Mosfellsbær
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 593
==== 11. ágúst 2023 kl. 07:00, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Valdimar Birgisson (VBi) formaður
- Sævar Birgisson (SB) varaformaður
- Ómar Ingþórsson (ÓI) aðalmaður
- Haukur Örn Harðarson (HÖH) áheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) varamaður
- Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) varamaður
- Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
== Fundargerð ritaði ==
Árni Jón Sigfússon Byggingarfulltrúi
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Úr landi Miðdals L125371 - deiliskipulag frístundalóðar ==
[202304036](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304036#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti þann 26.04.2023 að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda tillögu að nýju deiliskipulagi frístundalóðar í landi Miðdals skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan felur í sér heimild til að byggja eitt frístundahús allt að 200 m² á lóðinni. Tillagan var aðgengileg í Skipulagsgátt, vef Mosfellsbæjar, mos.is, og í þjónustuveri Mosfellsbæjar auk þess sem bréf voru send á aðliggjandi landeigendur. Athugasemdafrestur var frá 11.05.2023 til og með 25.06.2023. Umsagnir bárust frá Félagi landeigenda í nágrenni Selvatns, dags. 08.06.2023, Minjastofnun Íslands, dags. 13.06.2023, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 13.06.2023 og Landsneti, dags. 23.06.2023. Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu drög að svörum og umsögnum athugasemda, í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga, auk uppfærðra uppdrátta í samræmi við innsendar ábendingar.
Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagstillöguna ásamt tillögu að svörun og umsögnum innsendra athugasemda, með vísan til samantektar og minnisblaðs. Deiliskipulagið skal hljóta afgreiðslu skv. 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
[FylgiskjalMinnisblað athugasemda og umsagnir - Frístundalóð í landi Miðdals L125371.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=ZBsIjdQbA0aw6vec1s9Z9g&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Minnisblað athugasemda og umsagnir - Frístundalóð í landi Miðdals L125371.pdf) [FylgiskjalMiddalur_125371_deiliskipulagsuppdráttur.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=WB8t07z4skize_pK74wxGA&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Middalur_125371_deiliskipulagsuppdráttur.pdf) [FylgiskjalUmsögn Félags landeigenda í nágrenni Selvatns 08.06.23.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=ITFBJdjCEKeYuAJJ0w3_Q&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn Félags landeigenda í nágrenni Selvatns 08.06.23.pdf) [FylgiskjalUmsögn MÍ 13 júní 2023 - Frístundalóð í landi Miðdals L125371 - Hríshöfði.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=8JkjuSECJgKpnQ5TaLw&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn MÍ 13 júní 2023 - Frístundalóð í landi Miðdals L125371 - Hríshöfði.pdf) [FylgiskjalUmsögn LN - Dsk Landskiki L125371 úr landi Miðdals (1).pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=BsqBLtOPOUajjFgzOTFdTw&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn LN - Dsk Landskiki L125371 úr landi Miðdals (1).pdf) [FylgiskjalUmsögn HEF.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=bgCZEQda0klfQOZWVB_iQ&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn HEF.pdf) [FylgiskjalÚtsend bréf_kynning til nágranna.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=qD_8T_Miak2WI7EyLhfFfQ&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Útsend bréf_kynning til nágranna.pdf)
== 2. Miðdalur L226500 - deiliskipulag frístundabyggðar ==
[202203441](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202203441#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti þann 26.04.2023 að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda tillögu að nýju deiliskipulagi frístundalóða í landi Miðdals skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan felur í sér heimild til að skipta landinu upp í tíu frístundahúsalóðir þar sem heimilt verður að reisa tíu frístundahús, eitt hús á hverri lóð, allt að 130 m². Tillagan var aðgengileg í Skipulagsgátt, vef Mosfellsbæjar, mos.is, og í þjónustuveri Mosfellsbæjar auk þess sem bréf voru send á aðliggjandi landeigendur. Athugasemdafrestur var frá 11.05.2023 til og með 25.06.2023. Umsagnir bárust frá Félagi landeigenda í nágrenni Selvatns, dags. 08.06.2023, Minjastofnun Íslands, dags. 12.06.2023, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 12.06.2023 og Landsneti, dags. 23.06.2023. Hjálögð eru drög að samantekt efnislegra athugasemda.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsfulltrúa falin áframhaldandi vinna máls.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
