Dalabyggð
Byggðarráð Dalabyggðar - 314
|Ingibjörg Jóhannsdóttir aðalbókari situr fundinn undir dagskrárlið 1.|
**1. 2307001 - Fjárhagsáætlun 2024-2027**
|Farið er yfir drög að fjárhagsáætlun 2024 miðað við þær forsendur sem eru komnar inn, einstaka liðir hvers málaflokks skoðaðir.|
**2. 2301018 - Vínlandssetur 2023**
|Farið yfir stöðu mála og sveitarstjóra falið að vinna að málinu í samræmi við umræður á fundinum.|
**3. 2208014 - Sala á félagsheimilinu Staðarfelli**
|Byggðarráð tekur jákvætt í framkomið tilboð en felur sveitarstjóra að leita álits meðeigenda. Málið verði afgreitt með tölvupóstsamskiptum.|
**4. 2309007 - Staða innviða - dagvöruverslun í Búðardal**
|Samþykkt að bjóða stjórn Samkaupa á fund sveitarstjórnar Dalabyggðar, í Búðardal.|
[RE: Áskorun til stjórnar Samkaupa hf..pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=2xIfOBl6y0mynCk4g2WgA&meetingid=60ZcDH2eEit4gnJI2zmoA1)
**5. 2309015 - Rif á brúm yfir Skraumu og Dunká**
|Sveitarstjóra falið að kalla eftir formlegri afstöðu hestamannafélagsins til framtíðar eldri brúa.|
**6. 2309001 - Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2024**
|Byggðarráð þakkar erindið en Dalabyggð verður ekki með að þessu sinni.|
[Beiðni um framlag.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=MCCGRFEw1U6_tp1VrNF9Gg&meetingid=60ZcDH2eEit4gnJI2zmoA1)
**7. 2309002 - Haustþing SSV 2023**
|Skúli Hreinn Guðbjörnsson og Ingibjörg Þóranna Steinudóttir verða fulltrúar Dalabyggðar, sveitarstjóri sækir fundinn einnig.|
[Fundarboð pdf 2023.pdf](
displaydocument.aspx?
itemid=M8FICZNr0G7XWGqxsgAuw&meetingid=60ZcDH2eEit4gnJI2zmoA1)
**8. 2309014 - Styrkumsókn Er líða fer að jólum**
|Lagt til að veita 50% afslátt af leigu samkvæmt verðskrá vegna jólatónleika. Sveitarstjóra falið að tilkynna forsvarsaðila niðurstöðuna.|
Samþykkt samhljóða.
**10. 2309007 - Mál til upplýsinga er snerta innviði **
|Farið yfir stöðu mála.|