Vesturbyggð
Fræðslu- og æskulýðsráð - 88
= Fræðslu- og æskulýðsráð #88 =
Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 11. september 2023 og hófst hann kl. 11:00
====== Nefndarmenn ======
- Guðrún Eggertsdóttir (GE) aðalmaður
- Gunnþórunn Bender (GB) formaður
- Steinunn Sigmundsdóttir (SS) varamaður
- Petrína Sigrún Helgadóttir (PSH) aðalmaður
====== Starfsmenn ======
- Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
- Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) embættismaður
- Bergdís Þrastardóttir (BÞ) embættismaður
- Kristín Mjöll Jakobsdóttir (KMJ) embættismaður
- Lára Þorkelsdóttir (LÞ) áheyrnafulltrúi
- Lilja Rut Rúnarsdóttir (LRR) embættismaður
====== Fundargerð ritaði ======
- Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs
== Til kynningar ==
=== 1. Bréf frá Samtökunum 22- hagsmunasamtökum samkynhneigðra, með ósk um að að sýna varkárni í fræðslu til barna ===
=== 3. Patreksskóli mat á starfsáætlunm 2022 - 2023 ===
Skólastjóri fór yfir mat á starfsáætlun skólastarfsins fyrir veturinn 2022 - 2023.
=== 4. Araklettur, mat á starfsáætlun 2022 - 2023 ===
Skólastjóri fór yfir mat á starfsáætlun skólastarfsins fyrir veturinn 2022 - 2023.
== Almenn erindi ==
=== 2. Tónlistaskóli, skóladagatal 2023-2024 ===
Skólastjóri Tónlistaskóla Vesturbyggðar lagði fram skóladagatal fyrir veturinn 2023-2024 og fór yfir áætlun um skólastarfið í vetur.
=== 6. Áherslur fræðslu- og æskulýðsráðs í fjárhagsáætlun 2024 ===
Skólastjórar fóru yfir áherslur sínar í fjárhagsáætlun fyrir þetta ár og fóru yfir hvað er búið að framkvæma og hvað er eftir. Fræðslu- og æskulýðsráð lýsir vonbrigðum yfir hve lítið hefur áunnist af viðhalds og framkvæmdaráætlun skólanna fyrir upphaf skóla að hausti.
**Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:30**