Dalabyggð
Sveitarstjórn Dalabyggðar - 220
**1. 2203021 - Sveitarstjórnarkosningar 2022 - Skýrsla kjörstjórnar.**
|Skýrsla kjörstjórnar lögð fram til kynningar.|
**2. 2205013 - Kjör oddvita og varaoddvita**
|Lagt til að Eyjólfur Ingvi Bjarnason verði oddviti til eins árs.|
Samþykkt samhljóða.
Eyjólfur Ingvi Bjarnason tók við stjórn fundarins.
Lagt til að Ingibjörg Þóranna Steinudóttir verði varaoddviti til eins árs.
Samþykkt samhljóða.
**3. 2205014 - Kosning aðal- og varamanna í byggðarráð**
|Fram fór leynileg kosning.|
Kjörnir fulltrúar í byggðarráð eru:
Skúli Hreinn Guðbjörnsson, 7 atkvæði
Einar Jón Geirsson, 7 atkvæði
Guðlaug Kristinsdóttir, 7 atkvæði
Kjörnir varamenn í byggðarráð eru í eftirfarandi röð:
1. Þuríður Jóney Sigurðardóttir, 7 atkvæði
2. Garðar Freyr Vilhjálmsson, 7 atkvæði
3. Ingibjörg Þóranna Steinudóttir, 7 atkvæði
Kjörinn formaður byggðarráðs er:
Skúli Hreinn Guðbjörnsson, 7 atkvæði
**4. 2205015 - Kosning í nefndir skv. A-hluta 48 gr. samþykkta Dalabyggðar**
|Sveitarstjórn samþykkir að auglýsa eftir fólki sem býður sig fram til setu í nefndum. Áhugasamir þurfa að gefa sig fram fyrir 10. júní nk.|
Samþykkt samhljóða.
1. Kjörstjórn við sveitarstjórnar- og alþingiskosningar. Kjósa skal þrjá aðalmenn og jafnmarga til vara.
Frestað.
2. Umhverfis- og skipulagsnefnd skv. 6. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Sveitarstjórn kýs fimm aðalmenn og sama fjölda til vara.
Frestað.
3. Félagsmálanefnd. Sveitarstjórn kýs þrjá aðalmenn og þrjá til vara. Nefndin tilnefnir úr sínum röðum einn aðal- og einn varamann í barnaverndarnefnd Borgarfjarðar og Dala.
Frestað.
4. Fræðslunefnd. Sveitarstjórn kýs fimm aðalmenn og jafnmarga til vara.
Frestað.
5. Menningarmálanefnd. Sveitarstjórn kýs þrjá aðalmenn og jafnmarga til vara.
Frestað.
6. Atvinnumálanefnd. Sveitarstjórn kýs fimm aðalmenn og jafnmarga til vara.
Frestað.
7. Fjallskilanefndir. Sveitarstjórn kýs þrjá fulltrúa í hverja nefnd og einn til vara, að frátalinni fjallskilanefnd Suðurdala þar sem eru fimm fulltrúar og þá tveir til vara, sbr. 2. gr. laga um afréttamálefni, fjallskil o.fl. nr. 6/1986. Nefndirnar eru: Fjallskilanefnd Skógarstrandar, fjallskilanefnd Suðurdala, fjallskilanefnd Laxárdals, fjallskilanefnd Hvammssveitar, fjallskilanefnd Fellsstrandar, fjallskilanefnd Skarðsstrandar og fjallskilanefnd Saurbæjar.
Frestað.
8. Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns. Sveitarstjórn kýs þrjá fulltrúa úr röðum sveitarstjórnarmanna og þrjá til vara.
Lagt til að eftirfarandi sveitarstjórnarmenn taki sæti í stjórn Silfurtúns sem aðalmenn:
Skúli Hreinn Guðbjörnsson
Guðlaug Kristinsdóttir
Þuríður Jóney Sigurðardóttir
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að eftirfarandi sveitarstjórnarmenn taki sæti í stjórn Silfutúns sem varamenn í eftirfarandi röð:
1. Einar Jón Geirsson
2. Garðar Freyr Vilhjálmsson
3. Ingibjörg Þóranna Steinudóttir
Samþykkt samhljóða.
