Hvalfjarðarsveit
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd 64. fundur
= Mannvirkja- og framkvæmdanefnd =
Dagskrá
=== 1.Hitaveita ===
2009013
Farið yfir verkstöðu framkvæmda Heiðarveitu.
Staða verkefnisins kynnt og framlagt minnisblað frá fundi með landeigendum Vestri Leirárgarða.
=== 2.Íþróttahús - undirbúningur framkvæmda. ===
2001042
Yfirferð á stöðu verkefnisins.
Vinna við undirbúning uppfærðra útboðsgagna kynnt.
=== 3.Viðhalds- og framkvæmdaáætlun 2023-2026 ===
2209041
Farið yfir viðhalds- og fjárhagsáætlunargerð 2024-2027
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd samþykkir að ganga að tilboði Þróttar í yfirlögn á stíg frá Ásfelli og að Miðgarði að upphæð kr 6.486.000 m/vsk.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd samþykkir að ganga að verðáætlun þróttar ehf vegna yfirlagnar við Skólastíg 1,1a og 1b að upphæð kr 1.597.600 m/vsk.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd samþykkir að farið verði í uppsettningu á vindmæli við norðanvert Akrafjall. Áætlaður kostnaður er um kr. 200.000
Framkvæmdirnar rúmast allar innan fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd samþykkir að ganga að verðáætlun þróttar ehf vegna yfirlagnar við Skólastíg 1,1a og 1b að upphæð kr 1.597.600 m/vsk.
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd samþykkir að farið verði í uppsettningu á vindmæli við norðanvert Akrafjall. Áætlaður kostnaður er um kr. 200.000
Framkvæmdirnar rúmast allar innan fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023.
=== 4.Skógarreitir og græn svæði innan byggðar. ===
2309025
Erindi frá Skógræktarfélagi Íslands
Erindið framlagt.
Fundi slitið - kl. 17:00.