Mosfellsbær
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar - 832
==== 16. ágúst 2023 kl. 16:30, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Hilmar Stefánsson (HS) 1. varabæjarfulltrúi
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested
== Fundargerð ritaði ==
Þóra Margrét Hjaltested lögmaður
Í upphafi fundar var samþykkt með 11 atkvæðum að taka á dagskrá fundarins fundargerð 240. fundar umhverfisnefndar og 8. og 9. fundi menningar- og lýðræðisnefndar sem verða dagskrárliðir nr. 2 til 4.
== Dagskrá fundar ==
=== Fundargerðir til staðfestingar ===
== 1. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 593 ==
[202307011F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307011F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 593. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 832. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 1.1. Úr landi Miðdals L125371 - deiliskipulag frístundalóðar ==
[202304036](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304036#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti þann 26.04.2023 að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda tillögu að nýju deiliskipulagi frístundalóðar í landi Miðdals skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan felur í sér heimild til að byggja eitt frístundahús allt að 200 m² á lóðinni. Tillagan var aðgengileg í Skipulagsgátt, vef Mosfellsbæjar, mos.is, og í þjónustuveri Mosfellsbæjar auk þess sem bréf voru send á aðliggjandi landeigendur. Athugasemdafrestur var frá 11.05.2023 til og með 25.06.2023.
Umsagnir bárust frá Félagi landeigenda í nágrenni Selvatns, dags. 08.06.2023, Minjastofnun Íslands, dags. 13.06.2023, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 13.06.2023 og Landsneti, dags. 23.06.2023.
Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu drög að svörum og umsögnum athugasemda, í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga, auk uppfærðra uppdrátta í samræmi við innsendar ábendingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
[FylgiskjalMinnisblað athugasemda og umsagnir - Frístundalóð í landi Miðdals L125371.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=ZBsIjdQbA0aw6vec1s9Z9g&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Minnisblað athugasemda og umsagnir - Frístundalóð í landi Miðdals L125371.pdf) [FylgiskjalMiddalur_125371_deiliskipulagsuppdráttur](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=WB8t07z4skize_pK74wxGA&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Middalur_125371_deiliskipulagsuppdráttur) [FylgiskjalUmsögn Félags landeigenda í nágrenni Selvatns 08.06.23.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=ITFBJdjCEKeYuAJJ0w3_Q&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn Félags landeigenda í nágrenni Selvatns 08.06.23.pdf) [FylgiskjalUmsögn MÍ 13 júní 2023 - Frístundalóð í landi Miðdals L125371 - Hríshöfði.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=8JkjuSECJgKpnQ5TaLw&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn MÍ 13 júní 2023 - Frístundalóð í landi Miðdals L125371 - Hríshöfði.pdf) [FylgiskjalUmsögn LN - Dsk Landskiki L125371 úr landi Miðdals (1).pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=BsqBLtOPOUajjFgzOTFdTw&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn LN - Dsk Landskiki L125371 úr landi Miðdals (1).pdf) [FylgiskjalUmsögn HEF.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=bgCZEQda0klfQOZWVB_iQ&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn HEF.pdf) [FylgiskjalÚtsend bréf_kynning til nágranna.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=qD_8T_Miak2WI7EyLhfFfQ&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Útsend bréf_kynning til nágranna.pdf)
== 1.2. Miðdalur L226500 - deiliskipulag frístundabyggðar ==
[202203441](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202203441#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti þann 26.04.2023 að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda tillögu að nýju deiliskipulagi frístundalóða í landi Miðdals skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan felur í sér heimild til að skipta landinu upp í tíu frístundahúsalóðir þar sem heimilt verður að reisa tíu frístundahús, eitt hús á hverri lóð, allt að 130 m². Tillagan var aðgengileg í Skipulagsgátt, vef Mosfellsbæjar, mos.is, og í þjónustuveri Mosfellsbæjar auk þess sem bréf voru send á aðliggjandi landeigendur. Athugasemdafrestur var frá 11.05.2023 til og með 25.06.2023.
