Kópavogsbær
Lista- og menningarráð - 157. fundur
Dagskrá
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 1.23082767 - Staða sjóðs lista- og menningarráðs ===
Staða sjóðs lista- og menningarráðs
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 2.2306997 - Menningarmiðja Kópavogs ===
Svar við fyrirspurn vegna kostnaðar við breytingar á starfsemi menningarhúsanna.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 3.23083069 - Aðventan í Kópavogi 2023 ===
Viðburðir í Kópavogi á aðventunni 2023.
Málefni menningarstofnana í Kópavogi
=== 4.23052152 - Fyrirspurn Elvars Bjarka Helgasonar um stöðu menningarstofnanna ===
Farið yfir stöðu menningarhúsanna í kjölfar breytinga sl. vor.
Menningarviðburðir í Kópavogi
=== 5.2210762 - Umsókn um rekstrarstyrk frá lista- og menningarsjóði Kópavogs ===
Kynning á skýrslu Hamraborg Festival 2023
Gestir
- Snæbjörn Brynjarsson - mæting: 08:50
Aðsend erindi
=== 6.23091973 - Ályktun frá Félagi íslenskra tónlistarmanna varðandi málefni Salarins ===
Aðsend erindi
=== 7.23091688 - Fyrirspurn frá safnaráði varðandi framtíð Náttúrufræðistofu Kópavogs ===
Fyrirspurn frá Safnaráði varðandi framtíð Náttúrufræðistofu.
Aðsend erindi
=== 8.2310068 - Áskorun til bæjarstjórnar Kópaogsbæjar vegna stöðu Salarins ===
Ályktun frá Fagfélagi Klassískra söngvara á Íslandi
Fundi slitið - kl. 10:00.