Kópavogsbær
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 377. fundur
Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 1.2309193 - Geirland I - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Dyljá Erna Eyjólfsdóttir, Geirland 1, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja smáhýsi að Geirland 1.
Teikning: Kristján Bjarnason.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 2.2307728 - Gilsbakki, byggingarleyfi. ===
Margrét Pála Ólafsdóttir og Lilja Svanbjörg Sigurðardóttir, Gilsbakki, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja vinnustofu að Gilsbakka.
Teikning: Guðni Sigurbjörn Sigurðsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 3.2308078 - Kópavogsbraut 1A,B,C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
Ríkissjóður Íslands, Katrínartúni 6, Kópavogi sækir um leyfi til að fjölga gluggum á austurhlið að Kópavogsbraut 1C
Teikning: Oddur Kristján Finnbjarnason.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
=== 4.22114572 - Nýbýlavegur 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi ===
JÁVERK ehf., Gagnheiði 28, Selfoss sækir um leyfi til að gera breytingar á brunahönnun að Nýbýlavegi 10.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Fundi slitið - kl. 12:00.