Umsagnir bárust frá Félagi landeigenda í nágrenni Selvatns, dags. 08.06.2023, Minjastofnun Íslands, dags. 12.06.2023, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 12.06.2023 og Landsneti, dags. 23.06.2023. Hjálögð eru drög að samantekt efnislegra athugasemda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
[FylgiskjalMinnisblað athugasemda og umsagnir-Frístundalóð í landi Miðdals L226500.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=I0Y5OruukiD7RbOPj0BWw&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Minnisblað athugasemda og umsagnir-Frístundalóð í landi Miðdals L226500.pdf) [FylgiskjalUmsögn Félags landeigenda í nágrenni Selvatns 08.06.23.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=QAQDg_QN1USV1_XntUAs3w&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn Félags landeigenda í nágrenni Selvatns 08.06.23.pdf) [FylgiskjalUmsögn LN - Dsk L226500 í landi Miðdals.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=VabkN6zeUee4eXcTgX_Q&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn LN - Dsk L226500 í landi Miðdals.pdf) [FylgiskjalUmsögn MÍ 12 júní 2023 - Miðdalur L226500 - frístundalóðir - nýtt deiliskipulag (1).pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=Wk3tHBfEcE2czJB0IVdOUg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn MÍ 12 júní 2023 - Miðdalur L226500 - frístundalóðir - nýtt deiliskipulag (1).pdf) [FylgiskjalUmsögn HEF.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=xNr567Xdkk6sz2dUkqcLrw&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn HEF.pdf) [FylgiskjalÚtsend bréf_kynning til nágranna.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=TjkAqZWP1k6VumCrWfL5lw&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Útsend bréf_kynning til nágranna.pdf) [FylgiskjalDeiliskipulag í landi miðdals 1.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=wgDWT9oXZkibNclQARqRhw&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Deiliskipulag í landi miðdals 1.pdf)
== 1.3. Litlaselshæð L226501 frístundabyggð við Selvatn - nýtt deiliskipulag ==
[202303227](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303227#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti þann 26.04.2023 að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda tillögu að nýju deiliskipulagi frístundalóða í landi Miðdals skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan felur í sér heimild til að skipta landinu upp í fimm frístundahúsalóðir þar sem heimilt verður að reisa fjögur frístundahús allt að 130 m² og eitt allt að 200 m ². Tillagan var aðgengileg í Skipulagsgátt, vef Mosfellsbæjar, mos.is, og í þjónustuveri Mosfellsbæjar auk þess sem bréf voru send á aðliggjandi landeigendur. Athugasemdafrestur var frá 11.05.2023 til og með 25.06.2023.
Umsagnir bárust frá Félagi landeigenda í nágrenni Selvatns, dags. 08.06.2023, Friðriki Jóhannssyni, dgas. 12.06.2023, Minjastofnun Íslands, dags. 16.06.2023, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 13.06.2023 og Landsneti, dags. 23.06.2023 og Aimée Einarson, dags. 23.06.2023. Hjálögð eru drög að samantekt efnislegra athugasemda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
[FylgiskjalMinnisblað athugasemda og umsagnir-Frístundalóð í landi Miðdals L226501.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=ivnkZM6El06uoNvcCbt7Kg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Minnisblað athugasemda og umsagnir-Frístundalóð í landi Miðdals L226501.pdf) [FylgiskjalUmsögn Félags landeigenda í nágrenni Selvatns 08.06.23.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=pb5THww8ukKYZZ69oSzsJg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn Félags landeigenda í nágrenni Selvatns 08.06.23.pdf) [FylgiskjalUmsögn MÍ 16 júní 2023 - Litlaselshæð L226501 - frístundabyggð við Selvatn.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=kY5G4raxLkiild2e3cxldg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn MÍ 16 júní 2023 - Litlaselshæð L226501 - frístundabyggð við Selvatn.pdf) [FylgiskjalUmsögn LN - Mosfellsbær - Litlaselshæð - tillaga að deiliskipulagi uppdráttur og greinargerð.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=ePyctHxBn0346sCQZDTg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn LN - Mosfellsbær - Litlaselshæð - tillaga að deiliskipulagi uppdráttur og greinargerð.pdf) [FylgiskjalUmsögn HEF.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=xi8D9rDTAEiXjHzZ49wQA&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Umsögn HEF.pdf) [FylgiskjalInnkomin athugasemd_L226501.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=ppukaseEv0aRbGWWQFdjtw&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Innkomin athugasemd_L226501.pdf) [FylgiskjalÚtsend bréf_kynning til nágranna.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=pJOr6mSPkiclsnw8keHNg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Útsend bréf_kynning til nágranna.pdf) [FylgiskjalSelvatn deiliskipulag - 20230508.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=fViRI6Wuu0iteQitBzu__Q&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Selvatn deiliskipulag - 20230508.pdf)
== 1.4. Þverholt 19 - bílaplan og aðkoma ==
[201910467](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/201910467#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti þann 16.06.2023 að grenndarkynna deiliskipulagsbreytingu í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í fjölgun bílastæða við bakhús að Þverholti. Ráðgert er að bæta fimm nýjum bílastæðum við Þverholt 19. Einnig er núverandi frágangur svæðis, við Þverholt 11-15, inn færður í skipulag. Kynningarbréf var sent á þinglýsta eigendur íbúða í Þverholti 9-21 en tillagan var einnig aðgengileg á vef Mosfellsbæjar. Athugasemdafrestur var frá 29.06.2023 til og með 01.08.2023.
