Kópavogsbær
Lista- og menningarráð - 156. fundur
Dagskrá
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 1.23082767 - Staða sjóðs lista- og menningarráðs ===
Kynning á stöðu sjóðs lista- og menningarráðs.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 2.2306997 - Menningarmiðja Kópavogs ===
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 3.23082768 - Fundartímar lista- og menningarráðs ===
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 4.23083069 - Aðventan í Kópavogi 2023 ===
Viðburðir á aðventunni í Kópavogi.
Styrkbeiðnir - Menningarviðburðir- og verkefni
=== 5.23081761 - Styrkir frá lista- og menningarráði árið 2024 ===
Auglýsing fyrir styrki úr lista- og menningarsjóði.
Aðsend erindi
=== 6.23052152 - Fyrirspurn Elvars Bjarka Helgasonar um stöðu menningarstofnanna ===
Staða menningarhúsanna í kjölfar breytinga í apríl 2023.
Fundi slitið - kl. 10:15.