Mosfellsbær
Öldungaráð Mosfellsbæjar - 34
==== 4. október 2023 kl. 16:15, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Þorsteinn Birgisson (ÞB) aðalmaður
- Jórunn Edda Hafsteinsdóttir (JEH) aðalmaður
- Ólafur Guðmundsson 2. varamaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Elva Hjálmarsdóttir embættismaður
- Guðlaug Birna Steinarsdóttir embættismaður
== Fundargerð ritaði ==
Elva Hjálmarsdótir Ráðgjafi á velferðarsviði
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Fjárhags- og fjárfestingaráætlun 2024 - undirbúningur með velferðarnefnd ==
[202305590](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202305590#ig0vochkjkcgmycfsbpqsa1)
Vinnufundur velferðarnefndar við fjárhagsáætlun 2024 lagður fram til kynningar.
Sigurbjörg Fjölnisdóttir, sviðsstjóri velferðarsvið Mosfellsbæjar, kynnti fyrir ráðinu stöðuna á verkefnum sviðsins gagnvart málaflokki eldri borgara.
== 2. Ársskýrsla velferðarsviðs 2022 ==
[202304053](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202304053#ig0vochkjkcgmycfsbpqsa1)
Ársskýrsla velferðarsviðs 2022 lögð fyrir til kynningar.
Meðlimir öldungaráðs ræddu þá liði í skýrslunni sem fjalla um málaflokk eldri borgara og var almenn ánægja varðandi skýrsluna.
== 3. Þjónusta sveitarfélaga 2022 - Gallup ==
[202302063](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202302063#ig0vochkjkcgmycfsbpqsa1)
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup fyrir Mosfellsbæ á árinu 2022 lögð fram til kynningar.
Niðurstöður þjónustukönnunar Gallup varðandi málaflokk eldri borgara ræddar.
== 5. Beiðni um stækkun dagdvalar í Mosfellsbæ ==
[202202075](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202202075#ig0vochkjkcgmycfsbpqsa1)
Stækkun dagdvalar í Mosfellsbæ lögð fram til kynningar.
Öldungaráð fagnar því að búið sé að samþykkja stækkun dagdvalarinnar á almennum rýmum upp í fimmtán.