Mosfellsbær
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 424
==== 21. september 2023 kl. 16:30, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
- Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
- Valdimar Birgisson (VBi) varamaður
- Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
- Elín Árnadóttir (EÁ) áheyrnarfulltrúi
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir sviðsstjóri
== Fundargerð ritaði ==
Gunnhildur Sæmundsdóttir sviðstjóri fræðslu- og frístundasviðs
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Fjárhags- og fjárfestingaáætlun 2024 - kynning í fræðslunefnd ==
[202306050](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202306050#-ilckmn6ks6tbvgqljqqa1)
Fjárhagsáætlun 2024
Sviðstjóri fræðslu- og frístundasviðs fór yfir helstu verkefni og áherslur sviðsins á næsta ári í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar 2024. Lagt fram til umræðu.
== Gestir ==
- Þrúður Hjelm leiðtogi málefna leikskóla og Páll Ásgeir Torfason leiðtogi málefna grunnskóla
== 2. Starfsáætlun fræðslunefndar 2022 - 2026 ==
[202208560](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202208560#-ilckmn6ks6tbvgqljqqa1)
Starfsáætlun fræðslunefndar 2023-24
Starfsáætlun fyrir starfsárið 2023-24 samþykkt með fjórum greiddum atkvæðum.