Umsögn barst frá eigendum og íbúum að Þverholti 9A, dags. 30.07.2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.5. Engjavegur 22 - deiliskipulagsbreyting ==
[202304349](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304349#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti þann 24.05.2023 að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir Engjaveg 22, í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagsbreytingin felur í sér að auka eigi byggingarheimildir lóðar úr 220 m² í 360 m². Kynningarbréf var sent á þinglýsta eigendur í nágrenni við Engjaveg 22 og tillagan var einnig aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is. Athugasemdafrestur var frá 30.05.2023 til og með 30.06.2023.
Umsagnir bárust frá Hjördísi Bjartmars Arnardóttur, Gunnlaugi Johnson að Engjavegi 26 (Árbót), dags. 26.06.2023 og Hönnu Bjartmars Arnardóttir, Kristni Magnússyni að Engjavegi 26 (Reykjasel), dags. 27.06.2023. Hjálögð eru drög að samantekt efnislegra athugasemda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
[FylgiskjalMinnisblað athugasemda og umsagnir - Engjavegur 22.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=KhB0JzhTUS7TW5w8xOQOQ&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Minnisblað athugasemda og umsagnir - Engjavegur 22.pdf) [FylgiskjalVegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 22. Hanna Bjartmars og Kristinn Magnússon](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=A1rgSut80e2wTWeZPDKRg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 22. Hanna Bjartmars og Kristinn Magnússon) [FylgiskjalVegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 22. Hjördís Bjartmars og Gunnlaugur Johnson](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=hK_yoULXP0Ow_FSiNw20gg&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 22. Hjördís Bjartmars og Gunnlaugur Johnson) [FylgiskjalUndirritun Veitna.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=63fSFxD0am_j259d9NqQ&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Undirritun Veitna.pdf) [FylgiskjalBæjarstjórn Mosfellsbæjar - 828 (24.5.2023) - Engjavegur 22 - deiliskipulagsbreyting.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=oyWgEvpfc0mArMqT3n4O2g&meetingid=lI8xqiqV9EaxqYdTPU_e8w1&filename=Bæjarstjórn Mosfellsbæjar - 828 (24.5.2023) - Engjavegur 22 - deiliskipulagsbreyting.pdf)
== 1.6. Dalland L123625 - nýtt deiliskipulag - endurupptökubeiðni ==
[202303972](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303972#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Erindi barst frá Þorsteini Péturssyni, landeigenda að Dallandi L123625, þann 06.06.2023, með kröfu um endurupptöku og umfjöllun máls um nýtt deiliskipulag að Dallandi. Tillögunni var synjað á 591. fundi nefndarinnar. Fram kemur í endurupptökubeiðni að landeigendur telji að ekki hafi verið byggt á öllum fyrirliggjandi gögnum máls við afgreiðslu þess. Hjálögð eru aðsend fylgiskjöl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.7. Grenndarstöð við Vefarastræti í Helgafellshverfi - deiliskipulagsbreyting ==
[202307225](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307225#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu í Helgafellshverfi. Tillagan felur í sér að koma fyrir grenndarstöð við Vefarastræti í samræmi við áætlun um fjölgun grenndarstöðva og innleiðingu hringrásarhagkerfisins. Áætlunin var tekin fyrir og kynnt á 590. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.8. Krókatjörn L125194 og L125199 - skipulag ==
[202307298](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307298#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Borist hefur erindi frá Bjarna Guðmanni Jónssyni, dags. 25.07.2023, með ósk um uppskiptingu og stofnun frístundalóða við Krókatjörn L125194 og L125199, frístundabyggð F513.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.9. Hagaland 7 - ósk um stækkun lóðar ==
[202307327](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307327#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Borist hefur erindi frá Helga Pálssyni, dags. 26.07.2023, með ósk um stækkun lóðar að Hagalandi 7 til suðurs, í samræmi við gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.10. Völuteigur 29 - ósk um stækkun lóðar og geymslutjald ==
[202308115](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202308115#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Borist hefur erindi frá Haraldi Ingvarssyni, f.h. Blæbrigði málningarþjónustu ehf., dags. 01.08.2023, með ósk um stækkun lóðar að Völuteig 29 til vesturs og heimild fyrir geymslutjaldi, í samræmi við gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.11. Þverholt 11 - ósk um að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði ==
[202307218](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307218#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Borist hefur erindi frá Róberti Axel Axelssyni, dags. 15.07.2023, með ósk um breytta notkun atvinnu- og verslunarhúsnæðis að Þverholti 11.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.12. Kæra til ÚUA vegna synjunar á efnistöku í Hrossadal nr. 282023 ==
[202302647](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202302647#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Lögð er fram til kynningar niðurstaða kæru nr. 28/2023 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem kærð var afgreiðsla á 580. fundi skipulagsnefndar, er varðar aðalskipulag Hrossadals L224003. Nefndin vísaði kærunni frá þar sem ekki var um kæranlega umfjöllun nefndarinnar að ræða. Hjálögð er umsögn Mosfellsbæjar vegna kæru.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.13. Hamrabrekkur 11 - Kæra til ÚUA vegna ákvörðunar um að ekki sé krafist byggingarleyfis ==
[202306623](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306623#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Lögð er fram til kynningar kæra og niðurstaða kæru nr. 77/2023 til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem Jón Örn Árnason, lögmaður f.h. landeiganda að Hamrabrekkum 10 Hafsteins Helga Halldórssonar, kærði framkvæmd smáhýsis á frístundalóð Hamrabrekkum 11. Niðurstaða úrskurðarnefndarinnar var að smáhýsi innan lóðar væru byggingarleyfisskyld þar sem ekki væri í gildi deiliskipulag á svæðinu. Hjálögð er umsögn Mosfellsbæjar vegna kæru.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.14. Grænbók um skipulagsmál ==
