Hvalfjarðarsveit
Fjölskyldu- og frístundanefnd 49. fundur
= Fjölskyldu- og frístundanefnd =
Dagskrá
=== 1.Trúnaðarmál ===
2010017
Málsnr. 2303002
Fært í trúnaðarbók.
=== 2.Trúnaðarmál ===
2010017
Málsnr. 2012023
Fært í trúnaðarbók.
=== 3.Trúnaðarmál ===
2010017
Málsnr. 2310008
Fært í trúnaðarbók.
=== 4.Trúnaðarmál ===
2010017
Málsnr. 220616
Fært í trúnaðarbók.
=== 5.Trúnaðarmál ===
2010017
Málsnr. 2310019
Fært í trúnaðarbók.
=== 6.Frístundastarf og þjónusta við eldri borgara ===
2309037
Á 2. fundi Öldungaráðs voru eftirfarandi bókanir gerðar:
1.Öldungaráð leggur til við sveitarfélagið að gera könnun á meðal eldri borgara í Hvalfjarðarsveit. Tilgangur könnunarinnar er að kortleggja áhugasvið, væntingar og þarfir eldri borgara er við kemur frístund, félagslífi, þjónustustigi sveitarfélagsins og fleiri tengdum þáttum. Þessi könnun yrði í takt við nýútgefna frístundarstefnu sveitarfélagsins. Öldungaráð lýsir sig reiðubúið að vinna að undirbúningi og eftirvinnslu í samstarfi við félagsmálastjóra og frístunda- og menningarfulltrúa.
2. Öldungaráð leggur til að endurgera upplýsingabækling Hvalfjarðarsveitar um frístundastarf, þjónustu við eldri borgara og almenn málefni eldri borgara í Hvalfjarðarsveit sem sendur verður póstleiðis á öll heimili í Hvalfjarðarsveit og rafræn lifandi útgáfa verði sett á heimasíðuna. Öldungaráð lýsir sig reiðbúið til að koma að útgáfu bæklingsins í samráði við embættismenn og viðeigandi nefndir sveitarfélagsins.
3. Öldungaráð leggur til að upplýsingar um málefni eldri borgara verði sýnilegra á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar, m.a. með flýtihnapp á heimasíðu.
1.Öldungaráð leggur til við sveitarfélagið að gera könnun á meðal eldri borgara í Hvalfjarðarsveit. Tilgangur könnunarinnar er að kortleggja áhugasvið, væntingar og þarfir eldri borgara er við kemur frístund, félagslífi, þjónustustigi sveitarfélagsins og fleiri tengdum þáttum. Þessi könnun yrði í takt við nýútgefna frístundarstefnu sveitarfélagsins. Öldungaráð lýsir sig reiðubúið að vinna að undirbúningi og eftirvinnslu í samstarfi við félagsmálastjóra og frístunda- og menningarfulltrúa.
2. Öldungaráð leggur til að endurgera upplýsingabækling Hvalfjarðarsveitar um frístundastarf, þjónustu við eldri borgara og almenn málefni eldri borgara í Hvalfjarðarsveit sem sendur verður póstleiðis á öll heimili í Hvalfjarðarsveit og rafræn lifandi útgáfa verði sett á heimasíðuna. Öldungaráð lýsir sig reiðbúið til að koma að útgáfu bæklingsins í samráði við embættismenn og viðeigandi nefndir sveitarfélagsins.
3. Öldungaráð leggur til að upplýsingar um málefni eldri borgara verði sýnilegra á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar, m.a. með flýtihnapp á heimasíðu.
Fjölskyldu- og frístundanefnd þakkar öldungaráði fyrir sýndan áhuga.