[FylgiskjalMinnisblað athugasemda og umsagnir-Frístundalóð í landi Miðdals L226500.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=I0Y5OruukiD7RbOPj0BWw&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Minnisblað athugasemda og umsagnir-Frístundalóð í landi Miðdals L226500.pdf) [FylgiskjalUmsögn Félags landeigenda í nágrenni Selvatns 08.06.23.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=QAQDg_QN1USV1_XntUAs3w&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn Félags landeigenda í nágrenni Selvatns 08.06.23.pdf) [FylgiskjalUmsögn LN - Dsk L226500 í landi Miðdals.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=VabkN6zeUee4eXcTgX_Q&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn LN - Dsk L226500 í landi Miðdals.pdf) [FylgiskjalUmsögn MÍ 12 júní 2023 - Miðdalur L226500 - frístundalóðir - nýtt deiliskipulag (1).pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=Wk3tHBfEcE2czJB0IVdOUg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn MÍ 12 júní 2023 - Miðdalur L226500 - frístundalóðir - nýtt deiliskipulag (1).pdf) [FylgiskjalUmsögn HEF.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=xNr567Xdkk6sz2dUkqcLrw&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn HEF.pdf) [FylgiskjalÚtsend bréf_kynning til nágranna.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=TjkAqZWP1k6VumCrWfL5lw&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Útsend bréf_kynning til nágranna.pdf) [FylgiskjalDeiliskipulag í landi miðdals 1.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=wgDWT9oXZkibNclQARqRhw&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Deiliskipulag í landi miðdals 1.pdf)
== 3. Litlaselshæð L226501 frístundabyggð við Selvatn - nýtt deiliskipulag ==
[202303227](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303227#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti þann 26.04.2023 að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda tillögu að nýju deiliskipulagi frístundalóða í landi Miðdals skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan felur í sér heimild til að skipta landinu upp í fimm frístundahúsalóðir þar sem heimilt verður að reisa fjögur frístundahús allt að 130 m² og eitt allt að 200 m ². Tillagan var aðgengileg í Skipulagsgátt, vef Mosfellsbæjar, mos.is, og í þjónustuveri Mosfellsbæjar auk þess sem bréf voru send á aðliggjandi landeigendur. Athugasemdafrestur var frá 11.05.2023 til og með 25.06.2023. Umsagnir bárust frá Félagi landeigenda í nágrenni Selvatns, dags. 08.06.2023, Friðriki Jóhannssyni, dgas. 12.06.2023, Minjastofnun Íslands, dags. 16.06.2023, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 13.06.2023 og Landsneti, dags. 23.06.2023 og Aimée Einarson, dags. 23.06.2023. Hjálögð eru drög að samantekt efnislegra athugasemda.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsfulltrúa falin áframhaldandi vinna máls.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
[FylgiskjalMinnisblað athugasemda og umsagnir-Frístundalóð í landi Miðdals L226501.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=ivnkZM6El06uoNvcCbt7Kg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Minnisblað athugasemda og umsagnir-Frístundalóð í landi Miðdals L226501.pdf) [FylgiskjalUmsögn Félags landeigenda í nágrenni Selvatns 08.06.23.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=pb5THww8ukKYZZ69oSzsJg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn Félags landeigenda í nágrenni Selvatns 08.06.23.pdf) [FylgiskjalUmsögn MÍ 16 júní 2023 - Litlaselshæð L226501 - frístundabyggð við Selvatn.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=kY5G4raxLkiild2e3cxldg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn MÍ 16 júní 2023 - Litlaselshæð L226501 - frístundabyggð við Selvatn.pdf) [FylgiskjalUmsögn LN - Mosfellsbær - Litlaselshæð - tillaga að deiliskipulagi uppdráttur og greinargerð.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=ePyctHxBn0346sCQZDTg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn LN - Mosfellsbær - Litlaselshæð - tillaga að deiliskipulagi uppdráttur og greinargerð.pdf) [FylgiskjalUmsögn HEF.