Fjarðabyggð
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 33
**1. 2302021 - Úrgangsmál 2023 - kynningaefni og fleira**
|Kynnt hugmynd að útfærslu á úrgangsmálum. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur verkefnastjóra umhverfismála að vinna endanlega tillögu til samþykktar út frá umræðum á fundinum.|
**2. 2201189 - 735 - Deiliskipulag, Dalur athafnasvæði**
|Umsögnum á kynningartíma svarað vegna Deiliskipulags Dals athafnasvæðis á Eskifirði og skipulagið lagt fram til endanlegrar samþykktar. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir skipulagið og vísa því til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.|
[1860-095-MIN-001-V01 Umsagnir á kynningartíma og svör Dalur athafna.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=vdkkJxCOaUSyPtIAWDfkjQ&meetingid=_xpr9obj8kmPibjE9Whljw1
&filename=1860-095-MIN-001-V01 Umsagnir á kynningartíma og svör Dalur athafna.pdf)
[1860-095-TEK-01-V06-Deiliskipulag Dalur athafnasvæði.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=vzUuqNdcNkGExG6HjAvlOA&meetingid=_xpr9obj8kmPibjE9Whljw1
&filename=1860-095-TEK-01-V06-Deiliskipulag Dalur athafnasvæði.pdf)
[1860-095-GRG-V01-004_Deiliskipulag Dalur athafnasvæði.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=mkJ6a4SyUa3mpaft2AMRA&meetingid=_xpr9obj8kmPibjE9Whljw1
&filename=1860-095-GRG-V01-004_Deiliskipulag Dalur athafnasvæði.pdf)
**3. 2204036 - 735 Deiliskipulag Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði - breyting, minnkun skipulagssvæðis**
|Umsögnum á kynningartíma svarað vegna Deiliskipulags Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði - breyting, minnkun skipulagssvæðis og skipulagið lagt fram til endanlegrar samþykktar. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir skipulagið og vísa því til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.|
[1860-095-TEK-02-V01_DSK_Breyting-DG1202_PL-e auglysingu.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=K5TX2JMtSka6SS7pxL8JKw&meetingid=_xpr9obj8kmPibjE9Whljw1
&filename=1860-095-TEK-02-V01_DSK_Breyting-DG1202_PL-e auglysingu.pdf)
[1860-095-MIN-002-V01 Umsangir á kynningartíma og svör Deiliskipulagi Norðfjarðarvegar og nágrennis.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=bxA6MWEL5U6UeBr984jYlw&meetingid=_xpr9obj8kmPibjE9Whljw1
&filename=1860-095-MIN-002-V01 Umsangir á kynningartíma og svör Deiliskipulagi Norðfjarðarvegar og nágrennis.pdf)
**4. 2303262 - Erindi til Umhverfis og skipulagsnefndar. Uppsetning á sólarsellum, vindmyllum og rafhlöðupakka**
|Erindi til umhverfis og skipulagsnefndar. Uppsetning á sólarsellum, vindmyllu og rafhlöðupakka. Umhverfis- og skipulagsnefnd líst vel á verkefnið og samþykkir uppsetningu á sólarsellum, vindmyllu og rafhlöðupakka.|
[Umsókn um byggingarleyfi framkvæmdir á Starmýri 3.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=E70wAhwH0ecUrTjlUjuug&meetingid=_xpr9obj8kmPibjE9Whljw1
&filename=Umsókn um byggingarleyfi framkvæmdir á Starmýri 3.pdf)
[Starmyri 3a_OS.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=Z3E8B564J0i3iaA0P6KcMg&meetingid=_xpr9obj8kmPibjE9Whljw1
&filename=Starmyri 3a_OS.pdf)
**5. 2302173 - Hafnargata 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi**
|Hafnargata 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi. Umsögn byggingarfulltrúa lögð fram. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað.|
[Svör við athugasemdum Ágúst 2023.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=G6Ul0bpNUewhqZALid0dw&meetingid=_xpr9obj8kmPibjE9Whljw1
&filename=Svör við athugasemdum Ágúst 2023.pdf)
[álit 21. juli 2023.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=B2uBeAGWmUCU_kU29YyVdQ&meetingid=_xpr9obj8kmPibjE9Whljw1
&filename=álit 21. juli 2023.pdf)
**6. 2308037 - Umsókn um stöðuleyfi**
|Umsókn um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám á gámsvæði Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir umsókn um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám á nýtt sameiginlegt gámasvæði á Símonartúni, Eskifirði. |
**7. 2308074 - Umsókn um stöðuleyfi**
|Umsókn um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám á gámsvæði Fáskrúðsfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir umsókn um stöðuleyfi fyrir 20 feta gám á gámasvæði á Fáskrúðsfirði.|
**8. 2308136 - Umsókn um endurnýjun á lóðaleigusamningi Búðareyri 4**
|Umsókn Fjarðabyggðar um endurnýjun á lóðaleigusamningi að Búðareyri 4, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að afla frekari gagna.|
**9. 2308146 - Framkvæmdaleyfi vegslóði Mjóafirði**
|Sótt er um framkvæmdaleyfi til þess að bæta smalaslóða sem liggur frá Reykjum í Mjóafirði út að Krossi. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir fyrirhugaðar framkvæmdir. Skipulags- og umhverfisfulltrúa er falið að gefa út framkvæmdaleyfi þegar öllum tilskyldum gögnum hefur verið skilað.|
[Umsókn um bætingu smalaslóða.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=r4cYH9JfpEamhRAME098TA&meetingid=_xpr9obj8kmPibjE9Whljw1
&filename=Umsókn um bætingu smalaslóða.pdf)
[Umsókn um bætingu smalaslóða 2.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=E1go0HfMz0OHcly6yGp2iA&meetingid=_xpr9obj8kmPibjE9Whljw1
&filename=Umsókn um bætingu smalaslóða 2.pdf)
**10. 2308155 - Umsókn um lóð Hjallaleira 8**
|Umsókn um lóð fyrir iðnaðarhús að Hjallaleiru 8, Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni og vísar til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.|
**11. 2209189 - Ný staðsetning gámasvæða**
|Flutningur gámasvæðis Reyðarfirði. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir sameiginlegt gámasvæði fyrir Reyðarfjörð og Eskifjörð á Símonartúni, Eskifirði.|
**12. 2303071 - Rekstur málaflokka 2023 - TRÚNAÐARMÁL**
|Lagt fram frá fjármálastjóra yfirlit yfir rekstur málaflokka fyrstu 6 mánuði ársins 2023. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að fresta áframhaldandi deiliskipulagsvinnu við íbúabyggð, Dalur 3, Eskifirði og Balinn, Stöðvarfirði. Vinna við deiliskipulag verður sett á fjárhagsáætlun næsta árs.|