[202307341](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307341#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Lögð er fram til kynningar Grænbók um skipulagsmál að hálfu Innviðaráðuneytisins. Í grænbók um skipulagsmál er lagður grunnur að umræðu um stöðu skipulagsmála, lykilviðfangsefni, framtíðarsýn og áherslur við gerð stefnu til komandi ára. Grænbókin er í kynningu í samráðsgátt stjórnvalda með umsagnarfrest til og með 24.08.2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.15. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 68 ==
[202307010F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307010F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.16. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 69 ==
[202307018F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307018F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 500 ==
[202306021F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306021F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 1.18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 501 ==
[202307014F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307014F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 593. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
=== Fundargerð ===
== 2. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 240 ==
[202308003F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202308003F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 240. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 832. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 2.1. Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar árið 2023 ==
[202307135](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307135#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Tilnefningar til umhverfisverðlauna fyrir árið 2023 lagðar fyrir umhverfisnefnd til afgreiðslu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 240. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 3. Menningar- og lýðræðisnefnd - 8 ==
[202308011F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202308011F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 8. fundar menningar- og lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 832. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 3.1. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2023 ==
[202308258](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202308258#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Tilnefningar til bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
== 4. Menningar- og lýðræðisnefnd - 9 ==
[202308013F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202308013F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 9. fundar menningar- og lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 832. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 4.1. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2023 ==
[202308258](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202308258#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Tilnefning bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2023. Fyrir fundinum liggur að velja bæjarlistamann 2023. Tillögur sem borist hafa lagðar fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 9. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 832. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
=== Fundargerðir til kynningar ===
== 5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1585 ==
[202306018F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306018F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 1585. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 5.1. Næturstrætó á höfuðborgarsvæðinu ==
[202302556](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202302556#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Mat Strætó bs. á kostnaði við að halda úti næturstrætó í Mosfellsbæ lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1585. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 5.2. Leyfi fyrir rekstri á stöðvalausri deilileigu fyrir rafskútur í Mosfellsbæ ==
[202305240](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202305240#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Lögð fyrir bæjarráð umbeðin umsögn umhverfissviðs um rafhjólaleigu Hopp Reykjavík.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1585. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 5.3. Bifreiðar og tæki Þjónustustöðvar Mosfellsbæjar- endurbætur ==
[202202041](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202202041#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Kynning á áætluðum tækjakaupum Þjónustustöðvar Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1585. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 5.4. Leikskóli Helgafellslandi - nýframkvæmd ==
[202101461](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202101461#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Óskað er eftir að bæjarráð heimili að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda á grundvelli tilboðs hans og heimili umhverfissviði jafnframt að leita leiða til að lækka byggingarkostnað verksins í samráði við verktaka og í samræmi við ákvæði útboðsgagna og staðalsins ÍST30.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1585. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 5.5. Helgafellskóli íþróttahús - nýbygging ==
[202201418](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202201418#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Óskað er eftir að bæjarráð heimili að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda á grundvelli tilboðs hans um endurbætur lóðar fyrri áfanga og lagfæringar á öryggismálum innan lóðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1585. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1586 ==
