Dalabyggð
Byggðarráð Dalabyggðar - 289
**1. 2101013 - Brunavarnaáætlun 2021-2026**
|Áætlunin samþykkt að því frátöldu að kaup á bíl 2023 verða ekki í framkvæmdaáætlun. |
[Brunavarnaráætlun Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda 2022-2026. Til kynningar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=2MzwQ_8dkKFZfB2T5lkVQ&meetingid=nWbTtZ3jY02bG4EIx9fdrQ1)
**2. 2204024 - Ljósastaur á Sunnubraut**
|Málinu vísað til fjárhagsáætlunargerðar.|
Samþykkt samhljóða.
**3. 2202035 - Viðræður um lán vegna íþróttamiðstöðvar**
|Lánsumsókn verður lögð fyrir stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga 23. maí eftir að niðurstöður alútboðs liggja fyrir.|
**4. 2205003 - Brotthvarf úr framhaldsskólum**
|Erindinu vísað til fræðslunefndar.|
Samþykkt samhljóða.
|Skúli Guðbjörnsson víkur af fundi undir dagskárlið 5.|
**5. 2205006 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis veitingastaðar í flokki II - Sælureiturinn Árblik**
|Dalabyggð gerir ekki athugasemdir við veitingu rekstrarleyfisins.|
Samþykkt samhjóða.
[Ums.b.rek.V.II-Sælureiturinn Árblik,Kvennabrekku,Dalabyggð_2022014885.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=UIyrJxh030iC0kYJcAK_yw&meetingid=nWbTtZ3jY02bG4EIx9fdrQ1)
|Skúli mætir aftir til fundar.|
**6. 2204025 - Mótmæli gegn fækkun póstdreifingardaga.**
|Ákveðið að fundi með Íslandspósti verði frestað þar til í byrjun júní.|
**8. 2203019 - Kvartanir vegna snjómoksturs**
[Bréf frá Vegagerðinni 27_04_2022.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=Hgj7JSEuzEyYnK1GZizgkw&meetingid=nWbTtZ3jY02bG4EIx9fdrQ1)
**9. 2003042 - Hróðnýjarstaðir - breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers**
**10. 2205008 - Sjálfboðavinnuverkefni 2022**
**11. 2204018 - Sumarstörf 2022**
|Búið er að ráða fjóra af sex í afleysingar í Silfurtúni.|
Ekki hefur tekist að ráða starfsmenn í Sælingsdalslaug og vinnuskólann.