Akraneskaupstaður
Bæjarráð 3541. fundur
[s. 433 1000](tel:4331000) [Vefir Akraneskaupstaðar](#)
= Bæjarráð =
Dagskrá
=== 1.Fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2025-2027 ===
2306146
Ákvörðun um forsendur fjárhagsáætlunar 2024.
Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri situr fundinn undir þessum lið.
Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri situr fundinn undir þessum lið.
=== 2.Starfsdagur bæjarskrifstofu 2023 ===
2309001
Óskað er eftir heimild til að loka afgreiðslu bæjarskrifstofu Akraness frá kl. 12:00 til kl. 15:00 fimmtudaginn 5.október 2023 vegna starfsdags.
Bæjarráð samþykkir að bæjarskrifstofan loki frá kl. 12:00 til 15:00 þann 5. október nk.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð óskar eftir að gerðar verði ráðstafanir sem tryggi að erindi sem ekki þoli bið þennan dag verði sinnt þrátt fyrir lokun þjónustuvers.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð óskar eftir að gerðar verði ráðstafanir sem tryggi að erindi sem ekki þoli bið þennan dag verði sinnt þrátt fyrir lokun þjónustuvers.
Fundi slitið - kl. 14:00.
Samþykkt 3:0
Kristjana Helga Ólafsdóttir víkur af fundi.