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=xi8D9rDTAEiXjHzZ49wQA&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn HEF.pdf) [FylgiskjalInnkomin athugasemd_L226501.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=ppukaseEv0aRbGWWQFdjtw&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Innkomin athugasemd_L226501.pdf) [FylgiskjalÚtsend bréf_kynning til nágranna.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=pJOr6mSPkiclsnw8keHNg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Útsend bréf_kynning til nágranna.pdf) [FylgiskjalSelvatn deiliskipulag - 20230508.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=fViRI6Wuu0iteQitBzu__Q&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Selvatn deiliskipulag - 20230508.pdf)
== 4. Þverholt 19 - bílaplan og aðkoma ==
[201910467](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/201910467#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti þann 16.06.2023 að grenndarkynna deiliskipulagsbreytingu í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í fjölgun bílastæða við bakhús að Þverholti. Ráðgert er að bæta fimm nýjum bílastæðum við Þverholt 19. Einnig er núverandi frágangur svæðis, við Þverholt 11-15, inn færður í skipulag. Kynningarbréf var sent á þinglýsta eigendur íbúða í Þverholti 9-21 en tillagan var einnig aðgengileg á vef Mosfellsbæjar. Athugasemdafrestur var frá 29.06.2023 til og með 01.08.2023. Umsögn barst frá eigendum og íbúum að Þverholti 9A, dags. 30.07.2023.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsfulltrúa falin áframhaldandi vinna máls.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
== 5. Engjavegur 22 - deiliskipulagsbreyting ==
[202304349](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304349#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti þann 24.05.2023 að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir Engjaveg 22, í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagsbreytingin felur í sér að auka eigi byggingarheimildir lóðar úr 220 m² í 360 m². Kynningarbréf var sent á þinglýsta eigendur í nágrenni við Engjaveg 22 og tillagan var einnig aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is. Athugasemdafrestur var frá 30.05.2023 til og með 30.06.2023. Umsagnir bárust frá Hjördísi Bjartmars Arnardóttur, Gunnlaugi Johnson að Engjavegi 26 (Árbót), dags. 26.06.2023 og Hönnu Bjartmars Arnardóttir, Kristni Magnússyni að Engjavegi 26 (Reykjasel), dags. 27.06.2023. Hjálögð eru drög að samantekt efnislegra athugasemda.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsfulltrúa falin áframhaldandi vinna máls.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
[FylgiskjalMinnisblað athugasemda og umsagnir - Engjavegur 22.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=KhB0JzhTUS7TW5w8xOQOQ&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Minnisblað athugasemda og umsagnir - Engjavegur 22.pdf) [FylgiskjalVegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 22. Hanna Bjartmars og Kristinn Magnússon.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=A1rgSut80e2wTWeZPDKRg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 22. Hanna Bjartmars og Kristinn Magnússon.pdf) [FylgiskjalVegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 22. Hjördís Bjartmars og Gunnlaugur Johnson.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=hK_yoULXP0Ow_FSiNw20gg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 22. Hjördís Bjartmars og Gunnlaugur Johnson.pdf) [FylgiskjalUndirritun Veitna.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=63fSFxD0am_j259d9NqQ&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Undirritun Veitna.pdf) [FylgiskjalBæjarstjórn Mosfellsbæjar - 828 (24.5.2023) - Engjavegur 22 - deiliskipulagsbreyting.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=oyWgEvpfc0mArMqT3n4O2g&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Bæjarstjórn Mosfellsbæjar - 828 (24.5.2023) - Engjavegur 22 - deiliskipulagsbreyting.pdf)
== 6. Dalland L123625 - nýtt deiliskipulag - endurupptökubeiðni ==
[202303972](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303972#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Erindi barst frá Þorsteini Péturssyni, landeigenda að Dallandi L123625, þann 06.06.2023, með kröfu um endurupptöku og umfjöllun máls um nýtt deiliskipulag að Dallandi. Tillögunni var synjað á 591. fundi nefndarinnar. Fram kemur í endurupptökubeiðni að landeigendur telji að ekki hafi verið byggt á öllum fyrirliggjandi gögnum máls við afgreiðslu þess. Hjálögð eru aðsend fylgiskjöl.
Skipulagsnefnd samþykkir að vísa erindinu til frekari skoðunar hjá stjórnsýslu Mosfellsbæjar.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
== 7. Grenndarstöð við Vefarastræti í Helgafellshverfi - deiliskipulagsbreyting ==
[202307225](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307225#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu í Helgafellshverfi. Tillagan felur í sér að koma fyrir grenndarstöð við Vefarastræti í samræmi við áætlun um fjölgun grenndarstöðva og innleiðingu hringrásarhagkerfisins. Áætlunin var tekin fyrir og kynnt á 590. fundi nefndarinnar.
Skipulagsnefnd samþykkir að tillaga að breyttu deiliskipulagi verði kynnt og auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
== 8. Krókatjörn L125194 og L125199 - skipulag ==
[202307298](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307298#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Borist hefur erindi frá Bjarna Guðmanni Jónssyni, dags. 25.07.2023, með ósk um uppskiptingu og stofnun frístundalóða við Krókatjörn L125194 og L125199, frístundabyggð F513.
Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga, að vinna tillögu að nýju deiliskipulagi í samræmi við 40. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
== 9. Hagaland 7 - ósk um stækkun lóðar ==
[202307327](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307327#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Borist hefur erindi frá Helga Pálssyni, dags. 26.07.2023, með ósk um stækkun lóðar að Hagalandi 7 til suðurs, í samræmi við gögn.
Skipulagsnefnd synjar erindi málsaðila um stækkun lóðar þar sem svæðið er til framtíðar hluti af veghelgun Álafossvegar og gatnamótum Vesturlandsvegar. Skipulagsfulltrúa og starfsfólki umhverfissviðs falið að eiga samskipti við málsaðila.
Afgreitt með fimm atkvæðum.
== 10. Völuteigur 29 - ósk um stækkun lóðar og geymslutjald ==
[202308115](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202308115#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Borist hefur erindi frá Haraldi Ingvarssyni, f.h. Blæbrigði málningarþjónustu ehf., dags. 01.08.2023, með ósk um stækkun lóðar að Völuteig 29 til vesturs og heimild fyrir geymslutjaldi, í samræmi við gögn.
Erindinu er vísað til frekari rýni og umsagnar á umhverfissviði.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
== 11. Þverholt 11 - ósk um að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði ==
[202307218](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307218#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Borist hefur erindi frá Róberti Axel Axelssyni, dags. 15.07.2023, með ósk um breytta notkun atvinnu- og verslunarhúsnæðis að Þverholti 11.
Erindinu er vísað til frekari rýni og umsagnar á umhverfissviði.
Samþykkt með fjórum atkvæðum.
== 12. Kæra til ÚUA vegna synjunar á efnistöku í Hrossadal nr. 282023 ==
[202302647](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202302647#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Lögð er fram til kynningar niðurstaða kæru nr. 28/2023 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem kærð var afgreiðsla á 580. fundi skipulagsnefndar, er varðar aðalskipulag Hrossadals L224003. Nefndin vísaði kærunni frá þar sem ekki var um kæranlega umfjöllun nefndarinnar að ræða. Hjálögð er umsögn Mosfellsbæjar vegna kæru.
Lagt fram og kynnt.