Þar til skipað hefur verið í nefndir felur sveitarstjórn byggðarráði að taka til umfjöllunar um erindi sem þeim berast.
Samþykkt samhljóða.
**5. 2205016 - Kosning í stjórnir og samstarfsnefndir skv. B-hluta 48. gr. samþykkta Dalabyggðar**
|Almannavarnanefnd. Sveitarstjórn skipar fulltrúa skv. samkomulagi við önnur sveitarfélög á Vesturlandi skv. 9. gr. laga um almannavarnir nr. 82/2008.|
Frestað.
Heilbrigðisnefnd. Sveitarstjórnir á Vesturlandi kjósa sameiginlega fimm aðalmenn og jafnmarga til vara í nefndina skv. 11. gr. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998. Sveitarstjórn kýs aðal- og varafulltrúa á aðalfund.
Fulltrúi á aðalfund verði:
Skúli Hreinn Guðbjörnsson, aðalmaður
Ingibjörg Þóranna Steinudóttir, varamaður
Samþykkt samhljóða.
Öldungaráð Dalabyggðar, Reykhóla og Strandabyggðar. Sveitarstjórn skipar einn fulltrúa og einn til vara.
Einar Jón Geirsson, aðalmaður
Guðlaug Kristinsdóttir, varamaður
Samþykkt samhljóða.
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga. Samkvæmt samþykktum Sambands íslenskra sveitarfélaga kýs sveitarstjórn aðal- og varafulltrúa á landsþing sambandsins.
Garðar Freyr Vilhjálmsson, aðalmaður
Þuríður Jóney Sigurðardóttir, varamaður
Samþykkt samhljóða.
Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands. Sveitarstjórn kýs aðal- og varafulltrúa í fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands, sbr. 9. gr. laga um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands nr. 68/1994.
Frestað.
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi. Sveitarstjórn kýs aðal- og varafulltrúa á aðalfund skv. samþykktum samtakanna og tilnefnir fulltrúa í stjórn/varastjórn.
Lagt til að í stjórn verði :
Eyjólfur Ingvi Bjarnason, aðalmaður
Ingibjörg Þóranna Steinudóttir, varamaður
Samþykkt samhljóða.
Aðalmenn á aðalfund:
Skúli Hreinn Guðbjörnsson
Ingibjörg Þóranna Steinudóttir
Varamenn á aðalfund:
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
Guðlaug Kristinsdóttir
Samþykkt samhljóða.
Sorpurðun Vesturlands. Sveitarstjórn kýs aðal- og varafulltrúa á aðalfund. Þegar Dalabyggð á fulltrúa í stjórn Sorpurðunar Vesturlands þá skal hann valinn af sveitarstjórn.
Frestað.
Fjölbrautaskóli Vesturlands. Sveitarstjórn kýs einn fulltrúa í fulltrúaráð skólans og einn til vara.
Frestað.
Dalagisting ehf. Sveitarstjórn kýs fulltrúa á aðalfund og tilnefnir tvo fulltrúa í stjórn og tvo til vara.
Fulltrúi á aðalfund verði:
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
Samþykkt samhljóða.
Fulltrúar í stjórn verði:
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
Garðar Freyr Vilhjálmsson
Guðlaug Kristinsdóttir
Varamenn:
Þuríður Jóney Sigurðardóttir
Ingibjörg Þóranna Steinudóttir
Samþykkt samhljóða.
Dalaveitur ehf. Sveitarstjórn kýs fulltrúa á aðalfund og tilnefnir þrjá fulltrúa í stjórn og þrjá til vara.
Fulltrúi á aðalfund verði:
Skúli Hreinn Guðbjörnsson
Samþykkt samhljóða.
Fulltrúar í stjórn:
Skúli Hreinn Guðbjörnsson
Einar Jón Geirsson
Guðlaug Kristinsdóttir
Varamenn í stjórn:
Þuríður Jóney Sigurðardóttir
Garðar Freyr Vilhjálmsson
Ingibjörg Þóranna Steinudóttir
Samþykkt samhljóða.
