsins er m.a. á að efla þurfi forvarnir vegna notkunar vímuefna sem hafa aukist til muna að mati ungmennaráðs. Einnig hafa þau áhyggjur af neyslu orkudrykkja sem mjög greiður aðgangur er að fyrir allan aldur í verslunum. Velferðarnefnd tekur undir mikilvægi þess að öflugt forvarnarstarf sé í sveitarfélaginu og lýsir ánægju með að ungmennaráð komi með ábendingar um áhersluatriði. Nefndin beinir því til forvarnarteymis Borgarbyggðar að halda áfram þeirri stefnu að ná samtali við verslunareigendur/rekstraraðila um að takmarka aðgengi barna að tóbaki, nikotínpúðum og orkudrykkjum og einnig að börn séu ekki sett í þá stöðu að þurfa að afgreiða/neita jafningjum um afgreiðslu þessara vara.
- 21.6 2303023
[Samræmd móttaka flóttafólks](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18951#2303023)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 137 Fulltrúi Sambandins fór yfir helstu þætti sem felast í samræmdri móttöku flóttafólks.
Um er að ræða þjónustu við fólk með stöðu flóttafólks, þ.e. fólk sem hefur fengið samþykkta alþjóðlega vernd á Íslandi og fengið íslenska kennitölu.
Flóttafólk, líkt og aðrir íbúar sveitarfélaga, eiga rétt á allri grunnþjónustu sveitarfélaga. Þeir geta skráð lögheimili sitt í hvaða sveitarfélagi sem þeir vilja líkt og aðrir íbúar landsins svo framarlega sem þeir hafa húsnæði. Markmið þjónustusamningsins um samræmda móttöku flóttafólks er að standa undir þeirri viðbótarþjónustu sem starfsfólk félagsþjónustu veitir vegna flóttafólks. Sveitarfélög eiga einnig rétt á endurgreiðslu á útlögðum kostnaði samkvæmt 15. gr. félagsþjónustulaga.
12 sveitarfélög á Íslandi eru nú með samning um samræmda móttöku flóttamanna.
Nefndin telur tímabært að skoða betur möguleika varðandi samning um samræmda móttöku flóttafólks og felur sviðsstjóra fjölskyldusviðs og félagsmálastjóra að eiga samtal um það við ráðuneytið.
=== 22.Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 ===
2305010F
Fundargerð framlögð.
- 22.1 2301075
[Aðalskipulag - Endurskoðun - Vinnslutími](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2301075)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Lögð voru fram til umræðu tillögur að leiðarljósum fyrir nýtt aðalskipulag ásamt samanburði við heimsmarkmiðin.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða skipulags- og matslýsingu til auglýsingar fyrir Aðalskipulag Borgarbyggðar 2025-2037 skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða lýsingu til auglýsingar fyrir breytingu á landnotkun á frístundasvæði í landi Eskiholts II skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 22.3 2305248
[Frístundabyggð Signýjarstaða_Aðalskipulagsbreyting](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2305248)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða lýsingu til auglýsingar fyrir breytingu á landnotkun í landi Signýjarstaða skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 skv. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir sitt leyti. Breyting er gerð á landnotkun og frístundasvæði F127 stækkað um 2520 fm á kostnað opins svæðis til sérstakra nota, O34. Aðkoma að frístundasvæðinu er frá Hálsasveitavegi (518) um frístundabyggðina í Húsafelli.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi samkvæmt 42. gr. skipulagslaga 123/2010 með þeim fyrirvara að aðalskipulagsbreyting fyrir sama svæði verði samþykkt í sveitarstjórn skv. 32. gr. skipulagslaga.
Breytingar voru gerðar með tilliti til umsagna lögbundinna umsagnaraðila sem bárust á kynningartíma en breyta ekki auglýstri tillögu í grundvallaratriðum.
- 22.6 2210293
[Galtarholt II - Umsókn um deiliskipulagsbreytingu](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2210293)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi samkvæmt 42.gr. skipulagslaga 123/2010. Breytingar voru gerðar með tilliti til umsagna og athugasemda lögbundinna umsagnaraðila sem bárust á kynningartíma en breyta ekki auglýstri tillögu í grundvallaratriðum.
