Dalabyggð
Sveitarstjórn Dalabyggðar - 219
**1. 2203021 - Sveitarstjórnarkosningar 2022**
|Sveitarstjórn staðfestir kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar 14.05.2022.|
Samþykkt samhljóða.
**2. 2003041 - Sólheimar - breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers**
|Til máls tók: Eyjólfur.|
Sveitarstjórn Dalabyggðar lýsir yfir vonbrigðum með niðurstöðu og ákvörðun innviðaráðherra og skorar á Alþingi að endurskoða án tafar lagaumhverfi í tengslum við málefni vindorku enda um að ræða mikið hagsmunamál fyrir sveitarfélög. Mikilvægt er að leyst verði úr þeirri óvissu sem nú er til staðar. Sveitarstjórn tekur undir með ráðherra um óhóflegar tafir á afgreiðslu málsins hjá Skipulagsstofnun. Sveitarstjórn samþykkir jafnframt að fyrirhugað iðnaðarsvæði í landi Sólheima verði skilgreint sem varúðarsvæði í samræmi við ákvörðun ráðherra.
Samþykkt samhljóða.
[Ákvörðun ráðherra í máli IRN22011084 varðandi breytingar á aðalskipulagi Dalabyggðar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=ZxM7IK8H10Os4y7nLAVvTw1&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**3. 2003042 - Hróðnýjarstaðir - breyting á aðalskipulagi vegna vindorkuvers**
|Sveitarstjórn Dalabyggðar lýsir yfir vonbrigðum með niðurstöðu og ákvörðun innviðaráðherra og skorar á Alþingi að endurskoða án tafar lagaumhverfi í tengslum við málefni vindorku enda um að ræða mikið hagsmunamál fyrir sveitarfélög. Mikilvægt er að leyst verði úr þeirri óvissu sem nú er til staðar. Sveitarstjórn tekur undir með ráðherra um óhóflegar tafir á afgreiðslu málsins hjá Skipulagsstofnun. Sveitarstjórn samþykkir jafnframt að fyrirhugað iðnaðarsvæði í landi Hróðnýjarstaða verði skilgreint sem varúðarsvæði í samræmi við ákvörðun ráðherra.|
Samþykkt samhljóða.
[Ákvörðun ráðherra í máli IRN22011084 varðandi breytingar á aðalskipulagi Dalabyggðar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=ZY1h0tR980iDL096cBADlw1&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**4. 2002053 - Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar**
|Til máls tók: Kristján.|
Fyrir liggur tillaga að aðalskipulagi Dalabyggðar, minnisblað með svörum við athugasemdum í kjölfar yfirferðar Skipulagsstofnunar og ákvörðun ráðherra í máli er varðar aðalskipulagsbreytingar í landi Hróðnýjarstaða og Sólheima.
Sveitarstjórn hefur yfirfarið umsögn Skipulagsstofnunar dags. 19.4.2022 um tillögu að aðalskipulagi Dalabyggðar og minnisblað frá skipulagsráðgjöfum Verkís dags, 24.4.2022. Jafnframt hefur sveitarstjórn farið yfir og fallist á ákvörðun ráðherra dags. 6.4.2022 (sbr. dagskrármál nr. 2 og 3.) um að fyrirhuguð iðnaðarsvæði í landi Hróðnýjarstaða og Sólheima skuli skilgreind sem varúðarsvæði sbr. ákvæði skipulagsreglugerðar um svæði í biðflokki rammaáætlunar.
Sveitarstjórn samþykkir að aðalskipulagstillagan og umhverfismatsskýrsla hennar verði auglýst í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021, að gerðum þeim lagfæringum sem lýst er í minnisblaði dags. 24.4.2022 og ákvörðun ráðherra.
Samþykkt samhljóða.
[Aðalskipulag_Dalabyggðar_yfirferð skipulagsstofnunar (ID 272895).pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=sx5uOICQDE2IDt4v0e80vw&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
[ASK-Dalabyggdar 2020-2032-GRG-tillaga (ID 176795).pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=LrI1x9oXfkC_a0Gmla736Q&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**5. 2204019 - Fjárhagsáætlun 2022 - Viðauki IV**
|Til máls tók: Kristján.|
Viðauki IV við fjárhagsáætlun 2022 samþykktur samhljóða.
[Fjárhagsáætlun 2022-2025 - Viðauki 4.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=fCJvPZT9DkarkG9YuyKziw&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**6. 2204011 - Tilnefning fulltrúa í samráðshóp um forsendugreiningu fyrir verndun Breiðafjarðar**
|Tillaga að sveitarstjóri verði tilnefndur sem fulltrúi Dalabyggðar.|
Samþykkt samhljóða.
