Ísafjarðarbær
Fræðslunefnd 457. fundur
= Fræðslunefnd =
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir
[aðrar fundargerðir](https://www.isafjordur.is/is/stjornsysla/stjornsyslan/fundargerdir/eldri-fundargerdir)
Dagskrá
=== 1.Gjaldskrár 2024 - 2023040034 ===
Önnur umræða um gjaldskrá tekin.
Starfsmanni falið að afla frekari gagna og leggja fyrir næsta fund.
=== 2.Framkvæmdaáætlun 2024 til 2034 - 2023040035 ===
Kynnt framkvæmdaáætlun skólasviðs 2024-2034.
Starfsmanni falið að taka saman lista yfir öll framkvæmdaverkefni og senda til skipulags- og mannvirkjanefndar.
=== 3.Reglur er varða skólamál 2023 - 2023090030 ===
Lagðar fram samþykktar reglur er varða skólamál og skoðað hvort uppfæra þurfi þær samhliða endurkoðun á gjaldskrá.
Starfsmanni falið að uppfæra reglur samkvæmt umræðum á fundinum, fyrir næsta fund.
Fundi slitið - kl. 12:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?