- 22.7 2211171
[Munaðarnes - Flókagata lnr. 134915 - Deiliskipulag](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2211171)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir framlagða tillögu að deiliskipulagi til auglýsingar. Lagður var fram uppdráttur deiliskipulagstillögu dags. 26.05.2023, bréf Minjastofnunar Íslands dags. 25.05.2023 og fylgiskjal, breytingartillaga á deiliskipulagi fyrir 4. áfanga Selás í Munaðarnesi dags. 17.04.2003.
Málsmeðferð verður samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 22.8 2305278
[Munaðarnes L134915 Selás - Umsókn um deiliskipulag](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2305278)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Skipulags- og byggingarnefd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir að grenndarkynnt verði óveruleg breyting á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir sumarbústaðaeigendum Selása 1-24.
- 22.9 2212062
[Stækkun Uglukletts](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2212062)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir að farið verði í breytingu á deiliskipulagi vegna fyrirhugaðrar stækkkunar leikskólans Uglukletts og breytingar á bílastæðum við lóð skólans. Nefndin felur skipulagsfulltrúa að hefja vinnu við deiliskipulag Uglukletts og aðalskipulagsbreytingu fyrir svæðið samhliða.
- 22.10 2305096
[Erindi frá Brimborg um hleðsluinnviði](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2305096)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Skipulags- og byggingarnefnd telur að lóðin, sem er viðskipta- og þjónustulóð á verslunar- og þjónustusvæði í aðalskipulagi (S4), henti vel til þess að hýsa hraðhleðslustöð tímabundið bæði vegna nálægðar við Snæfellsnesveg og Þjóðveg 1.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, tekur jákvætt í það að viðræður haldi áfram varðandi fyrirhugaða uppbyggingu hleðsluþjónustu á lóð Digranesgötu 4. Lóðin er viðskipta- og þjónustulóð, á Miðsvæði (M1) í aðalskipulagi og á deiliskipulögðu svæði.
- 22.12 2303232
[Ríkiseignir - Lönd og lóðir](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2303232)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Skipulags- og byggingarnefnd vísar þessari umræðu í byggðaráð hvort sveitarfélagið eigi að óska eftir forkaupsrétti á þeim löndum og lóðum sem ríkið á í Borgarbyggð.
- 22.13 2305032
[Breyting á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026.](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2305032)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við breytinguna og vísar til endanlegrar afgreiðslu hjá sveitarstjórn.
- 22.14 2305220
[Betra Ísland og grænna](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2305220)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Skipulags- og byggingarnefnd þakkar fyrir erindið sem er gott innlegg í umræðu um endurskoðun aðalskipulags.
- 22.15 2303282
[Mælimastur Grjótháls - Br. ask](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2303282)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Lagt fram.
- 22.16 2305007F
[Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 12](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2305007F)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Lögð er fram fundagerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa nr. 12.
- 22.17 2305019F
[Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 13](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2305019F)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Lögð er fram fundagerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa nr. 13.
- 22.18 2305002F
[Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 210](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2305002F)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Lögð er fram fundagerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 210.
- 22.19 2305013F
[Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 211](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2305013F)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Lögð er fram fundagerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 211.
- 22.20 2305025F
[Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 212](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/18952#2305025F)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 54 Lögð er fram fundagerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 212.
=== 23.Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 48 ===
2304022F
Fundargerð framlögð.
Til máls tók
TH undir lið 1
SÓ undir lið 1
KÁM undir lið 1
TH undir lið 1
TH undir lið 1
SÓ undir lið 1
KÁM undir lið 1
TH undir lið 1
- 23.1 2201042
[Dýravelferðarmál](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/18942#2201042)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 48 Sveitarstjórn hefur ekki heimildir til að bregðast við ábendingum um meint brot á lögum um velferð dýra. Samkvæmt lögum um velferð dýra nr. 55/2013 skal Matvælastofnun hafa eftirlit með velferð búfjár og því er öllum tilkynningum beint til Matvælastofnunar. Umhverfis-og landbúnaðarnefnd felur deildarstjóra umhverfis-og framkvæmda að senda tilkynningu til stofnunarinnar.