1. Nefndin tekur jákvætt í framlagða tillögu. Í aðgerðaráætlun frístundastefnu Hvalfjarðarsveitar 2023 -2026 er markmið að bjóða upp á fjölbreytt starf sem hentar fjölbreyttum hópi og hvetur til virkni og þátttöku. Ein af aðgerðum áætlunarinnar er að vera í samtali við eldri borgara og væri könnun liður í því að kortleggja áhugasvið, væntingar og þarfir eldri borgara er við kemur frístund, félagslífi, þjónustustigi sveitarfélagsins og fleiri tengdum þáttum. Nefndin felur félagsmálastjóra og frístunda- og menningarfulltrúa að kostnaðargreina verkefnið og útfæra tillöguna í samráði við fulltrúa öldungaráðs.
2. Hvalfjarðarsveit gaf út bækling árið 2015 um þjónustu fyrir eldri borgara í Hvalfjarðarsveit og tekur nefndin undir að tími sé komin á að uppfæra bæklinginn. Nefndin felur félagsmálastjóra að vinna málið áfram.
3. Fjölskyldu- og frístundanefnd leggur til að skoða heimasíðu Hvalfjarðarsveitar með upplýsingum um þjónustu við eldri borgara. Félagsmálastjóra falið að vinna málið áfram.
1. Nefndin tekur jákvætt í framlagða tillögu. Í aðgerðaráætlun frístundastefnu Hvalfjarðarsveitar 2023 -2026 er markmið að bjóða upp á fjölbreytt starf sem hentar fjölbreyttum hópi og hvetur til virkni og þátttöku. Ein af aðgerðum áætlunarinnar er að vera í samtali við eldri borgara og væri könnun liður í því að kortleggja áhugasvið, væntingar og þarfir eldri borgara er við kemur frístund, félagslífi, þjónustustigi sveitarfélagsins og fleiri tengdum þáttum. Nefndin felur félagsmálastjóra og frístunda- og menningarfulltrúa að kostnaðargreina verkefnið og útfæra tillöguna í samráði við fulltrúa öldungaráðs.
2. Hvalfjarðarsveit gaf út bækling árið 2015 um þjónustu fyrir eldri borgara í Hvalfjarðarsveit og tekur nefndin undir að tími sé komin á að uppfæra bæklinginn. Nefndin felur félagsmálastjóra að vinna málið áfram.
3. Fjölskyldu- og frístundanefnd leggur til að skoða heimasíðu Hvalfjarðarsveitar með upplýsingum um þjónustu við eldri borgara. Félagsmálastjóra falið að vinna málið áfram.
=== 7.Rekstur sundlaugar að Hlöðum ===
2310002
Sundlaugin að Hlöðum - Ákvörðun fyrir sumarið 2024.
Lagt fram til kynningar. Frístunda- og menningarfulltrúi falið að vinna málið áfram útfrá umræðum á fundi.
=== 8.Fjárhagsáætlun Fjölskyldu- og frístundanefndar 2024 ===
2310006
Fjárhagsáætun 2024.
Lagt til kynningar. Félagsmálastjóri og Frístunda- og menningarfulltrúi vinna áfram að fjárhagsáætlunargerð út frá umræðum á fundi.
=== 9.Fundargerð Ungmennaráðs ===
2310003
13. fundargerð Ungmennaráðs Hvalfjarðarsveitar.
Lagt fram til kynningar.
=== 10.Öldungaráð ===
2305056
Lögð fram fundargerð 2. fundar Öldungaráðs sem fram fór þann 27.09.2023.
Lagt fram til kynningar.
=== 11.Málefni flóttafólks. ===
2203028
Tilmæli félags- og vinnumarkaðsráðherra til félagsþjónustu sveitarfélaga vegna aðstoðar við útlendinga sem fengið hafa endanlega synjun á umsókn sinni um alþjóðlega vernd hér á landi og eiga ekki rétt á þjónustu á grundvelli 33. gr. laga um útlendinga.
Lagt fram til kynningar.
Ása Líndal sat undir liðum nr. 2309037, 2310002, 2310003 og 2310006.
Fundi slitið - kl. 20:10.
Helgi Pétur Ottesen var í fjarfundabúnaði.