Borgarbyggð
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 214. fundur
= Afgreiðslur byggingarfulltrúa =
Dagskrá
=== 1.Fjóluklettur 12 - lnr.215395 Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
2003143
Umsækjandi: Kristinn Ragnarsson f.h. eiganda Gestur Grjetarsson.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu einbýlishús á einni hæð úr forsteyptum einingum.
Hönnuður aðaluppdrátta: Kristinn Ragnarsson.
Stærðir: 192,6m2/548,42m3.
Dags: 19.03.2020
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu einbýlishús á einni hæð úr forsteyptum einingum.
Hönnuður aðaluppdrátta: Kristinn Ragnarsson.
Stærðir: 192,6m2/548,42m3.
Dags: 19.03.2020
=== 2.Lækjarvegur 11 L187695 - Umsókn um byggingarleyfi ===
2306282
Umsækjandi:Karl Sölvi Guðmundsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir frístundahúsi á einni hæð . Stærð 75.2m2
Fylgigögn:Aðaluppdrættir.
Hönnuður: Reynir Kristjánsson.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir frístundahúsi á einni hæð . Stærð 75.2m2
Fylgigögn:Aðaluppdrættir.
Hönnuður: Reynir Kristjánsson.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 3.Umsókn um byggingarleyfi - Strýpurás 5 - L135011 ===
2307039
Umsækjandi:Gylfi Óskarsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á sumarhúsi alls 13.5m2 (mhl-01)
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á sumarhúsi alls 13.5m2 (mhl-01)
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningarskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012.
=== 4.Ásvegur 4 L133857 - Umsókn um byggingarleyfi_bílskúr ===
2306280
Umsækjandi:Hraundís Guðmundsdóttir
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir bílskúr mhl-02. stærð 40.8m2 (mhl-02)
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður:Guðmundur Hjaltason
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir bílskúr mhl-02. stærð 40.8m2 (mhl-02)
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður:Guðmundur Hjaltason
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu.
Erindið þarf að grenndarkynna
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu.
Erindið þarf að grenndarkynna
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd.
=== 5.Kvistás 1 - Umsókn um stöðuleyfi_smáhýsi ===
2307059
Umsækjandi:
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir geymsluhús í smíðum.
Staðsetning: Kvistás 1
Fylgigögn: Umsókn lóðarhafa
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir geymsluhús í smíðum.
Staðsetning: Kvistás 1
Fylgigögn: Umsókn lóðarhafa
Samþykkt
=== 6.Brákarbraut 27 - Umsókn um stöðuleyfi_dósamóttaka ===
2307056
Umsækjandi: Vók ehf
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir tveim gámum 40 og 20 ft.
Fyrirhuguð notkun: Geymlsa fyrir dósir.
Staðsetning:Brákarbraut 27.
Fyrir liggur samþykki lóðarhafa.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir tveim gámum 40 og 20 ft.
Fyrirhuguð notkun: Geymlsa fyrir dósir.
Staðsetning:Brákarbraut 27.
Fyrir liggur samþykki lóðarhafa.
Samþykkt
Umsækjanda er bent á að tryggja festingar á gámum m.t.t. fokhættu
Umsækjanda er bent á að tryggja festingar á gámum m.t.t. fokhættu
=== 7.Umsókn um byggingarleyfi - Borgarbraut 63 - Lnr. 135506 ===
2306277
Umsækjandi:Brákarhlíð fasteignafélag ehf.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir Fjölbýlishúsi:
Húsið verður fjölbýlishús á 4 hæðum, ásamt kjallara og bílgeymslu. Á fyrstu hæð verða stúdentaíbúðir fyrir nemendur Menntaskóla Borgarfjarðar á veturna en á sumrin verður mögulegt að reka gististað í flokki II, Gististaður án veitinga, tegund b, stærra gistiheimili. Á hæðum 2-4 eru á hverri hæð 4 íbúðir, tvær 3.herbergja íbúðir og tvær 2.herbergja íbúðir. Ásamt sameign og svölum.
Fylgigögn:Aðaluppdættir
Hönnuður:Gunnar Logi Gunnarsson
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir Fjölbýlishúsi:
Húsið verður fjölbýlishús á 4 hæðum, ásamt kjallara og bílgeymslu. Á fyrstu hæð verða stúdentaíbúðir fyrir nemendur Menntaskóla Borgarfjarðar á veturna en á sumrin verður mögulegt að reka gististað í flokki II, Gististaður án veitinga, tegund b, stærra gistiheimili. Á hæðum 2-4 eru á hverri hæð 4 íbúðir, tvær 3.herbergja íbúðir og tvær 2.herbergja íbúðir. Ásamt sameign og svölum.
Fylgigögn:Aðaluppdættir
Hönnuður:Gunnar Logi Gunnarsson
Erindinu er frestað.
Byggingin er stærri en samþykkt deiliskipulag gerir ráð fyrir.
Nýtingarhlutfall samkv.samþykktu deiliskipulagi er 1.3 en á hönnunargögnum er nýtingarhlutfall 1.39.
Erindinu er vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa
Byggingin er stærri en samþykkt deiliskipulag gerir ráð fyrir.
Nýtingarhlutfall samkv.samþykktu deiliskipulagi er 1.3 en á hönnunargögnum er nýtingarhlutfall 1.39.
Erindinu er vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa
=== 8.Súluklettur 1 - L189383 - Umsókn um byggingarleyfi ===
2307055
Umsækjandi:Eðalsteinar ehf.
Erindi: Sótt var um byggingarleyfi árið 2007 og það samþykkt á fundi skipulags og byggingarnefndar Borgarbyggðar. Neðri hæð (mhl-01)var uppsteypt sama ár. Byggingin (mhl-01) er í dag á b-stigi 2 en bílskúr (mhl-02) á b- stigi 6. Nýju erindi fylgja uppfærðar teikningar af tvíbýlishúsi á tveimur hæðum.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður:Jökull Helgason
Erindi: Sótt var um byggingarleyfi árið 2007 og það samþykkt á fundi skipulags og byggingarnefndar Borgarbyggðar. Neðri hæð (mhl-01)var uppsteypt sama ár. Byggingin (mhl-01) er í dag á b-stigi 2 en bílskúr (mhl-02) á b- stigi 6. Nýju erindi fylgja uppfærðar teikningar af tvíbýlishúsi á tveimur hæðum.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður:Jökull Helgason
Ekki liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af svæðinu.
Erindið þarf að grenndarkynna.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarleyfi verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
- Lagfæra lítillega innsenda aðaluppdrætti
Erindið þarf að grenndarkynna.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarleyfi verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.
- Lagfæra lítillega innsenda aðaluppdrætti
Fundi slitið - kl. 10:15.
Ekki var gefið út byggingarleyfi samkv. gr 2.4 í byggingarreglugerð. Samkv. grein 2.4.2 skal fellur samþykktin úr gildi innan tveggja ára hafi ekki verið gefið út byggingarleyfi
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum