Fjarðabyggð
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 32
**1. 2308005 - Deiliskipulag breyting Miðbær Nesk v. fótboltavöllur**
|Ósk um breytingu á deiliskipulaginu Miðbær Nesk útaf fótboltavelli. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að farið verði í breytingar á deiliskipulagi Miðbær Neskaupstaðar.|
[Norðfjarðarvöllur - bryggja.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=g41EHky1qEWF9vSCQCNKFQ&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=Norðfjarðarvöllur - bryggja.pdf)
[Gildandi dsk Miðbær Nesk.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=1ZLsqWMNkkmSQNm5Z9KZ8Q1&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=Gildandi dsk Miðbær Nesk.pdf)
**2. 2308019 - Loðnuvinnslan hf. á Fáskrúðsfirði - Hafnargata 1 - Breyting á deiliskipulagi hafnarsvæðis 05 - Ósk um leyfisamþykki**
|Óskað er eftir leyfi/samþykki Fjarðabyggðar fyrir því að undir búa tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir hönd Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að farið verði í breytingu á deiliskipulagi Hafnarsvæðis 05, Fáskrúðsfirði.|
[Loðnuvinnslan hf. á Fáskrúðsfirði - Hafnargata 1 - Breyting á deiliskipulagi hafnarsvæðis 05 - Ósk um leyfi/samþykki.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=7ALql9BPM0644FmLeYGSGQ&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=Loðnuvinnslan hf. á Fáskrúðsfirði - Hafnargata 1 - Breyting á deiliskipulagi hafnarsvæðis 05 - Ósk um leyfi/samþykki.pdf)
**3. 2302173 - Hafnargata 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
|Tekið fyrir að nýju umsókn Loðnuvinnslunar um byggingarleyfi og byggingaráform vegna veggs sem fyrirhugað er að reisa á lóðinni Hafnargötu 36 á Fáskrúðsfirði ásamt minnisblaði Jóns Jónssonar lögmanns um stöðu sveitarfélagsins. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur byggingarfulltrúa að svara athugasemd sem barst vegna grenndarkynningar og leggja fyrir á næsta fundi.|
**4. 2305250 - Umsókn um stækkun á Leirubakka 4, Eskifirði**
|Umsókn um stækkun á Leirubakka 4, Eskifirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að farið verði í breytingu á deiliskipulagi Leiru 1, Eskifirði.|
[höfnin á esk.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=uy5k1xqlGECBpORBrwEVQ&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=höfnin á esk.pdf)
[2738-021-DSK-001-V01_breyting á árfarvegi og stækkun lóðar-Í VINNSLU.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=uphp5anhDEKPx2gTH4oxug&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=2738-021-DSK-001-V01_breyting á árfarvegi og stækkun lóðar-Í VINNSLU.pdf)
**5. 2308001 - Bréf frá Heilbrigðiseftirliti v. Hjallaleiru**
|Bréf frá Heilbrigðiseftirliti v. Hjallaleiru. Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar kynninguna og óskar jafnframt eftir því að nefndin verði upplýst um framgang mála. Mikilvægt er að vinna hratt og örugglega að málum er snúa að mengunarvörnum, umhverfi og ásýnd sveitarfélagsins.|
[Bréf til Fjarðabyggðar IV - 17.7.23 - PO.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=uCTSRsePLECFgfa_WfG3Xw&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=Bréf til Fjarðabyggðar IV - 17.7.23 - PO.pdf)
**6. 2308004 - Vangaveltur vegna smáhýsalóða á Breiðdalsvík**
|Vangaveltur vegna smáhýsalóða á Breiðdalsvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd tekur vel í erindið og óskar eftir frekari útfærslu á verkefninu. Svæðið fellur undir landnotkunarflokkinn "Miðbær" og er það opið fyrir blandaðri byggð og þar með ýmsir möguleikar fyrir hendi varðandi uppbyggingu.|
[Minnisblað v. smáhýsa á Breiðdalsvík.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=5lSBdclSEinlgFz1HrZJg&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=Minnisblað v. smáhýsa á Breiðdalsvík.pdf)
[Screenshot 2023-07-17 115235.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=kGtq_B8970mImLv3q35U4g&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=Screenshot 2023-07-17 115235.pdf)
**7. 2308007 - Umsón um leyfi fyrir uppsetningu skilta**
|Umsón um leyfi fyrir uppsetningu skilta. Umhverfis- og skipulagsnefnd lýst vel á verkefnið og hvetur bréfritara að sækja formlega um framkvæmdaleyfi í íbúagátt sveitarfélagssins. Nefndin hefur ekki á forræði sínu styrkveitingar og vísar beiðni til bæjarráðs.|
