Hvalfjarðarsveit
Fræðslunefnd 52. fundur
= Fræðslunefnd =
Dagskrá
Guðlaug Ásmundsdóttir og Helgi Halldórsson boðuðu forföll.
=== 1.Menntastefna Hvalfjarðarsveitar. ===
2201038
Stöðumat og aðgerðaráætlun Menntastefnu Hvalfjarðarsveitar.
Fræðslunefnd samþykkir Stöðumat og aðgerðaráætlun Menntastefnu Hvalfjarðarsveitar fyrir bæði Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar.
=== 2.Starfsáætlun Skýjaborgar 2023-2024 ===
2309026
Starfsáætlun Skýjaborgar 2023-2024.
Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlun Skýjaborgar fyrir skólaárið 2023-2024 og vill hvetja alla foreldra/forráðamenn barna í Skýjaborg sem og aðra hagaðila að kynna sér starfsáætlun Skýjaborgar.
=== 3.Starfsáætlun Heiðarskóla 2023-2024 ===
2309028
Starfsáætlun Heiðarborgar 2023-2024.
Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlun Heiðarskóla fyrir skólaárið 2023-2024 og vill hvetja alla foreldra/forráðamenn barna í Heiðarskóla sem og aðra hagaðila að kynna sér starfsáætlun Heiðarskóla.
=== 4.Frístundastefna. ===
2204059
Aðgerðaráætlun 2023-2026 - drög.
Fræðslunefnd samþykkir drög að aðgerðaráætlun Frístundastefnu Hvalfjarðarsveitar 2023-2026 með áorðnum breytingum, og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar.
=== 5.Ársskýrsla Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar 2022-2023 ===
2309027
Kynning á ársskýrslu Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar.
Fræðslunefnd þakkar skólastjórnendum fyrir góða kynningu á vel unninni og yfirgripsmikilli ársskýrslu Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar fyrir skólaárið 2022-2023.
=== 6.SumarGaman 2023 (Vor- og haust frístund) ===
2301024
Skipulag og reglur í SumarGaman.
Farið yfir starfið í SumarGaman 2023. Nefndin vill þakka starfsfólki sumarfrístundar fyrir vel unnin störf í sumar og telur starfið vera sívaxandi og fjölbreytt enda er það einkar líflegt og skemmtilegt. Vinna þarf reglur fyrir SumarGaman.
=== 7.Fjárhagsáætlun Fræðslunefndar 2024 ===
2309029
Umræður um fjárhagsáætlunargerð Fræðslunefndar.
Umræður voru um ábendingar sem komu fram á fundi skólaráðs.
=== 8.Fundargerðir skólaráðs ===
2309030
Fundargerð skólaráðs 1. fundur.
Lagt fram til kynningar.
=== 9.Niðurstöður íslensku æskulýðsrannsóknir ===
2301046
Fara yfir niðurstöður úr íslensku æskulýðsrannsókninni 2023.
Lagt fram til kynningar. Nefndin felur skólastjóra Heiðarskóla að senda úrdrátt úr niðurstöðum íslensku æskulýðsrannsóknarinnar á foreldra/forráðamenn barna 4.-10. bekk Heiðarskóla.
Fundi slitið - kl. 18:30.
= Fræðslunefnd =
Dagskrá
Guðlaug Ásmundsdóttir og Helgi Halldórsson boðuðu forföll.
=== 1.Menntastefna Hvalfjarðarsveitar. ===
2201038
Stöðumat og aðgerðaráætlun Menntastefnu Hvalfjarðarsveitar.
Fræðslunefnd samþykkir Stöðumat og aðgerðaráætlun Menntastefnu Hvalfjarðarsveitar fyrir bæði Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar.
=== 2.Starfsáætlun Skýjaborgar 2023-2024 ===
2309026
Starfsáætlun Skýjaborgar 2023-2024.
Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlun Skýjaborgar fyrir skólaárið 2023-2024 og vill hvetja alla foreldra/forráðamenn barna í Skýjaborg sem og aðra hagaðila að kynna sér starfsáætlun Skýjaborgar.
=== 3.Starfsáætlun Heiðarskóla 2023-2024 ===
2309028
Starfsáætlun Heiðarborgar 2023-2024.
Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlun Heiðarskóla fyrir skólaárið 2023-2024 og vill hvetja alla foreldra/forráðamenn barna í Heiðarskóla sem og aðra hagaðila að kynna sér starfsáætlun Heiðarskóla.
=== 4.Frístundastefna. ===
2204059
Aðgerðaráætlun 2023-2026 - drög.
Fræðslunefnd samþykkir drög að aðgerðaráætlun Frístundastefnu Hvalfjarðarsveitar 2023-2026 með áorðnum breytingum, og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar.
=== 5.Ársskýrsla Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar 2022-2023 ===
2309027
Kynning á ársskýrslu Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar.
Fræðslunefnd þakkar skólastjórnendum fyrir góða kynningu á vel unninni og yfirgripsmikilli ársskýrslu Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar fyrir skólaárið 2022-2023.
=== 6.SumarGaman 2023 (Vor- og haust frístund) ===
2301024
Skipulag og reglur í SumarGaman.
Farið yfir starfið í SumarGaman 2023. Nefndin vill þakka starfsfólki sumarfrístundar fyrir vel unnin störf í sumar og telur starfið vera sívaxandi og fjölbreytt enda er það einkar líflegt og skemmtilegt. Vinna þarf reglur fyrir SumarGaman.
=== 7.Fjárhagsáætlun Fræðslunefndar 2024 ===
2309029
Umræður um fjárhagsáætlunargerð Fræðslunefndar.
Umræður voru um ábendingar sem komu fram á fundi skólaráðs.
=== 8.Fundargerðir skólaráðs ===
2309030
Fundargerð skólaráðs 1. fundur.
Lagt fram til kynningar.
=== 9.Niðurstöður íslensku æskulýðsrannsóknir ===
2301046
Fara yfir niðurstöður úr íslensku æskulýðsrannsókninni 2023.
Lagt fram til kynningar. Nefndin felur skólastjóra Heiðarskóla að senda úrdrátt úr niðurstöðum íslensku æskulýðsrannsóknarinnar á foreldra/forráðamenn barna 4.-10. bekk Heiðarskóla.
Fundi slitið - kl. 18:30.