Vopnafjarðarhreppur
Hreppsráð - 14
== Fundur nr. 14 ==
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 08:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð
AÓS
Aðalbjörg Ósk SigmundsdóttirNefndarmaður
AÖS
Axel Örn SveinbjörnssonNefndarmaður
BA
Bjartur AðalbjörnssonNefndarmaður
SES
Sara Elísabet SvansdóttirSveitarstjóri
Fundur haldinn í hreppsráði Vopnafjarðarhrepps þann 6. júlí 2023 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl. 08:00.
Fyrir liggur bréf frá framkvæmdastjóra Austurbrúar varðandi dagsetningu haustþings SSA.
Haustþing SSA verður haldið dagana 28.-29.september í Fljótsdal.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
**Hreppsráð samþykkir að flýta sveitarstjórnarfundi sem var á dagskrá fimmtudaginn 28.september til miðvikudagsins 27.septembers vegna haustþings SSA.**
Samþykkt samhljóða.
Umsóknir í leiðina „Hofsárdalur vestur“ lagðar fram.
Tvær umsóknir bárust i akstursleiðina.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
**Hreppsráð felur sveitarstjóra að óska eftir frekari gögnum og afgreiða erindið.**
Samþykkt samhljóða.
Lögð fram drög að viðauka við styrktarsamning sveitarfélagsins við hestamannafélagið Glófaxa.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum:
**Hreppsráð tekur vel í erindið og vísar því til fjárhagsáætlanagerðar 2024. **
Samþykkt samhljóða.
Erindi frá Brim er varðar fjarvarmaveitu á Vopnafirði lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 08:41.