[Stöðfirskir bátar og skip - kynning.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=DLClXBaUvECFw16xIf9oAg&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=Stöðfirskir bátar og skip - kynning.pdf)
[Umsókn um leyfi fyrir skiltum.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=dT9is4VXkUCjWHdWFP5Yg&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=Umsókn um leyfi fyrir skiltum.pdf)
**8. 2308023 - Helgustaðanáma aðstöðuhús**
|Umsókn um að fá að setja aðstöðuhús við Helgustaðanámu. Umhverfis- og skipulagsnefnd heimilar að farið verði í breytingu á deiliskipulagi Helgustaðanámu.|
[HU1403_A02-Afstöðumynd _ A3 _200.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=Fjqhn7deeEW6n4PO4Scuw&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=HU1403_A02-Afstöðumynd _ A3 _200.pdf)
[gildandi deiliskipulag Helgustaðanáma.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=npffXYPRJE6U8gKN8W60qw1&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=gildandi deiliskipulag Helgustaðanáma.pdf)
**9. 2301094 - Aðalskipulag br. skógrækt**
|Samantekt athugasemda við lýsingu og vinnslustillögu. Umhverhverfis- og skipulagsnefnd þakkar framlagðar athugasemdir og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að vinna málið áfram.|
[A1636-002-U01 Samantekt athugasemda við lýsingu og vinnslustillögu.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=HSfpyx7IZU6E4PbfH1JsAg&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=A1636-002-U01 Samantekt athugasemda við lýsingu og vinnslustillögu.pdf)
**10. 2308021 - Umsókn um lóð Sæbakki 17**
|Umsókn um lóð fyrir íbúðarhús að Sæbakka 17, Neskaupstað. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.|
[Sæbakki 17 740 LB.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=r_zc4I_r1kiPnJpBjb3cDw&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=Sæbakki 17 740 LB.pdf)
**11. 2307094 - Ársskýrsla HAUST 2022**
|Ársskýrsla HAUST 2022. Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar kynninguna.|
[230718 Ársskýrsla 2022.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=Bo_2urNNMUOOfEcUaaeV5w&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=230718 Ársskýrsla 2022.pdf)
**12. 2308009 - Lystigarðsnefnd Kvenfélagsins Nönnu**
|Vísað frá bæjarráði til umhverfis- og skipulagsnefndar skipun fulltrúa í afmælisnefnd skipaða konum úr lystigarðsnefnd Nönnu auk fulltrúa/um frá Fjarðabyggð. Bæjarráð samþykkti að fulltrúar Fjarðabyggðar verði Helga Björk Einarsdóttir garðyrkjustjóri og vísar til umhverfis- og skipulagsnefndar skipun eins fulltrúa að auki í afmælisnefnd. Umhverfis- og skipulagsnefnd tilnefnir verkefnisstjóra umhverfismála.|
[afmælisnefnd Lystigarðsins 2024.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=Vt6_Fl9VB0OrlpOUsjXiw&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=afmælisnefnd Lystigarðsins 2024.pdf)
**13. 2010159 - Breytingar á deiliskipulagi Mjóeyrarhafnar**
|Deiliskipulag Mjóeyrarhafnar, viðbrögð eftir yfirferð Skipulagsstofnunar skv. 42. gr. skipulagslaga. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir viðbrögð eftir yfirferð Skipulagsstofnunar og vísar erindinu í bæjarstjórn.|
[Deiliskipulag Mjóeyrarhafnar, viðbrögð eftir yfirferð Skipulagsstofnunar skv. 42. gr. skipulagslaga.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=QwTRkgDEz0WSbu7iRpH0uw&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=Deiliskipulag Mjóeyrarhafnar, viðbrögð eftir yfirferð Skipulagsstofnunar skv. 42. gr. skipulagslaga.pdf)
[A1573-091-U01 Deiliskipulag Mjóeyrarhafnar, greinargerð.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=FCWCT0jkm0mPAWfBsCKZDg&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=A1573-091-U01 Deiliskipulag Mjóeyrarhafnar, greinargerð.pdf)
[A1573-045-U04 Deiliskipulag Mjóeyrarhafnar, uppdráttur.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=8odDgJifyESPQ2ZjPKZdZg&meetingid=kaiJ1XTeg0aOA_lSvghFmg1
&filename=A1573-045-U04 Deiliskipulag Mjóeyrarhafnar, uppdráttur.pdf)
**14. 2308059 - Umsókn um lóð Búðarmelur 7 a-b-c**
|Umsókn um lóð Búðarmelur 7 a-b-c, fh Búðinga ehf. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.|