Akureyrarbær
Skipulagsráð - 409. fundur
[Þjónusta](/is/thjonusta) [Menntun](/is/thjonusta/menntun) [Akmennt og fjaraðstoð](/is/thjonusta/menntun/akmennt) [Dagforeldrar](/is/thjonusta/menntun/dagforeldrar) [Grunnskólar](/is/thjonusta/menntun/grunnskolar) [Íslenska sem annað mál](/is/thjonusta/menntun/islenska-sem-erlent-mal) [Leikskólar](/is/thjonusta/menntun/leikskolar) [Skólafæði](/is/thjonusta/menntun/matur) [Foreldranámskeið PMTO](/is/thjonusta/menntun/pmto-foreldrafaerni) [Skólaþjónusta](/is/thjonusta/menntun/skolathjonusta) [Skólaval](/is/thjonusta/menntun/skolaval) [Tónlistarskóli](/is/thjonusta/menntun/tonlistarskoli) [Umsóknir](/is/thjonusta/menntun/umsoknir) [Útgefið efni](/is/thjonusta/menntun/fraedslusvid-utgefid-efni) [Viðurkenning fræðslu- og lýðheilsuráðs](/is/thjonusta/menntun/vidurkenning-skolanefndar) [Vinnuskóli](/is/thjonusta/menntun/vinnuskoli) [Samgöngur og slökkvilið](/is/thjonusta/samgongur-og-umhverfi) [Umhverfismál](/is/thjonusta/umhverfismal) [Skipulag og byggingarmál](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar) [Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa](https://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/stjornsysla/fundargerdir/afgreidslufundur-byggingarfulltrua) [Auglýsingar](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/auglystar-skipulagstillogur) [Gjaldskrár](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/gjaldskra) [Landupplýsingakerfi og götukort](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/landupplysingakerfi) [Lausar lóðir](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/lausar-lodir) [Skipulag í vinnslu](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/skipulag-i-vinnslu) [Skipulagsmál](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/skipulagsmal) [Ýmsar upplýsingar](/is/thjonusta/skipulag-og-byggingar/ymsar-upplysingar) [Framkvæmdir](/is/thjonusta/framkvaemdir) [Velferð og fjölskyldan](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan) [Atvinnumál ungs fólks](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/atvinnumal-ungs-folks) [Barnvænt sveitarfélag](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/barnvaent-sveitarfelag) [Börn og unglingar](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/born-og-unglingar-forvarnirvinnuskoli) [Eldri borgarar](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/eldri-borgarar) [Fatlað fólk](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/fatlad-folk) [Félagsþjónusta](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/thjonusta-vid-fullordna-felagsthjonusta) [Forvarnir](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/forvarnir-1) [Húsnæði](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/husnaedi) [Kynbundið ofbeldi - aðstoð og úrræði](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/kynbundid-ofbeldi-adstod-og-urraedi) [Samvinna eftir skilnað - SES](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/samvinna-eftir-skilnad-ses) [Túlkar á Akureyri](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/tulkalisti-althjodastofu) [Um velferðarsvið](https://www.canva.com/design/DAFdKF7od24/STyYCR4M1mCcH6PVubP2mA/view?utm_content=DAFdKF7od24&utm_campaign=designshare&utm_medium=link&utm_source=publishsharelink) [Umsóknir](/is/thjonusta/velferd-og-fjolskyldan/umsoknir) [Stjórnkerfi](/is/stjornkerfi) [Bæjarstjórn](/is/stjornkerfi/baejarstjorn) [Stjórnsýsla](/is/stjornkerfi/stjornsysla) [Bæjarlögmaður](/is/stjornkerfi/stjornsysla/baejarlogmadur) [Fundargerðir](/is/stjornkerfi/stjornsysla/fundargerdir) [Gjaldskrár bæjarins](/is/stjornkerfi/stjornsysla/gjaldskrar-baejarins) [Gögn fyrir ráð og nefndir](/is/stjornkerfi/stjornsysla/gogn-fyrir-rad-og-nefndir) [Hverfisnefndir](/is/stjornkerfi/stjornsysla/hverfisnefndir) [Íbúasamráð](/is/stjornkerfi/stjornsysla/ibuasamrad) [Persónuverndarfulltrúi](/is/stjornkerfi/stjornsysla/personuverndarfulltrui) [Ráð og nefndir](/is/stjornkerfi/stjornsysla/nefndir-og-rad) [Reglur og samþykktir](/is/stjornkerfi/stjornsysla/reglur-og-samthykktir) [Skipurit](/is/stjornkerfi/stjornsysla/skipurit) [Stefnur og áætlanir](/is/stjornkerfi/stjornsysla/utgefid-efni/index/stefnur-og-aaetlanir) [Svið Akureyrarbæjar](/is/stjornkerfi/stjornsysla/svid-og-deildir) [Útgefið efni](/is/stjornkerfi/stjornsysla/utgefid-efni) [Þróunarleiðtogar](/is/stjornkerfi/stjornsysla/throunarleidtogar) [Akureyri](/is/stjornkerfi/akureyri) [Útboð](/is/stjornkerfi/utbod) [Fjármál og tölfræði](/is/stjornkerfi/fjarmal-og-tolfraedi) [Fyrir fjölmiðla](/is/stjornkerfi/fyrir-fjolmidla) [Sveitarstjórnarkosningar 2022](/is/stjornkerfi/sveitarstjornarkosningar) [Mannlíf](/is/mannlif) [Frístundastarf](/is/mannlif/fristundastarf) [Menningarstarf](/is/mannlif/menning-sofn) [Íþróttastarf](/is/mannlif/ithrottir-og-utivist) [Útivist og hreyfing](/is/mannlif/utivist-og-hreyfing) [Þjónustugátt](https://thjonustugatt2.akureyri.is)
Sindri Kristjánsson S-lista og Sif Jóhannesar Ástudóttir V-lista sitja hjá við afgreiðslu tillögunnar.
Sindri Kristjánsson óskar bókað eftirfarandi:
Undirritaður hefur talsverðar efasemdir um tillöguna og skiptast þær í nokkra þætti. Í fyrsta lagi hefur skipulagsráð áður tekið afstöðu til hugmynda um íbúðauppbyggingu á svæðinu. Á fundi sínum þann 25. september 2019 hafnaði ráðið einróma umleitan þáverandi lóðarhafa um breytingu á aðalskipulagi þannig að byggja mætti upp íbúðabyggð á lóðinni. Þá voru rökin á þann veg að svæðið væri óhentugt til uppbyggingar þar sem lóðin væri nú þegar hluti af heildstæðu athafnasvæði sem afmarkaðist af umferðarþungum þjóðvegi, athafnasvæði og götunni Austursíðu sem er aðkomuvegur að athafnasvæði. Það eitt hefur breyst síðan þá er að starfsemi á lóðinni sjálfri hefur aukist til mikilla muna. Í annan stað ganga áformin út á að reisa fjölbýlishús sem samkvæmt ítrustu óskum tillöguhöfunda yrði eitt það stærsta í bænum, umlukið eingöngu umferðargötum og bílastæðum verslunarmiðstöðvar. Þrátt fyrir fögur fyrirheit tillögunnar um að henni sé ætlað að bregðast við skorti á íbúðamarkaði verða skipulagsyfirvöld að huga að því umhverfi sem íbúum bæjarins uppfylli einhverjar lágmarkskröfur varðandi ásýnd, aðbúnað, náttúrufar o.fl. í þeim dúr. Í þriðja lagi verður að nefna þá staðreynd að umferðaraukning í Austursíðu vegna tilkomu verslunarmiðstöðvarinnar Norðurtorgs er nú þegar umkvörtunar- og áhyggjuefni íbúa á svæðinu. Telur undirritaður að varla sé á ástandið bætandi á meðan enn hefur ekki verið gripið til mótvægisaðgerða vegna þeirrar umferðaraukningar sem þegar hefur átt sér stað.