- 23.2 2211253
[Ágangur sauðfjár í heimalöndum - ábyrgð og leiðir](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/18942#2211253)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 48 Umhverfis-og landbúnaðarnefnd felur deildarstjóra að senda drög að verklagsreglum til fjallskilanefndar Borgarbyggðar og fjallskilanefndar Þverárréttar til umsagnar.
Óskað verði eftir að nefndirnar fjalli um þær og sendi inn athugasemdir fyrir 1. júní.
- 23.3 2111023
[Verkefni vegna innleiðingar hringrásarkerfis](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/18942#2111023)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 48 Lagt fram.
- Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 48 Lagt fram.
=== 24.Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 49 ===
2305028F
Fundargerð framlögð.
Th undir lið 3
SÓ undir lið 3
SÓ undir lið 3
- Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 49 Nefndin þakkar komuna og vinnur áfram að málinu.
- 24.2 2111023
[Verkefni vegna innleiðingar hringrásarkerfis](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/18957#2111023)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 49 Umhverfis- og landbúnaðarnefnd felur starfsmanni að vera í sambandi við forsvarsmenn háskólans á Bifröst og húseigendur um fyrirkomulag úrgangsmála.
Einnig að vinna að því að koma upp grenndarstöðvum á eftirfarandi stöðum: Við íþróttasvæði í Borgarnesi, á Hvanneyri við Arnarflöt og á Kleppjárnsreykjum við grunnskóla eða íþróttasvæði.
- 24.3 2306004F
[Fjallskilanefnd Þverárréttar - 68](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/18957#2306004F)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 49
- 24.4 2305018F
[Fjallskilanefnd Borgarbyggðar - 34](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/18957#2305018F)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 49
=== 25.Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 221 ===
2305029F
Fundargerð framlögð.
Til máls tók
BB um lið 2
KÁM um lið 5,1
EÓT um lið 2
BB um lið 2
KÁM um lið 5,1
EÓT um lið 2
- Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 221 Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fer yfir stöðuna vegna verkföllum í leikskólum Borgarbyggðar. Áhrifin eru töluverð og ljóst að staðan verður erfiðari verði byrjað á allsherjarverkföllum 5.júní. Fræðslunefnd vonar að fljótlega muni deilan leysast.
- Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 221 Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fer yfir kynningu sem haldin var með barna og fjölskyldustofu vegna innleiðingar farsældarlaganna hjá Borgarbyggð. Þar var farið sérstaklega yfir áherslur á hlutverki tengiliða. Einnig er farið yfir verkáætlun fjölskyldusviðs vegna innleiðingar á farsældarlögunum. Næsta haust veður lögð áhersla á að kynna farsældarlögin fyrir foreldrum, kynningar á hlutverki tengiliða verða aðgengilegar á heimasíðum skólanna, félagsráðgjafar verði sýnilegir í skólastofnunum svo eitthvað sé nefnt. Staðfesting fékkst á því að Borgarbyggð er kominn vel á veg með innleiðingu farsældarlagana.
- Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 221 Helga Jensína Svavarsdóttir skólastjóri Grunnskóla Borgarfjarðar kemur til fundarsins og kynnir fyrirkomulag nýbúakennslu á Varmalandi og mönnun í deildinni. Farið er yfir fyrirkomulag kennslu, fjölda nemenda og starfsmanna. Þá er farið yfir hvaða áherslur verði næsta vetur. Fræðslunefnd þakkar Helgu fyrir kynninguna og Varmalandsdeild má vera stolt af starfinu sem þar fer fram.
- 25.4 2303217
[Varmaland - nemendafjöldi næsta skólaárs 2023-2024](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/18954#2303217)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 221 Máli frestað til næsta fundar.
- Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 221 Erindið er móttekið. Nú eru skólastjórnendur að huga að því hvernig mönnun verði háttað á Varmalandi fyrir næsta skólaár eins og aðrar skólastofnanir. Ljóst er að huga þarf að mörgu þegar verið er að manna bæði fámenna nemendadeild og einnig sem er að takst á við hátt hlutfall nemenda með annað móðurmál en íslensku
- Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 221 Sviðsstjóri fjölskyldusvið fer yfir meginlínur fyrir mönnun næsta skólaárs. Mismunandi er eftir skólastofnum hvernig gengur að manna. Flest allar skólastofnanir eru full mannaðar fyrir næsta skólaár. Í grunnskólunum eru næstum allar kennarastöður mannaðar með réttindakennurum eða leiðbeinindum í kennaranámi.
- Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 221 Máli frestað til næsta fundar.
- 25.8 2305229
[Leikskólinn Hraunborg - Viðhald á húsnæði](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/18954#2305229)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 221 Erindið er móttekið.
- Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 221 Fræðslunefnd tekur vel í að kanna erindið sem snýr að því að auka sveigjanleika í vistun leikskólabarna á föstudögum. Þannig sé hægt að komast til móts við foreldra. Með þessari breytingu væri hægt að koma betur til móts við skipulag styttingar vinnuviku á leikskólum. Fræðslunefnd felur sviðsstjóra fjölskyldusviðs að kostnaðarmeta tillöguna og koma með tillögu að breytingu á verklagsreglum fyrir næsta fund fræðslunefndar.
- 25.10 2302223
[Laugagerðisskóli lokun haust 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/18954#2302223)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 221 Máli frestað til næsta fundar.
- 25.11 2304254
[Kynning á sumarfjöri og vinnuskóla - vor 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/18954#2304254)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 221 Máli frestað til næsta fundar.
- 25.12 2106030
[Endurskoðun á samstarfsamningi Borgarbyggðar og UMSB](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/18954#2106030)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 221 Máli frestað til næsta fundar.
- 25.13 2305284
[Erindi frá fjölmenningarráði](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/18954#2305284)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 221 Máli frestað til næsta fundar.
=== 26.Fjallskilanefnd Þverárréttar - 68 ===
2306004F
Fundargerð framlögð.
- 26.1 2211253
[Ágangur sauðfjár í heimalöndum - ábyrgð og leiðir](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fjallskilanefnd-thverarrettar/18955#2211253)Fjallskilanefnd Þverárréttar - 68 Farið var yfir verklagsreglur vegna ágangs sauðfjár sem borist hafa frá Umhverfis- og landbúnaðarnefnd. Fjallskilanefnd Þverárafréttar gerir athugasemdir við verklagsreglurnar og bendir á að nú þegar eru til staðar fullnægjandi lagaumgjörð og ákvæði í fjallskilasamþykkt til þess að hægt sé að framfylgja ákvörðun sveitarstjórnar um að virkja 6. gr. fjallskilasamþykktar.
Fjallskila nefnd leggur til eftirfarandi verklagsreglur:
Verklagsreglur vegna smölunar ágangsfjár
Í kjölfar álits Umboðsmanns Alþingis nr. 11167/2021 og úrskurðs dómsmálaráðuneytis dags 11.janúar 2023 var Umhverfis-og landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar falið að vinna verklagsreglur vegna smölunar ágangsfjár. Ekki hafa borist leiðbeiningar til sveitarfélaga eða önnur gögn frá ráðuneytum.
Verklagsreglur þessar gilda einungis um þau svæði þar sem fjáreigendum er gert skylt að reka fé á afrétt sbr, 33. gr. laga nr. 6/1986 um afréttamálefni, fjallskil o.fl.sbr. og 6. gr. Fjallskilasamþykktar fyrir Akraneskaupstað, Borgarbyggð, Hvalfjarðarsveit og Skorradalshrepps nr. 683/2015. Sveitarstjórn samþykkti dags. 9. mars 2023 að þeir sauðfjáreigendur sem tilheyra Þverárréttarupprekstri skuli skyldaðir til að reka fé sitt á afrétt, eða hafa féð í fjárheldri girðingu í heimalandi sbr.6. gr. fjallskilasamþykktar.
