Mosfellsbær
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar - 11
==== 22. ágúst 2023 kl. 07:00, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) varamaður
- Anna Kristín Scheving vara áheyrnarfulltrúi
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) vara áheyrnarfulltrúi
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir
- Kristbjörg Hjaltadóttir
== Fundargerð ritaði ==
Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Ársskýrsla velferðarsviðs 2022 ==
[202304053](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304053#sxjqph86jkcybshnzewizg1)
Ársskýrsla velferðarsviðs 2022 lögð fyrir til kynningar
Ársskýrsla velferðarsviðs fyrir árið 2022 lögð fram til kynningar og umræðu. Velferðarnefnd þakkar fyrir góða og skýra framsetningu á skýrslunni.
== 2. Lykiltölur 2023 ==
[202304012](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304012#sxjqph86jkcybshnzewizg1)
Lykiltölur janúar- júní lagðar fyrir velferðarnefnd til kynningar
Lykiltölur janúar til júní 2023 lagðar fram til kynningar og umræðu.
== 3. Samræmd móttaka flóttafólks - staða verkefnis ==
[202306140](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306140#sxjqph86jkcybshnzewizg1)
Staða verkefnis um samræmda móttöku í Mosfellsbæ lögð fyrir velferðarnefnd til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
== 5. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2023-2026 ==
[202302464](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202302464#sxjqph86jkcybshnzewizg1)
Fyrirkomulag vegna jafnréttisdags og jafnréttisviðurkenningar lagt fyrir velferðarnefnd til samþykktar.
Velferðarnefnd samþykkir að auglýsa eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar og jafnframt að halda jafnréttisdaginn í kjölfar næsta fundar velferðarnefndar.
== 6. Ársreikningur 2022 ==
[202307249](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307249#sxjqph86jkcybshnzewizg1)
Ársreikningur NPA miðstöðvarinnar 2022 lagður fyrir til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
== 7. Ársreikningur 2022 ==
[202304049](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304049#sxjqph86jkcybshnzewizg1)
Ársreikningur Ás styrktarfélags 2022 lagður fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
== 8. Ársreikningur 2022 ==
[202306665](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306665#sxjqph86jkcybshnzewizg1)
Ársreikningur Skálatúns ses. 2022 lagður fyrir til kynningar.
Lagt fram til kynningar.