Mosfellsbær
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 241
==== 27. september 2023 kl. 07:00, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
- Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
- Ómar Ingþórsson (ÓI) aðalmaður
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Reynir Matthíasson (RM) áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
- Katrín Dóra Þorsteinsdóttir (KDÞ) umhverfissvið
== Fundargerð ritaði ==
Heiða Ágústsdóttir Fagstjóri Garðyrkju
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Friðland við Varmárósa, endurskoðun á mörkum ==
[202002125](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202002125#tkovh5zzmeu7b58sny4g-w1)
Stjórnunar- og verndaráætlun og aðgerðaráætlun lögð fyrir umhverfisnefnd til staðfestingar
Umhverfisnefnd samþykkir með fimm atkvæðum stjórnunar- og verndaráætlun ásamt aðgerðaráætlun Umhverfisstofnunar um Varmárósa.
== 2. Samræming úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu - sóknaráætlun ==
[202101312](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202101312#tkovh5zzmeu7b58sny4g-w1)
Kynning á stöðu sorpflokkunar og sorphirðu
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir kynnti stöðu sorpflokkunar og sorphirðu í Mosfellsbæ. Umræður teknar um málið.
== 3. Stjórnsýslu- og rekstrarúttekt ==
[202210483](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202210483#tkovh5zzmeu7b58sny4g-w1)
Kynning bæjarstjóra á stjórnsýslu- og rekstrarúttekt hjá Mosfellsbæ
Regína Ásvaldsdóttir Bæjarstjóri kynnir stjórnsýslu- og rekstrarúttekt hjá Mosfellsbæ. Umhverfisnefnd þakkar bæjarstjóra fyrir góða kynningu og býður Dóru Lind Pálmarsdóttur hjartanlega velkomna til starfa.
== Gestir ==
- Regína Ásvaldsdóttir
== 4. Ársfundur náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar 2023 ==
[202307133](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202307133#tkovh5zzmeu7b58sny4g-w1)
Kynning og upplýsingagjöf vegna fyrirhugaðs fundar náttúruverndarnefnda þann 12. október 2023.
Umhverfisnefnd samþykkir að formlegur nefndarfundur verði 12.október n.k. Þar sem streymt verður af ársfundi Náttúruverndarnefnda. Fundarboð verður sent út síðar.
== 5. Samgönguvika 2023 ==
[202309054](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202309054#tkovh5zzmeu7b58sny4g-w1)
Lagt fyrir umhverfisnefnd minnisblað um árlega samgönguviku í Mosfellsbæ
Lagt fram til kynningar og málið rætt. Umhverfisnefnd er jákvæð fyrir meira samstarfi á milli sviða á skipulagningu samgönguviku.