6. greinin er svo hljóðandi: Fjáreigendur sem afréttarnot hafa mega flytja sauðfé sitt á afrétt þegar árferði og önnur atvik leyfa. Skulu sveitarstjórnir tilkynna ábúendum hvenær flytja megi fé á afrétt. Sveitarstjórnir fjallskilaumdæmisins geta skyldað ábúendur jarða sem afréttarnot hafa til að fytja fé sitt á afrétt telji hún þess þörf. Hafa má allt saufé í heimalandi, ef það er girt fjárheldri girðingu eða ef sveitarstjórn skyldar ekki fjáreigendur til að flytja fé sitt á afrétt.
.
Ef brögð verða af því að ágangur vegna sauðfjár verður mikill er landeigendum bent á 32. grein Fjallskilasamþykktar Borgarbyggðar en þar segir: Nú verður ágangur búfjár úr einu heimalandi í annað. Má þá sveitarstjórn láta smala ágangsfénaði og koma honum þangað sem hann á vera á kostnað umáðamanns.
10. gr. Nú er vanrækt að flytja fénað á afrétt sem skylt er að flytja þangað samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar. Skal þá eiganda eða umráðamanni gert að flytja fénaðinn á afrétt, að öðrum kosti skal sveitarstjórn láta flytja þann fénað á afrétt á kostnað eiganda eða umráðamanns.
Greinargerð:
-
Verklagsreglurnar verða að eiga við bæði um það fé sem skylt er að hafa á afrétti og einnig það fé sem búfjáreigendur hafa fengið leyfi til að halda í heimalandi.
-
Verklagsreglurnar verða að gilda allt árið um kring enda er það skilningur nefndarinnar að bæði 32 gr. fjallskilasamþykktar Borgarbyggðar og 33. gr. laga 6/1986 eigi við um búfé allan ársins hring.
-
Ef fjáreigendur ætla að halda hluta eða allt sitt fé heima þurfi þeir að sækja um það til sveitarfélagsins, enda þurfi þeir að hafa fjárhelda girðingu.
-
Ef ábending kemur um ágangsfé, skal sveitarfélagið bregðast við og smala fénu. Þegar í ljós kemur hver eigandi er skal honum sendur reikningurinn, enda mátti hann vita að fé má ekki ganga úr öðru heimalandi í annað án leyfis og hefur þannig fyrrað sig réttinum til að afstýra kostnaði við smölun.
o
Ef það er krafa Umhverfis- og landbúnaðarnefndar að skilgreindir séu ákveðnir dagar fyrir eiganda fjár til að aðhafast skulu það vera 2 dagar enda væri það meðalhóf miðað við lög 6/1986 og 103/2002.
-
Fjallskilanefnd Þverárafréttar fyrrar sig algjörlega því hlutverki að koma að smölun ágangsfjár, enda ekki hluti af samþykktum nefndarinnar að sinna smölun í heimalöndum. Starfsmenn sveitarfélagsins eða sveitarstjórn verða að sinna þessu starfi óháð nefndinni. Ef ágangur er úr afrétti gæti Fjallskilanefndin þurft að bera kostnað af því, en kemur ekki að öðru leyti að málefnum smalamennsku utan hefðbundinnar smalamennsku á afréttinum.
- 26.2 2305228
[Flýting leita 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fjallskilanefnd-thverarrettar/18955#2305228)Fjallskilanefnd Þverárréttar - 68 Sveitarstjórn og Stjórn fjallskilaumdæmis Akraneskaupstaðar, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps hefur samþykkt að flýta öllum leitum í haust.
Fyrstu leitir verða því á Þverárafrétt 7.-10. September.
- 26.3 2306018
[Viðhald Tvídægrulínu vegna sauðfjárveikivarna](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fjallskilanefnd-thverarrettar/18955#2306018)Fjallskilanefnd Þverárréttar - 68 Rætt var um mikilvægi varnarlína hólfa á milli og góðu viðhaldi þeirra. Nefndin er á einu máli um að betur hafi mátt standa að málum hvað varðar Tvídægrulínu, bæði frá hendi Mast og ráðuneytisins.
Nefndin hvetur sveitarstjórn og Umhverfis ? og Landbúnaðarnefnd til að krefjast þess að Mast opni bókhaldið um viðhald Tvídægrulínu allt til ársins 2018 þar sem skipting kostnaðar vegna verktaka, efni og vinnu, kemur skýrt í ljós.