[Beiðni um tilnefningu fulltrúa í samráðshóp um forsendugreiningu fyrir verndun Breiðafjarðar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=4Pz7NEXSlEe_N1qhXgtTw&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**7. 2204014 - Afnot af svæði fyrir Brekkuskóg**
|Samþykkt samhljóða.|
[Aðgengi skógarsvæðis í Búðardal.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=TUEOxrVltkOE0oAM43wzxQ&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**8. 2110028 - Umsókn um stofnframlag vegna almennra leiguíbúða.**
|Samþykkt samhljóða.|
[Bréf Bakkahvamms hses til Dalabyggðar 26_04_2022.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=jP__8ZmWEe871lqdIdiRg&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**9. 2204021 - Stofnun lóðar í Giljalandi**
|Samþykkt samhljóða.|
[Giljaland-skemma-lóðamynd-1.01-2022.04.03.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=LseBofqSVUios0Wjzxz5qw&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**10. 2204025 - Mótmæli gegn fækkun póstdreifingardaga.**
|Sveitarstjórn Dalabyggðar mótmælir harðlega þjónustuskerðingu sem Íslandspóstur hefur tilkynnt um með fækkun daga þar sem póstur er borinn út. Þetta bætist við stuttan opnunartíma póstafgreiðslu sem gerir fólki ekki auðvelt að sækja póstþjónustu. Sveitarstjórn óskar eftir fundi með forsvarsmönnum Íslandspósts til að ræða póstþjónustu í Dalabyggð.|
Samþykkt samhljóða.
**11. 2204020 - Umsókn um framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra 2022**
|Samþykkt samhljóða.|
**12. 2101013 - Brunavarnaáætlun 2021-2026**
|Sveitarstjórn vísar afgreiðslu brunavarnaáætlunar til byggðarráðs.|
Samþykkt samhljóða.
[Brunavarnaráætlun Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda 2022-2026. Til kynningar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=2MzwQ_8dkKFZfB2T5lkVQ&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**13. 2204026 - Breytingar á Fasteignafélaginu Hvammi ehf.**
|Samþykkt samhljóða.|
**14. 2204003F - Byggðarráð Dalabyggðar - 288**
|Til máls tók: Kristján um dagskrárlið nr. 10.|
Samþykkt samhljóða.
**15. 2204001F - Atvinnumálanefnd Dalabyggðar - 29**
|Til máls tók: Þuríður.|
Sveitarstjórn ítrekar ályktun atvinnumálanefndar um að jákvætt er að farið sé í framkvæmdir á vegum í sveitarfélaginu en leggur áherslu á að þegar farið er í framkvæmdir utan áætlana sé fjármagni veitt sérstaklega til þeirra verkefna en ekki tekið af öðrum liðum svo sem tengivegapotti Vestursvæðis.
Samþykkt samhljóða.
Fundargerð atvinnumálanefndar samþykkt samhljóða.
**16. 2201004F - Félagsmálanefnd Dalabyggðar - 61**
|Samþykkt samhljóða.|
**17. 2203002F - Fræðslunefnd Dalabyggðar - 109**
|Samþykkt samhljóða.|
**18. 2204007F - Menningarmálanefnd Dalabyggðar - 25**
|Samþykkt samhljóða.|
**19. 2204004F - Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns - 57**
|Samþykkt samhljóða.|
**21. 2203021 - Sveitarstjórnarkosningar 2022**
|Samþykkt samhljóða.|
[Fundargerð kjörstjórnar 8.apríl 2022.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=9zwgYIzhxE6L2irzlxxKQg1&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**22. 1911028 - Fundargerðir byggingarnefndar íþróttamannvirkja í Dalabyggð**
|Samþykkt samhljóða.|
[Byggingarnefnd 7.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=2McneFiE3kK7FkKjGsL2A&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**24. 2201008 - Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2022**
|Til kynningar.|
[Breiðafjarðarnefnd - fundur-201.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=PuS2zleCA0e9EczpYSV_fw&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**25. 2201009 - Fundargerðir Öldungaráðs 2022**
|Til kynningar.|
[Öldungaráð- 13_fundur 26_04_2022.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=CiNI6Up_O02sZrslcNsyPw&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**26. 2201003 - Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2022**
|Til kynningar.|
[stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 909.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=rUktVRRb30C6vwoS0k7yOw&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**27. 2003004 - Sameining sveitarfélaga - skoðun og valkostagreining**
|Til kynningar.|
[Útsendar upplýsingar.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=ZTevXSPORESpp9vQKWEp6g&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**28. 2111026 - Sorphirða í Dölum 2022**
|Til kynningar.|
[Skilagrein 2021.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=ahKKUchM7US6S4_yK4UZvA&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)
**29. 2106005 - Ærslabelgur í Búðardal**
|Til kynningar.|
**30. 1911028 - Undirbúningur íþróttamannvirkja í Dalabyggð**
|Til máls tók: Skúli.|
Til kynningar.
**31. 2204027 - Fyrirspurn um kaup á Laugum**
|Til máls tók: Skúli.|
Til kynningar.
**33. 1901014 - Skýrsla frá sveitarstjóra.**
|Til máls tóku: Kristján og Eyjólfur.|
Til kynningar.
[Minnisblað - 1901014 - skýrsla sveitarstjóra maí 2022.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=zcOfNQ2hIkaBHod9_rlkLw&meetingid=QUD0vV7hH0awWiP8u95o1w1)