[202306028F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306028F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 6.1. 5. áfangi Helgafellshverfis - úthlutun lóða ==
[202212063](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202212063#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Tillaga um úthlutun lóða í fyrri hluta úthlutunar við Úugötu í 5. áfanga Helgafellshverfis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.2. Staða innleiðingar á nýju skipuriti ==
[202210483](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202210483#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Upplýsingar um stöðu á innleiðingu nýs skipurits.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.3. Samningur um barnaverndarþjónustu 2023-2026 ==
[202303368](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303368#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Samkomulag milli Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um barnaverndarþjónustu lagt fram til samþykktar við síðari umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.4. Samningur um félagsþjónustu og þjónustu við fatlað fólk 2023-2026 ==
[202303367](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202303367#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Samkomulag milli Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um félagsþjónustu við fatlað fólk lagt fram til afgreiðslu við síðari umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.5. Kvikmyndafélagið Umbi, Melkot, umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis ==
[202305862](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202305862#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir rekstur gististaðir í flokki II - C minna gistiheimili í Melkoti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.6. Seljadalsvegur 4 - Kæra til ÚÚA vegna ákvörðunar um útgáfu byggingarleyfis ==
[202304042](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304042#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.7. Tillaga D lista um garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja ==
[202305723](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202305723#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Umbeðin umsögn fræðslu- og frístundasviðs lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.8. Starfsemi og rekstur Hlégarðs ==
[202301430](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202301430#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Óskað er heimildar bæjarráðs að stofnað verði B-hluta fyrirtæki um starfsemi og rekstur Hlégarðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.9. Enduráætluð framlög Jöfnunarsjóðs vegna málaflokks fatlaðs fólks ==
[202206736](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202206736#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Enduráætluð framlög Jöfnunarsjóðs til málaflokks fatlaðs fólks lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.10. Ósk um breytingu á samkomulagi um uppbyggingu IV. áfanga Helgafellshverfis ==
[202304518](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304518#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Viðauki við uppbyggingarsamkomulag IV. áfanga Helgafellshverfis lagður fyrir til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.11. Hleðslustöðvar í Mosfellsbæ ==
[202202023](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202202023#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Í kjölfar útboðs er lagt til að bæjarráð heimili að gengið verði til samningaviðræðna við fjóra aðila um uppsetningu hverfahleðslustöðva í Mosfellsbæ, í samræmi við fyrirliggjandi tillögu, að því gefnu að skilyrði útboðsgagna sé uppfyllt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.12. Tilnefning í skólanefnd Borgarholtsskóla ==
[202108939](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202108939#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Lagt er til að nýr aðalfulltrúi verði tilnefndur af hálfu Mosfellsbæjar í skólanefnd Borgarholtsskóla í kjölfar óskar aðalfulltrúa að láta af störfum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.13. Tillaga D lista - svið við áhorfendabrekku Álafosskvosar ==
[202306599](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306599#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Tillaga D lista um að farið verði í viðræður við handverksverkstæðið Ásgarð í Mosfellsbæ um hönnun og smíði á sviði fyrir framan áhorfendabrekku í Álafosskvos í samstarfi við umhverfissvið Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.14. Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 9 ==
[202306019F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306019F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1) Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.15. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 6 ==
[202306012F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306012F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1) Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 500 ==
[202306021F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306021F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1) Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.17. Fundargerð 412. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna ==
[202306532](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306532#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 412. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.18. Fundargerð 413. fundar Samstarfsnefnda skíðasvæðanna ==
[202306533](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306533#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 413. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.19. Fundargerð 481. fundar Sorpu bs. ==
[202306536](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306536#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 481. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.20. Fundargerð 371. fundar Strætó bs ==
[202306449](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306449#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 371. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.21. Fundargerð 929. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga ==