=== 27.Fjallskilanefnd Borgarbyggðar - 34 ===
2305018F
Fundargerð framlögð.
Fundargerð framlögð
- 27.1 2211253
[Ágangur sauðfjár í heimalöndum - ábyrgð og leiðir](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fjallskilanefnd-borgarbyggdar/18947#2211253)Fjallskilanefnd Borgarbyggðar - 34 Fjallskilanefnd Borgarbyggðar leggur til að 14 daga frestur fjáreigenda til að bregðast við og sækja fé sitt verði styttur í 10 daga og þessar verklagsreglur vegna smölunar ágangsfjár verði til reynslu í 1 ár.
Samþykkt með fimm atkvæðum, einn situr hjá og Ásbjörn Pálsson er á móti. Bókun fundar Fundargerð framlögð.
=== 28.Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 138 ===
2306003F
Fundargerð framlögð.
- 28.1 2302009
[Trúnaðarbók 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18956#2302009)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 138
- 28.2 1509004
[Málefni flóttafólks](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18956#1509004)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 138 Málið kynnt og verður aflað frekari gagna.
- 28.3 1401005
[Reglur um fjárhagsaðstoð](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18956#1401005)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 138 Tillögur að breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð samþykktar. Vísað til samþykktar í sveitarstjórn.
- 28.4 1607129
[Þjónusta við aldraða](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/18956#1607129)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 138
Janus Guðlaugsson kynnti markmið og fyrirkomulag verkefnisins Janus heilsuefling. Janus heilsuefling hefur sérhæft sig í heilsueflingu 60 ára og eldri. Að baki heilsueflingunni liggja niðurstöður doktorsrannsóknar Janusar. Markmið verkefnisins er að koma til móts við einstaklinga sem vilja efla heilsu sína og lífsgæði þrátt fyrir hækkandi aldur. Rannsóknir á verkefninu hafa sýnt fram á að hægt er að seinka því að einstaklingar þurfi að flytja á dvalar- eða hjúkrunarheimili.
Garðsláttur: Velferðarnefnd leggur til að Borgarbyggð sjái um garðslátt við sínar eignir að lágmarki þrisvar yfir sumarið, íbúum að kostnaðarlausu. Eldri borgarar og öryrkjar eigi rétt á að fá garðaslátt þrisvar á sumri gegn gjaldi. Upphæð 3-10.000 eftir stærð lóðar. Nefnin leggur til að möguleikar til að sinna verkefninu verði athugaðir og málið verði tekið til fyrir í Byggðaráði áður en endanleg ákvörðun er tekin.
Fundi slitið - kl. 17:22.
Framlögð tillaga að forseti sveitarstjórnar til eins árs verði : Guðveig Lind Eyglóardóttir
Framlögð tillaga um að 1. varaforseti sveitarstjórnar verði : Eva Margrét Jónudóttir
Framlögð tillaga um að 2. varaforseti sveitarstjórnar verði: Sigurður Guðmundsson
Samþykkt samhljóða
Framlögð tillaga um að aðalmenn í byggðaráði til eins árs verði eftirfarandi:
Davíð Sigurðsson, formaður
Guðveig Lind Eyglóardóttir, varaformaður
Sigurður Guðmundsson
Áheyrnarfulltrúar til eins árs: Bjarney Bjarnadóttir og Thelma Dögg Harðardóttir
Framlögð tillaga um að varamenn í byggðarráði til eins árs verði eftirfarandi:
Eðvar Ólafur Traustason
Eva Margrét Jónudóttir
Ragnhildur Eva Jóndóttir
Varaáheyrnarfulltrúar: Logi Sigurðsson og Brynja Þorsteinsdóttir
Samþykkt samhljóða
Framlögð tillaga um að aðalfulltrúar á aðalfundi Samtaka svietarfélaga á Vesturlandi verði: Sigrún Ólafsdóttir, Eva Margrét Jónudóttir, Bjarney Bjarnadóttir og Brynja Þorsteinsdóttir.
Framlögð tillaga að varamenn á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verði: Eðvar Traustason, Þórður Brynjarsson, Logi Sigurðsson og Friðrik Aspelund.
Samþykkt samhljóða