Mosfellsbær
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 425
==== 4. október 2023 kl. 16:30, ====
2. hæð Helgafell
== Fundinn sátu ==
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
- Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
- Elín Eiríksdóttir vara áheyrnarfulltrúi
- Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) varamaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Tinna Rún Eiríksdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
- Úlfhildur Helga Guðbjartsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs
- Þrúður Hjelm fræðslu- og frístundasvið
- Páll Ásgeir Torfason fræðslu- og frístundasvið
== Fundargerð ritaði ==
Gunnhildur Sæmundsdóttir sviðstjóri fræðslu- og frístundasviðs
== Dagskrá fundar ==
=== Almenn erindi ===
== 1. Klörusjóður 2022 ==
[202202172](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202202172#3g6dy4vgkusiu6ifufys3w1)
Kynning á verkefnum Klörusjóðs 2022
Fræðslunefnd þakkar fyrir mjög áhugaverðar og upplýsandi kynningar á verkefnum sem hlutu styrk úr Klörusjóði vorið 2022. Verkefnin voru unnin á síðasta skólaári í skólunum en hafa nú verið innleidd í skólastarfið. Markmið Klörusjóðs er að stuðla að nýsköpun og framþróun í skóla- og frístundastarfi í Mosfellsbæ.
== Gestir ==
- Eva Rún Þorsteinsdóttir teymisstjóri í leikskóladeild Helgafellsskóla og Rósa Ingvarsdóttir skólastjóri Helgafellsskóla
== 2. Starfsáætlanir leik- og grunnskóla 2023-2024 ==
[202309733](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202309733#3g6dy4vgkusiu6ifufys3w1)
Kynning á starfsáætlunum leik- og grunnskóla 2023-24
Fræðslunefnd staðfestir starfsáætlanir leik- og grunnskóla og þakkar kærlega fyrir góða kynningar.
== Gestir ==
- Sveinbjörg Davíðsdóttir leikskólastjóri Hlaðhamra
[FylgiskjalStarfsáætlun Helgafellskóli 2023-24.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=YSUXNGrr30Ky8Es1D54yw&meetingid=3G6dy4VgKUSiu6IFuFyS3w1&filename=Starfsáætlun Helgafellskóli 2023-24.pdf) [FylgiskjalStarfsáætlun Lágafellsskóla 2023 - 24.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=lh7rLC8nAkGRkZnojMWsw1&meetingid=3G6dy4VgKUSiu6IFuFyS3w1&filename=Starfsáætlun Lágafellsskóla 2023 - 24.pdf) [FylgiskjalStarfsáætlun Krikaskóla 2023-2024.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=dc9Sic3YmUCVhZTmpV7caQ&meetingid=3G6dy4VgKUSiu6IFuFyS3w1&filename=Starfsáætlun Krikaskóla 2023-2024.pdf) [FylgiskjalStarfsáætlun Kvíslarskóla.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=Mj96bGhh0EKlc8eRfcld1Q&meetingid=3G6dy4VgKUSiu6IFuFyS3w1&filename=Starfsáætlun Kvíslarskóla.pdf) [FylgiskjalStarfsáætlun 23-24-Varmárskóli.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=ox5h7pI3c0mjWcCzTyJ8Q&meetingid=3G6dy4VgKUSiu6IFuFyS3w1&filename=Starfsáætlun 23-24-Varmárskóli.pdf) [FylgiskjalStarfsáætlun Reykjakots 2023-2024.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=EteiHUHpL0mbBsGhhFT5pw&meetingid=3G6dy4VgKUSiu6IFuFyS3w1&filename=Starfsáætlun Reykjakots 2023-2024.pdf) [FylgiskjalStarfsáætlun Huldubergs 2023-24.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=XqrKQ3018EeRv_CUz9SZZg&meetingid=3G6dy4VgKUSiu6IFuFyS3w1&filename=Starfsáætlun Huldubergs 2023-24.pdf) [FylgiskjalStarfsáætlun Höfðabergs 2023-2024.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=J0NlEK4cS06figzlw1ohww&meetingid=3G6dy4VgKUSiu6IFuFyS3w1&filename=Starfsáætlun Höfðabergs 2023-2024.pdf) [FylgiskjalStarfsáætlun 2023-2024 - Hlaðhamrar.pdf](https://ibuagatt.mos.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=2Ntpuey0ZkShL1n8g42l8g1&meetingid=3G6dy4VgKUSiu6IFuFyS3w1&filename=Starfsáætlun 2023-2024 - Hlaðhamrar.pdf)
== 3. Skólaskylda grunnskólabarna í Mosfellsbæ skólaárið 2023-2024 ==
[202309602](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202309602#3g6dy4vgkusiu6ifufys3w1)
Yfirlit yfir skráningu í grunnskóla haustið 2023
Samkvæmt grunnskólalögum frá 2008 ber skólanefndum sveitarfélaga að fylgjast með því að öll börn á aldrinum 6 - 16 ára í sveitarfélaginu njóti skólavistar/lögbundinnar fræðslu. Lagðar voru fram upplýsingar um börn með lögheimili í Mosfellsbæ í september 2023 (tölur frá 2013 fylgja með til fróðleiks).
== Gestir ==
- Magnea S. Ingimundardóttir verkefnastjóri á fræðslu- og frístundasviði
== 4. Vettvangs- og kynnisferðir fræðslunefndar 2022 - 2026 ==
[202208563](/stjornsysla/baejarstjorn-rad-og-nefndir/mal/202208563#3g6dy4vgkusiu6ifufys3w1)
Kynnisferð í Lágafellsskóla
Fræðslunefnd heimsótti Lágafellsskóla og kynnti sér áherslumál skólans og skoðaði húsnæðið. Fræðslunefnd þakkar skólastjóra góða og áhugaverða kynningu og góðar móttökur.