Hvalfjarðarsveit
Sveitarstjórn 383. fundur
= Sveitarstjórn =
Dagskrá
=== 1.Sveitarstjórn - 382 ===
2309003F
Fundargerðin framlögð.
=== 2.Umhverfis- skipulags- náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd - 24 ===
2309004F
Fundargerðin framlögð.
ÓÖK fór yfir helstu atriði fundarins.
ÓÖK fór yfir helstu atriði fundarins.
- 2.2 2309025
[Skógarreitir og græn svæði innan byggðar.](/is/stjornsysla/fundargerdir-og-skyrslur/allar-fundargerdir/umhverfis-skipulags-natturuverndar-og-landbunadarnefnd/1320#2309025)Umhverfis- skipulags- náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd - 24 USNL nefnd telur erindið einnig eiga heima hjá sveitarstjórn og í mannvirkja- og framkvæmdanefnd sveitarfélagsins og leggur til við sveitarstjórn að því verði vísað þangað til kynningar. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að vísa erindinu inn til kynningar í Mannvirkja- og framkvæmdanefnd."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
- 2.5 2309008
[Umsögn um beiðni um undanþágu frá ákvæði 5., 3., 2. og 14 gr. skipulagsreglugerðar nr. 90-2013.](/is/stjornsysla/fundargerdir-og-skyrslur/allar-fundargerdir/umhverfis-skipulags-natturuverndar-og-landbunadarnefnd/1320#2309008)Umhverfis- skipulags- náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd - 24 Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd gerir athugasemd við að veitt verði undanþága fyrir fjarlægð umræddra byggingarreita frá sjó. Endanlegri afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar vísar erindinu aftur inn til USNL nefndar og óskar eftir umsögn nefndarinnar vegna beiðnar um undanþágu frá ákvæði 5., 3., 2. og 14. gr. skipulagsreglugerðar nr. 90-2013."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
- 2.6 2205036
[Holtavörðuheiðarlína 1 - Umsögn um matsáætlun](/is/stjornsysla/fundargerdir-og-skyrslur/allar-fundargerdir/umhverfis-skipulags-natturuverndar-og-landbunadarnefnd/1320#2205036)Umhverfis- skipulags- náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd - 24 Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd gerir ekki athugasemd við nýjan valkost við Holtavörðuheiðarlínu 1, svokallaða Hallarmúlaleið. Endanlegri afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir og staðfestir bókun nefndarinnar að gera ekki athugasemd við nýjan valkost við Holtavörðuheiðarlínu 1, svokallaða Hallarmúlaleið."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
=== 3.Fræðslunefnd - 52 ===
2309005F
Fundargerðin framlögð.
IMS fór yfir helstu atriði fundarins.
IMS fór yfir helstu atriði fundarins.
- 3.4 2204059
[Frístundastefna.](/is/stjornsysla/fundargerdir-og-skyrslur/allar-fundargerdir/fraedslunefnd/1322#2204059)Fræðslunefnd - 52 Fræðslunefnd samþykkir drög að aðgerðaráætlun Frístundastefnu Hvalfjarðarsveitar 2023-2026 með áorðnum breytingum, og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagða aðgerðaráætlun Frístundastefnu Hvalfjarðarsveitar 2023-2026."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
=== 4.Menningar- og markaðsnefnd - 44 ===
2309002F
Fundargerðin framlögð.
BSG fór yfir helstu atriði fundarins.
BSG fór yfir helstu atriði fundarins.
- 4.1 2212002
[Miðgarður - félagsheimili](/is/stjornsysla/fundargerdir-og-skyrslur/allar-fundargerdir/menningar-og-markadsnefnd/1319#2212002)Menningar- og markaðsnefnd - 44 Menningar- og markaðsnefnd leggur til við sveitarstjórn að umræða um endurnýjun leiktækja við Miðgarð verði tekin við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2024. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að umræða um endurnýjun leiktækja við Miðgarð verði tekin við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2024."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
=== 5.Skólasetursvegur 6 - rekstrarleyfi. ===
2309032
Erindi frá Sýslumanninum á Vesturlandi.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar felur sveitarstjóra að veita umbeðna umsögn í samræmi við ákvæði 10.gr. laga nr. 85/2007 og í samráði við aðra umsagnaraðila. Metið verði hvort starfsemin sé í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála á svæðinu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar felur sveitarstjóra að veita umbeðna umsögn í samræmi við ákvæði 10.gr. laga nr. 85/2007 og í samráði við aðra umsagnaraðila. Metið verði hvort starfsemin sé í samræmi við byggingarleyfi og skipulagsskilmála á svæðinu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
=== 6.Sundabraut - aðalskipulagsbreyting og umhverfismat. ===
2309031
Erindi frá Reykjavíkurborg.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að vísa erindinu inn til USNL nefndar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að vísa erindinu inn til USNL nefndar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
=== 7.Aðalfundur fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands. ===
2309035
Aðalfundarboð ásamt kosningu varamanns.
Framlagt aðalfundarboð fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 6. október nk.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að skipa Andreu Ýr Arnarsdóttur sem varafulltrúa í fulltrúaráð EBÍ, skv. lögum nr. 68/1994 um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að skipa Andreu Ýr Arnarsdóttur sem varafulltrúa í fulltrúaráð EBÍ, skv. lögum nr. 68/1994 um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
=== 8.Sjálfseignarstofnun - Nýsköpunarnet Vesturlands - Nývest. ===
2203029
Skýrsla stjórnar Nývest 2022-2023 ásamt fundargerð 7. stjórnarfundar.
Fundargerð framlögð ásamt skýrslu stjórnar.
=== 9.Umsögn um tillögu til þingsályktunar um réttlát græn umskipti, 3. mál. ===
2309034
Erindi frá Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis.
Erindið framlagt.
=== 10.932. og 933. fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. ===
2309022
Fundargerðir.
Fundargerðirnar framlagðar.
Fundi slitið - kl. 15:42.