Samráðsvettvangur Vesturlands. Sveitarstjórn tilnefnir fulltrúa skv. ákvörðun stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.
Frestað.
Fasteignafélagið Hvammur ehf. Sveitarstjórn kýs fulltrúa á aðalfund og tilnefnir einn fulltrúa í stjórn og einn til vara.
Fulltrúi á aðalfund verði:
Einar Jón Geirsson
Aðalmenn í stjórn verði:
Einar Jón Geirsson
Ingibjörg Þóranna Steinudóttir
Varamenn í stjórn verði:
Garðar Freyr Vilhjálmsson
Guðlaug Kristinsdóttir
Samþykkt samhljóða.
Fóðuriðjan Ólafsdal ehf. Sveitarstjórn kýs aðal- og varafulltrúa á aðalfund og tilnefnir einn fulltrúa í stjórn og annan til vara.
Fulltrúi á aðalfund og í stjórn verði:
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
Varamaður á aðalfund og varamaður í stjórn verði:
Þuríður Jóney Sigurðardóttir
Samþykkt samhljóða.
Menningar- og framfarasjóður Dalasýslu. Sveitarstjórn tilnefnir einn fulltrúa í stjórn sjóðsins og tvo skoðunarmenn.
Frestað.
Minningarsjóður Finns Jónssonar frá Geirmundarstöðum. Sveitarstjórn tilnefnir einn fulltrúa til setu í stjórn til fjögurra ára í senn.
Frestað.
Minningarsjóður Péturs T. Oddssonar (prófasts að Hvammi). Sveitarstjórn tilnefnir einn fulltrúa til setu í stjórn til fjögurra ára í senn.
Frestað.
Veiðifélag Laxdæla. Sveitarstjórn kýs fulltrúa á aðalfund og annan til vara.
Frestað.
Veiðifélag Laxár í Hvammssveit. Sveitarstjórn kýs fulltrúa á aðalfund og annan til vara.
Frestað.
Bakkahvammur hses. Sveitarstjórn kýs sex fulltrúa til setu í fulltrúaráði húsnæðissjálfseignarstofnunarinnar.
Fulltrúar verði:
Garðar Freyr Vilhjálmsson
Ingibjörg Þóranna Steinudóttir
Guðlaug Kristinsdóttir
Þuríður Jóney Sigurðardóttir
Alexandra Rut Jónsdóttir
Guðrún Erna Magnúsdóttir
Samþykkt samhljóða.
Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar. Sveitarstjórn kýs tvo fulltrúa í nefndina og tvo til vara.
Frestað.
Byggðasamlag um Brunavarnir Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar. Sveitarstjóri er fulltrúi í stjórn en sveitarstjórn kýs einn til vara.
Varamaður verði:
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
Samþykkt samhljóða.
**6. 2205020 - Kosning í verkefnabundnar nefndir skv. C-hluta 48. gr. samþykkta Dalabyggðar**
|Lagt til að skipun byggingarnefndar verði áfram með sama hætti. |
Sú breyting verði á að Guðlaug Kristinsdóttir komi inn sem fulltrúi úr byggðarráði.
Ingibjörg Þóranna Steinudóttir kemur inn sem fulltrúi í byggingarnefnd.
Samþykkt samhljóða.
**7. 2205019 - Ráðning sveitarstjóra**
|Aflað hefur verið tilboða frá þremur ráðningarstofum vegna aðstoðar við að ráða nýjan sveitarstjóra. Lagt til að leitað verði samstarfs við Hagvang um ráðningu sveitarstjóra.|
Samþykkt samhljóða.
Ráðningasamningur við sveitarstjóra rennur út 14. júní nk. Lagt til að byggðarráð geri samning við Kristján Sturluson um áframhaldandi störf þar til ráðning eftirmanns liggur fyrir.
Samþykkt samhljóða.
**8. 1911028 - Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð**
|Lagt til að byggingarnefnd vinni tillögu um næstu skref.|
Samþykkt samhljóða.
