Borgarbyggð
Menningarsjóður Borgarbyggðar - 37. fundur
= Menningarsjóður Borgarbyggðar =
Dagskrá
=== 1.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2309041
Framlögð umsókn Steinbogans dags. 05.09. 2023 um styrk vegna Kvikmyndaverkefnis
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar 6.gr.
=== 2.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2309244
Framlögð umsókn Alþjóðlegu Góðgerðarsamtakana ProVide dags. 21. 09. 2023 um styrk vegna námskeiða í matargerð og handavinnu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar 6.gr.
=== 3.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2309146
Framlögð umsókn Agnesar Hjaltalin Andradóttur dags. 19. 09. 2023 um styrk vegna Leirsmiðju.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar 6.gr.
=== 4.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2309145
Framlögð umsókn Agnesar Hjaltalin Andradóttur dags. 17. 09. 2023 um styrk vegna Ljósmyndasmiðju.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar 6.gr.
=== 5.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2309223
Framlögð umsókn Spekings ehf dags. 19. 09. 2023 um styrk vegna hlaðvarpsmessu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt að styrkja verkefnið um 270.000 kr.
=== 6.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2309213
Framlögð umsókn Signýjar Óskarsdóttur dags. 18. 09. 2023 um styrk vegna Samfélagsverkefnis um fjölbreytileika í Borgarbyggð.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt að styrkja verkefnið um 300.000 kr.
=== 7.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2309042
Framlögð umsókn Freyjukórsins dags. 05. 09. 2023 um styrk vegna kórastarfs og skemmtikvölds í Logalandi.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt að styrkja verkefnið um 200.000 kr.
=== 8.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2309097
Framlögð umsókn Hljómlistarfélags Borgarfjarðar dags. 13. 09. 2023 um styrk vegna Jólatónleika.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt að styrkja verkefnið um 400.000 kr.
=== 9.Umsókn um styrk úr menningarsjóði ===
2309026
Framlögð umsókn Halldórs Hólm Kristjánssonar dags. 04.09. 2023 um styrk vegna Hljómleika á Vesturlandi.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.
Samþykkt að styrkja verkefnið um 100.000kr
Fundi slitið.