Borgarbyggð
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 53. fundur
= Umhverfis- og landbúnaðarnefnd =
Dagskrá
=== 1.Hreinsunarátak 2023 ===
2304031
Rætt um fyrirkomulag hreinsunarátaks í dreifbýli.
=== 2.Hreinsunarátak_brotajárn 2023 ===
2309259
Undirbúningur á söfnun brotajárns í dreifbýli ásamt tillögu að tímasetningum fyrir hana.
Starfsmanni nefndar falið að hefja undirbúning fyrir söfnun brotajárns í dreifbýli.
=== 3.Staðsetning sorpíláta fyrir sumarhúsahverfið við Valbjarnavelli ===
2309260
Staðsetning sorpíláta fyrir sumarhúsahverfi við Valbjarnavelli skoðuð.
Málið rætt og ákveðið að vinna meira í því.
=== 4.Umsóknir um bæjarskilti ===
2309036
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd tekur fyrir umsóknir um bæjarskilti.
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd samþykkir umsóknir um bæjarskilti.
=== 5.Umhverfisviðurkenningar 2023 ===
2304150
Farið yfir niðurstöðurkosninga.
Niðurstöður verða kynntar á næsta fundi umhverfis- og landbúnaðarnefndar.
Fundi slitið - kl. 14:00.
Lagt er til að hreinsunarátak í dreifbýli verði með svipuðu sniði og undanfarin ár; gámar fyrir timbur og úrgang til urðunar verði settir út sem hér segir:
18.-25. okt Bæjarsveit, Brautartunga, Bjarnastaðir - á eyrinni, Síðumúli og Lundar.
1.-8. nóv Lyngbrekka, Lindartunga, Eyrin við Bjarnadalsá (Norðurárdalur)og Högnastaðir.