**9. 2205025 - Frístundaakstur**
|Til máls tók: Skúli.|
Lagt til að tillögunni sé vísað til byggðarráðs, fræðslunefndar, ungmennaráðs og samráð haft við íþrótta- og tómstundafulltrúa við vinnuna.
Samþykkt samhljóða.
**10. 2204005F - Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar - 126**
|Samþykkt samhljóða.|
**11. 2204008F - Fræðslunefnd Dalabyggðar - 110**
|Samþykkt samhljóða.|
**12. 2205003F - Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns - 58**
|Samþykkt samhljóða.|
**13. 2204011F - Byggðarráð Dalabyggðar - 289**
|Samþykkt samhljóða.|
**14. 2205006F - Byggðarráð Dalabyggðar - 290**
|Til máls tók: Skúli um dagskrárlið 1.|
Samþykkt samhljóða.
**15. 2204006 - Aðalfundur Veiðifélags Laxár í Hvammssveit 2022**
|Lagt fram til kynningar.|
[Aðalfundur veiðifélags Laxár í Hvammssveit 23_04_2022.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=dRfgfFxOyUOB3qH6YofS0g&meetingid=USuKVgvmqkShvfv0mxbGpQ1)
**17. 2201004 - Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses 2022**
|Lagt fram til kynningar.|
[Fundur stjórnar Bakkahvamms 05052022.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=ZyOBOrOPK0St0_ta1Nh66g1&meetingid=USuKVgvmqkShvfv0mxbGpQ1)
**18. 2201007 - Fundargerðir stjórnar Dalaveitur 2022**
|Lagt fram til kynningar.|
[Dalaveitur ehf - 41.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=V6UZomcCyEGOAEVDE3aH2g&meetingid=USuKVgvmqkShvfv0mxbGpQ1)
**19. 2202022 - Verkefnisstjórn Dala auðs**
|Lagt fram til kynningar.|
[Fundargerð verkefnisstjórnar Dala Auðs nr 4_2022.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=lwgOn_lUkkuHp8CeYmu3gQ&meetingid=USuKVgvmqkShvfv0mxbGpQ1)
**20. 2201008 - Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2022**
|Lagt fram til kynningar.|
[Breiðafjarðarnefnd -Fundur 202.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=95figP1IoEK5VLKBooxIPg&meetingid=USuKVgvmqkShvfv0mxbGpQ1)
**21. 2201006 - Fundargerðir Fasteignafélagið Hvammur ehf. 2022**
|Lagt fram til kynningar.|
[Fasteignafélagið Hvammur ehf 25_05_2022.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=RD2ZcmdVZ0WV0hH6W0RUOg&meetingid=USuKVgvmqkShvfv0mxbGpQ1)
**22. 2003004 - Sameining sveitarfélaga - skoðun og valkostagreining**
|Til máls tók: Eyjólfur.|
Lagt fram til kynningar.
**23. 2205004 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga**
|Lagt fram til kynningar.|
[Landsþingsfulltrúar 2022-2026.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=1xTCeEHu8kK6ywhsjLNCFQ&meetingid=USuKVgvmqkShvfv0mxbGpQ1)
[Kjör landsþingsfulltrúa 2022-2026.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=nDXNYiz9NECJjDr1jHE8_w&meetingid=USuKVgvmqkShvfv0mxbGpQ1)
**24. 2202035 - Viðræður um lán vegna íþróttamiðstöðvar**
|Til máls tók: Kristján.|
Lagt fram til kynningar.
**25. 2201001 - Aukaaðalfundur SSV 2022**
|Til máls tók: Eyjólfur.|
Lagt fram til kynningar.
[Aukaaðalfundur SSV - fundarboð.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=RlXz_3IKukSyBZAj8p0Og&meetingid=USuKVgvmqkShvfv0mxbGpQ1)
**26. 2205012 - Ársreikningur Dalaveitna 2021**
|Lagt fram til kynningar.|
[Ársreikningur Dalaveitur 2021_12.5.2022_áritað eintak.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=vTpvsWnBkyS06oqd7dJjg&meetingid=USuKVgvmqkShvfv0mxbGpQ1)