== 13. Hamrabrekkur 11 - Kæra til ÚUA vegna ákvörðunar um að ekki sé krafist byggingarleyfis ==
[202306623](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306623#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Lögð er fram til kynningar kæra og niðurstaða kæru nr. 77/2023 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem Jón Örn Árnason, lögmaður f.h. landeiganda að Hamrabrekkum 10 Hafsteins Helga Halldórssonar, kærði framkvæmd smáhýsis á frístundalóð Hamrabrekkum 11. Niðurstaða úrskurðarnefndarinnar var að smáhýsi innan lóðar væru byggingarleyfisskyld þar sem ekki væri í gildi deiliskipulag á svæðinu. Hjálögð er umsögn Mosfellsbæjar vegna kæru.
Lagt fram og kynnt.
== 14. Grænbók um skipulagsmál ==
[202307341](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307341#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Lögð er fram til kynningar Grænbók um skipulagsmál að hálfu Innviðaráðuneytisins. Í grænbók um skipulagsmál er lagður grunnur að umræðu um stöðu skipulagsmála, lykilviðfangsefni, framtíðarsýn og áherslur við gerð stefnu til komandi ára. Grænbókin er í kynningu í samráðsgátt stjórnvalda með umsagnarfrest til og með 24.08.2023.
Lagt fram og kynnt.
=== Fundargerðir til kynningar ===
== 15. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 68 ==
[202307010F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307010F#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
== 15.1. Flugumýri 6 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1, ==
[202304017](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304017#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Skipulagsfulltrúi samþykkti á 67. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi og byggingaráform fyrir viðbyggingu atvinnuhúss að Flugumýri 6, í samræmi við gögn dags. 24.03.2023. Áformin voru kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með grenndarkynningarbréfi og gögnum sem send voru til allra skráðra og þinglýstra eigenda húshluta og fastanúmera að Flugumýri 6 og 8. Athugasemdafrestur var frá 12.05.2023 til og með 12.06.2023. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 15.2. Óskotsvegur 12 - Úlfarsfellsland 125531 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ==
[202302182](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202302182#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Skipulagsnefnd samþykkti á 590. fundi sínum að auglýsa og kynna tillögu að deiliskipulagsbreytingu vegna óbyggðra sumarhúsalóða við norðanvert Hafravatn lóðir L125531 og L204619 (Óskotsveg 12 og 14), í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér aukningu á byggingarmagni tveggja lóða úr 70,0 m² í 90,0 m², sem þá verður hámarks fermetrafjöldi á lóð fyrir frístundahús með eða án geymslu eða gestahúss. Deiliskipulagsbreytingin var framsett í skalanum 1:2000, unnin af Arkitektastofunni Austurvöllur, dags. 05.06.2023.
Tillaga að breytingu var kynnt og aðgengileg á vef sveitarfélagsins, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi auk gagna sem send voru til aðliggjandi landeigenda lóða L125530, L125523, L175250, L191851, L192886, L125533 og L209044. Athugasemdafrestur var frá 13.06.2023 til og með 13.07.2023. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
[FylgiskjalAugl_Grenndarkynning á vef Mosfellsbæjar.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=LsQp5UdrrES9GX9COtYESw&meetingid=C2mrZh8V7kKVcDG_TQcESA1&filename=Augl_Grenndarkynning á vef Mosfellsbæjar.pdf) [FylgiskjalÚtsend grenndarkynningargögn.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=47awxIhCEqKObFWuVgVww&meetingid=C2mrZh8V7kKVcDG_TQcESA1&filename=Útsend grenndarkynningargögn.pdf) [FylgiskjalOskotsvegur_12-14-Deiliskip.breyting.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=KiYXKjkA9EuAEj6gzUSv0A&meetingid=C2mrZh8V7kKVcDG_TQcESA1&filename=Oskotsvegur_12-14-Deiliskip.breyting.pdf) [FylgiskjalÓskotsvegur 12 og 14 Mos.is.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=BGep94rpe0mmLBzJGX3lSA&meetingid=C2mrZh8V7kKVcDG_TQcESA1&filename=Óskotsvegur 12 og 14 Mos.is.pdf) [FylgiskjalSkipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 590 (11.5.2023) - Óskotsvegur 12 - Úlfarsfellsland 125531 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=LNDkfbdAXk6FveQTewJfvw&meetingid=C2mrZh8V7kKVcDG_TQcESA1&filename=Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 590 (11.5.2023) - Óskotsvegur 12 - Úlfarsfellsland 125531 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi.pdf)
== 15.3. Óskotsvegur 14 - Úlfarsfellsland 204619 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ==
[202302181](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202302181#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Skipulagsnefnd samþykkti á 590. fundi sínum að auglýsa og kynna tillögu að deiliskipulagsbreytingu vegna óbyggðra sumarhúsalóða við norðanvert Hafravatn lóðir L125531 og L204619 (Óskotsveg 12 og 14), í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér aukningu á byggingarmagni tveggja lóða úr 70,0 m² í 90,0 m², sem þá verður hámarks fermetrafjöldi á lóð fyrir frístundahús með eða án geymslu eða gestahúss. Deiliskipulagsbreytingin var framsett í skalanum 1:2000, unnin af Arkitektastofunni Austurvöllur, dags. 05.06.2023.
