Akraneskaupstaður
Skipulags- og umhverfisráð 276. fundur
[s. 433 1000](tel:4331000) [Vefir Akraneskaupstaðar](#)
= Skipulags- og umhverfisráð =
Dagskrá
=== 1.Höfði - framkvæmdanefndarfundir, verkfundir endurnýjun 1. áfanga ===
2112057
Heimsókn á dvalarheimilið Höfað, farið yfir framkvæmdir, vegna endurnýjunar á 1.áfanga.
=== 2.Stefnumótun Akraneskaupstaðar ===
2209259
Vinnufundur vegna forgangsröðunar verkefna.
Ráðið og starfsfólk sviðsins fóru yfir drög að helstu stefnumarkandi verkefnum skipulags- og umhverfisráðs þar sem þau voru tímasett og skilgreind betur. Ráðið tekur undir bókanir annarra fagráða um sameiginlegan vinnufund um stefnuna.
Fundi slitið - kl. 20:00.
Skipulags- og umhverfisráð þakkar góða kynningu.