Mosfellsbær
Menningar- og lýðræðisnefnd - 8
==== 15. ágúst 2023 kl. 16:40, ====
Hlégarði
== Fundinn sátu ==
- Hrafnhildur Gísladóttir (HG) formaður
- Hilmar Tómas Guðmundsson(HTG) varaformaður
- Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
- Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
- Jakob Smári Magnússon (JSM) áheyrnarfulltrúi
- Auður Halldórsdóttir þjónustu- og samskiptadeild
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
== Fundargerð ritaði ==
Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2023 ==
[202308258](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202308258#lsgrmap3uo9wku4mwvq2w1)
Tilnefningar til bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2023.
Fyrir fundinum liggur að velja bæjarlistamann 2023. Tillögur sem borist hafa lagðar fram. Fyrri umferð á kjöri bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2023 fer fram.