Mosfellsbær
Menningar- og lýðræðisnefnd - 9
==== 15. ágúst 2023 kl. 17:12, ====
Hlégarði
== Fundinn sátu ==
- Hrafnhildur Gísladóttir (HG) formaður
- Hilmar Tómas Guðmundsson(HTG) varaformaður
- Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
- Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
- Jakob Smári Magnússon (JSM) áheyrnarfulltrúi
- Auður Halldórsdóttir þjónustu- og samskiptadeild
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
== Fundargerð ritaði ==
Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2023 ==
[202308258](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202308258#luxou0au0nkir8rz9kg1)
Tilnefning bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2023. Fyrir fundinum liggur að velja bæjarlistamann 2023. Tillögur sem borist hafa lagðar fram.
Seinni umferð kjörs bæjarlistamanns. Forstöðumanni þjónustu og samskiptadeildar falið að rita minnisblað um valið sem ríkja mun trúnaður um þar til bæjarstjórn hefur staðfest það.