Tillaga að breytingu var kynnt og aðgengileg á vef sveitarfélagsins, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi auk gagna sem send voru til aðliggjandi landeigenda lóða L125530, L125523, L175250, L191851, L192886, L125533 og L209044. Athugasemdafrestur var frá 13.06.2023 til og með 13.07.2023. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 15.4. Leirutangi 17A - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, ==
[202306580](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306580#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Arnari Má Hafþórssyni, dags. 23.6.2023, fyrir viðbyggingu húss að Leirutanga 17A. Um er að ræða stækkun stofu til suðurs, viðbygging sólskála, um brúttó 13,2 m2, í samræmi við gögn unnin af PRV hönnun dags. 11.06.2023
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 15.5. Leirutangi 17B - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, ==
[202306579](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306579#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Kristmundi Jóni Hjaltasyni, dags. 23.6.2023, fyrir viðbyggingu húss að Leirutanga 17A. Um er að ræða stækkun stofu til suðurs, viðbygging sólskála, um brúttó 13,2 m2, í samræmi við gögn unnin af PRV hönnun dags. 11.06.2023
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 16. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 69 ==
[202307018F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307018F#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
== 16.1. Hjarðarland 1 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, ==
[202307062](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307062#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Kristjáni Bjarnasyni, f.h. Höskuldar Þráinssonar, dags. 05.07.2023, fyrir viðbyggingu, útlitsbreytingu og stækkun húss að Hjarðarlandi 1. Einnig er um að ræða lóðafrágang með stöllun lóðar við suðaustur gafl hússins auk útlitsbreytingar vegna nýrra glugga. Nýr gluggi bætist einnig við á geymslu neðri hæðar/kjallara bílskúrs og það rými skráð brúttó 43,1 m². Stækkun skála neðri hæðar íbúðarhúss til suðvesturs, viðbygging sólskála undir svölum, er brúttó 13,4 m², í samræmi við gögn unnin af teiknistofunni Austurvelli dags. 20.06.2023.
Heildarstærð húss verður 367,2 m², nýtingarhlutfall lóðar 0,4.
Erindinu var vísað til skipulagsfulltrúa á 501. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir svæðið.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 500 ==
[202306021F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306021F#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
== 17.1. Bjarkarholt 17-29 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, ==
[202306153](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306153#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Húsfélag Bjarkarholts 25-29 sækir um leyfi til að byggja úr gleri og málmi svalalokanir á fjölbýlishúsum nr. 25, 27 og 29 á lóðinni Bjarkarholt nr. 11-29 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 17.2. Bugðufljót 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ==
[202103381](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202103381#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
BF17 ehf. Bíldshöfða 14 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 17 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felur í sér ný milliloft í rýmum 0101, 0102, 0104, 0105, 0107, 0108 og 0109. Stækkun samtals 289,8 m².
