Kópavogsbær
Bæjarstjórn - 1280. fundur
Fundargerð í 21 lið.
-
11.4
2304668
Vallakór 4. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 142
Skipulagsráð samþykkir með tilvísun í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að framlögð tillaga að breyttu deiliskipulagi verði auglýst.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
-
11.8
23042111
Vatnsendi - reitur F2. Breytt deiliskipulag. Skipulagsmörk.
Niðurstaða Skipulagsráð - 142
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu með tilvísun í 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
-
11.9
2305161
Endurnýjun Kolviðarhólslínu. Umsókn um framkvæmdaleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 142
Skipulagsráð samþykkir með 6 atkvæðum og hjásetu Helgu Jónsdóttur framlagða umsókn um framkvæmdaleyfi með tilvísun í 13. og 15. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 9 atkvæðum. Helga Jónsdóttir og Kolbeinn Reginsson sátu hjá.
-
11.10
2112277
Suðurlandsvegur í Kópavogi og Mosfellsbæ. Deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 142
Skipulagsráð samþykkir að nýju framlagða tillögu að deiliskipulagi með áorðnum breytingum dags. 9. maí 2023 í samræmi við ábendingar í afgreiðslubréfi Skipulagsstofnunar dags. 14. apríl 2023.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
-
11.11
23012510
Kársnesbraut 96. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
Niðurstaða Skipulagsráð - 142
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu með tilvísun í umsögn skipulagsdeildar dags. 11. maí 2023.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 10 atkvæðum. Kolbeinn Reginsson situr hjá.
-
11.13
2303172
Digranesheiði 45. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
Niðurstaða Skipulagsráð - 142
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu með tilvísun í umsögn skipulagsdeildar dags. 15. maí 2023.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 10 atkvæðum. Kolbeinn Reginsson greiðir atkvæði á móti.
-
11.16
2212629
Gilsbakki. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 142
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu að breyttu deiliskipulagi með tilvísun í umsögn skipulagsdeildar dags. 12. maí 2023.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
-
11.17
23031159
Austurkór 177. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 142
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
-
11.18
2301081
Skólagerði 65. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
Niðurstaða Skipulagsráð - 142
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
-
11.19
2301146
Gulaþing 25. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 142
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu að breyttu deiliskipulagi.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
-
11.20
2208037
Kópavogsbraut 75. Breytt deiliskipulag. Svalalokun.
Niðurstaða Skipulagsráð - 142
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu að breyttu deiliskipulagi.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.