Vesturbyggð
Hafna- og atvinnumálaráð - 52
= Hafna- og atvinnumálaráð #52 =
Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 7. september 2023 og hófst hann kl. 16:00
====== Nefndarmenn ======
- Guðrún A. Finnbogadóttir (GAF) aðalmaður
- Anna Vilborg Rúnarsdóttir (AVR) varamaður
- Tryggvi Baldur Bjarnason (TBB) aðalmaður
- Valdimar Bernódus Ottósson (VBO) aðalmaður
====== Starfsmenn ======
- Elfar Steinn Karlsson (ESK) hafnarstjóri
====== Fundargerð ritaði ======
- Elfar Steinn Karlsson hafnarstjóri
== Almenn mál ==
=== 1. Fjárhagsáætlun 2024 - 2027 ===
== Fundargerðir til kynningar ==
=== 3. Fundargerð 454. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands ===
**Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:25**
Einar Helgason boðaði forföll og ekki reyndist unnt að fá varamann.