[202306482](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306482#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 929. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram tilkynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.22. Fundargerð 482. fundar Sorpu bs. ==
[202306537](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306537#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 482. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.23. Fundargerð 930. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga ==
[202306483](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306483#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 930. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram tilkynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.24. Fundargerð 42. eigendafundar Sorpu bs. ==
[202306531](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306531#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 42. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 6.25. Fundargerð 414. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna ==
[202306535](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306535#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 414. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1586. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1587 ==
[202307009F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307009F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 7.1. Ráðning skrifstofustjóra umbóta og þróunar ==
[202305768](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202305768#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Tillaga um ráðningu skrifstofustjóra umbóta og þróunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.2. Ráðning sviðsstjóra mannauðs- og starfsumhverfissviðs ==
[202305765](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202305765#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Tillaga um ráðningu sviðsstjóra mannauðs- og starfsumhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.3. Upplýsingar um ráðningar í stjórnendastöður ==
[202210483](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202210483#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Kynning á ráðningum í fimm stjórnendastöður innan stjórnsýslu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.4. Ráðning leikskólastjóra Hlíð ==
[202105146](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202105146#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Tillaga að ráðningu leikskólastjóra í Hlíð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.5. Endurnýjun skólalóða ==
[202211340](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202211340#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Upplýsingar um áætlaðar framkvæmdir á stofnanalóðum 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.6. Endurbætur leikskólalóða - Hlaðhamrar ==
[202305228](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202305228#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Lagt er til að umhverfissviði verði heimilað að ganga til samninga við lægstbjóðanda á grundvelli tilboðs hans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.7. Endurbætur skólalóða - Varmárskóli - Nýframkvæmd ==
[202306281](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306281#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Óskað er eftir að heimild bæjarráðs Mosfellsbæjar til að bjóða út framkvæmd og uppsetningu battavallar við Varmárskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.8. Leikskóli Helgafellslandi - stofnun verkefnahóps ==
[202101461](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202101461#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Lagt er til að stofnaður verði verkefnahópur sem hefur það að markmiði að ná fram hagkvæmari lausnum í byggingu leikskólans í Helgafellshverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.9. Malbikun - Yfirlagnir, viðgerðir gatna ==
[202306667](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306667#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Yfirlit yfir malbiksframkvæmdir 2023 lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.10. Förum alla leið - samþætt þjónusta í heimahúsum - tilraunaverkefni ==
[202306162](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306162#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Tillaga um þátttöku Mosfellsbæjar í tilraunaverkefninu - Förum alla leið - lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.11. Beiðni um umsögn um staðsetningu ökutækjaleigu ==
[202307129](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307129#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Frá Samgöngustofu beiðni um umsögn vegna umsóknar ÍSBAND um rekstur ökutækjaleigu að Þverholti 6.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.12. Betri samgöngur samgöngusáttmáli ==
[202301315](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202301315#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Sex mánaða skýrsla Betri samgangna ohf. lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.13. Lausaganga, ágangur búfjár ==
[202307134](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307134#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Bréf frá Bændasamtökum Íslands þar sem farið er yfir helstu sjónarmið er varða lausagöng og ágang búfjár.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.14. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 239 ==
[202306015F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306015F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1) Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.15. Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 10 ==
[202306026F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306026F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1) Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.16. Menningar- og lýðræðisnefnd - 7 ==
[202306029F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306029F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1) Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.17. Fundargerð 931. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga ==
