Borgarbyggð
Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar - 49. fundur
= Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar =
Dagskrá
=== 1.Álagning fjallskila 2023 ===
2308087
Unnið að álagningu fjallskila.
Upplýsingar um jarðamat fengnar úr Þjóðskrá.
Upplýsingar um jarðamat fengnar úr Þjóðskrá.
=== 2.Önnur mál fjallskilanefndar Oddstaðaafréttar ===
2308088
Rætt um notkun sexhjóla í smalamennsku.
Fjallskilanefnd telur ekkert því til fyrirstöðu enda séu slík hjól nýtt í smalamennsku á öðrum afréttum.
Fundi slitið - kl. 21:30.
Álagningarhlutfall á fasteingamat hækkar úr 1,22% í 1,25%
Álögð fjallskil samtals: 3.375.203 kr.
Innheimt í peningum: 1.431.003 kr.
Dagsverkamat í leitum helst óbreytt.
Gengið frá fjallskilaseðli.