Vesturbyggð
Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps - 67
= Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps #67 =
Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 28. júní 2023 og hófst hann kl. 16:00
====== Nefndarmenn ======
- Anna Vilborg Rúnarsdóttir (AVR) aðalmaður
- Jenný Lára Magnadóttir (JLM) varamaður
- Jón Árnason (JÁ) aðalmaður
- Lilja Magnúsdóttir (LM) aðalmaður
- Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
====== Starfsmenn ======
- Ólafur Þór Ólafsson (ÓÞÓ) sveitarstjóri
- Þórdís Sif Sigurðardóttir (ÞSS) bæjarstjóri
====== Fundargerð ritaði ======
- Lilja Magnúsdóttir formaður
== Almenn mál ==
=== 1. Ársreikningur Minjasafns Egils Ólafssonar 2023 ===
=== 2. Reglur um útleigu veislusalar á Minjasafni Egils Ólafssonar ===
Drög að reglum um útleigu veislusalar/kaffiteríu á Minjasafni Egils Ólafssonar ræddar.
Formanni samráðsnefndar og sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps er falið að gera drög að reglum í í samráði við forstöðumann Minjasafnsins, í samræmi við reglur um útleigu sala í eigu sveitarfélaganna.
=== 3. Fráveita við Miðgarð ===
Farið yfir stöðu á fráveitu við Minjasafn Egils Ólafssonar.
Forstöðumanni Minjasafns Egils Ólafssonar er falið í samráði við starfsmenn Vesturbyggðar að kanna möguleika á úrlausnum úr fráveitumálum og koma með tillögu fyrir fjárhagsáætlun 2024.
=== 4. Starfsemi Minjasafns Egils Ólafssonar 2023 ===
Forstöðumaður safnsins gerir greinf yrir áætlaðir starfsemi þess árið 2023.
Forstöðumaður Minjasafns fór yfir áætlaða starfsemi safnsins árið 2022.
=== 5. Skýrsla eldvarnareftirlitsins fyrir árið 2022 ===
Skýrsla slökkviliðsstjóra um framkvæmd eldvarnareftirlits árið 2022 lögð fram.
Bæjarstjóra Vesturbyggðar og sveitarstjóri Tálknafjarðahrepps er falið að fara yfir skýrslu slökkviliðsstjóra í samræmi við athugasemdir á fundinum.
=== 6. Brunavarnaráætlun fyrir Vesturbyggð og Tálknafjörð 2023-2028 ===
Brunavarnaráætlun rædd, áætlunin verður tekin fyrir í sveitarstjórnum með haustinu.
=== 7. Samgönguáætlun 2024-2038 ===
Tillaga innviðaráðherra til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árið 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðáætlun fyrir árin 2024-2038. Tillagan er til umsagnar í samráðsgátt og er umsagnarfrestur til 31. júlí 2023.
Nefndin leggur til að samráðsnefnd láti vinna sameiginleg umsögn Vesturbyggðar og Tálknafjarðahrepps um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038
**Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00**