[202306663](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306663#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 931. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.18. Fundargerð 560. fundar stjórnar SSH ==
[202307130](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307130#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 560. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.19. Fundargerð 42. eigendafundar Strætó bs. ==
[202307132](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307132#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 42. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 7.20. Fundargerð 15. fundar heilbrigðisnefndar ==
[202307042](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307042#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 15. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1587. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1588 ==
[202308006F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202308006F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 1588. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 8.1. Flugeldasýning í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima 2023 - umsagnarbeiðni ==
[202307263](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307263#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Frá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu umsagnarbeiðni vegna fyrirhugaðrar flugeldasýningar Björgunarsveitarinnar Kyndils á bæjarhátíðinni Í Túninu heima.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1588. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 8.2. Hlégarður umsagnarbeiðni um tímabundið áfengisleyfi vegna Bæjarhátíðarinnar Í túninu heima ==
[202308098](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202308098#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Frá Sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengisleyfis í Hlégarði vegna viðburðar þann 25. ágúst nk. í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1588. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 8.3. Matsbeiðni vegna Laxatungu 109-115 ==
[202010269](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202010269#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Krafa um viðurkenningu bótaskyldu Mosfellsbæjar vegna rangrar staðsetningar, lóðamarka og hæðarlegu raðhúsanna Laxatungu 111-115.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1588. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 8.4. Úthlutun lóða og lóðaleigusamningar hesthúseigenda ==
[202308146](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202308146#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi úthlutun lóða og framlengingu eldri lóðaleigusamninga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1588. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 8.5. Samþykkt um fletti- og ljósaskilti innan Mosfellsbæjar ==
[202306606](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306606#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Tillaga að nýrri samþykkt um fletti- og ljósaskilti innan Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1588. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 8.6. Stafræn vegferð Mosfellsbæjar ==
[202308184](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202308184#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Kynning á stafrænni vegferð Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1588. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 8.7. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 68 ==
[202307010F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307010F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1) Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1588. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 8.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 501 ==
[202307014F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307014F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1) Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1588. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 8.9. Fundargerð 372. fundar Strætó bs. ==
[202307345](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307345#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 372. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1588. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 8.10. Fundargerð 561. fundar stjórnar SSH ==
[202307265](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307265#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 561. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1588. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.
== 9. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 69 ==
[202307018F](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307018F#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Fundargerð 69. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
== 9.1. Hjarðarland 1 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, ==
[202307062](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307062#gjnxowsvekwjy4xo7ymlsw1)
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Kristjáni Bjarnasyni, f.h. Höskuldar Þráinssonar, dags. 05.07.2023, fyrir viðbyggingu, útlitsbreytingu og stækkun húss að Hjarðarlandi 1. Einnig er um að ræða lóðafrágang með stöllun lóðar við suðaustur gafl hússins auk útlitsbreytingar vegna nýrra glugga. Nýr gluggi bætist einnig við á geymslu neðri hæðar/kjallara bílskúrs og það rými skráð brúttó 43,1 m². Stækkun skála neðri hæðar íbúðarhúss til suðvesturs, viðbygging sólskála undir svölum, er brúttó 13,4 m², í samræmi við gögn unnin af teiknistofunni Austurvelli dags. 20.06.2023.
Heildarstærð húss verður 367,2 m², nýtingarhlutfall lóðar 0,4.
Erindinu var vísað til skipulagsfulltrúa á 501. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir svæðið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 69. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 832. fundi bæjarstjórnar.