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 17.3. Desjamýri 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ==
[202301462](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202301462#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Matthías Bogi Hjálmtýsson Vesturfold 40 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Desjamýri nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 17.4. Desjamýri 13 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1, ==
[202305851](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202305851#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
HDE ehf. Þórðarsveig 20 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr límtré og samlokueiningum atvinnuhúsnæði á lóðinni Desjamýri nr. 13 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 1.799,6 m², 11.982,7 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 17.5. Skeljatangi 10 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, ==
[202304369](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304369#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Henný Rut Kristinsdóttir Skeljatanga 10 sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús viðbyggingu úr timbri á lóðinni Skeljatangi nr. 10 í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun: Íbúð 42,3 m², 103,6 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 501 ==
[202307014F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307014F#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
== 18.1. Bjarkarholt 17-29 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, ==
[202306027](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306027#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Húsfélag Bjarkarholts 21-23 sækir um leyfi til að byggja úr gleri og málmi svalalokanir á fjölbýlishúsum nr. 21 og 25 á lóðinni Bjarkarholt nr. 11-29 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 18.2. Bugðufljót 13, Umsókn um byggingarleyfi. ==
[201704034](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/201704034#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Hefilverk ehf. Jörfalind 20 Kópavogi sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Bugðufljót nr. 13 í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 18.3. Hamrabrekkur 18 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ==
[202208699](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202208699#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Júlíus Baldvin Helgason Langholtsvegi 67 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta frístundahúss á lóðinni Hamrabrekkur nr. 18 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 48,7 m², 166,2 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 18.4. Hjarðarland 1 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, ==
[202307062](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307062#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Höskuldur Þráinsson Hjarðarlandi 1 sækir um leyfi til stækkunar og útlitsbreytinga einbýlishúss á tveimur hæðum á lóðinni Hjarðarland nr. 1 í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun Mhl 01 13,4 m².
Stækkun Mhl 02 43,1 m², 116,4 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 18.5. Óskotsvegur 12 - Úlfarsfellsland 125531 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - deiliskipulagsbreyting ==
[202302182](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202302182#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Emelía Blöndal Mosarima 45 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri frístundahús á einni hæð á lóðinni Óskotsvegur nr. 12 í samræmi við framlögð gögn. Tillaga að breytingu deiliskipulags var grenndarkynnt, athugasemdafrestur var frá 13.06.2023 til og með 13.07.2023. Engar athugasemdir bárust.
Stærðir: 90,0 m², 446,7 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 18.6. Óskotsvegur 14 - Úlfarsfellsland 204619 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ==
[202302181](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202302181#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Ólafur Einarsson Smárarima 39 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri frístundahús á einni hæð á lóðinni Óskotsvegur nr. 12 í samræmi við framlögð gögn. Tillaga að breytingu deiliskipulags var grenndarkynnt, athugasemdafrestur var frá 13.06.2023 til og með 13.07.2023. Engar athugasemdir bárust. Stærðir: 90,0 m², 446,7 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 18.7. Reykjamelur 8 / Umsókn um byggingarleyfi ==
[201504068](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/201504068#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Ómar Ásgrímsson Reykjamel 8 sækir um leyfi til breytinga þakburðarvirkis einbýlishúss á lóðinni Reykjamelur nr. 8 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 18.8. Snæfríðargata 30, Umsókn um byggingarleyfi. ==
[201801280](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/201801280#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Skjaldargjá ehf. Rauðarárstíg 42 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Snæfríðargata nr. 30, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 18.9. Sölkugata 8-10 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1, ==
[202307037](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307037#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Sigurður Straumfjörð Pálsson Sölkugötu 8 sækir um leyfi til breytinga lóðarfrágangs parhúss á lóðinni Sölkugata nr. 8 í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
== 18.10. Úugata 21B Spennistöð - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1, ==
[202305869](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202305869#li8xqiqv9eaxqydtpu-e8w1)
Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu og stáli spennistöð á lóðinni Úugata nr. 21B í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 7,5 m², 20,3 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.