Borgarbyggð
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 218. fundur
= Afgreiðslur byggingarfulltrúa =
Dagskrá
=== 1.Kjartansgata 17 - L135698 - Umsókn um byggingarleyfi ===
2309298
Umsækjandi:Ragnhildur Kristín Einarsdóttir
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir til að byggja við húsið ásamt breytingum á eldri hluta hússins, og einnig er sótt um leyfi til að einangra og klæða húsið að utan.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir til að byggja við húsið ásamt breytingum á eldri hluta hússins, og einnig er sótt um leyfi til að einangra og klæða húsið að utan.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
=== 2.Brennubyggð 27 - L197352 - Umsókn um byggingarleyfi ===
2309296
Umsækjandi:LBE tannréttingar ehf.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á frístundahúsi mhl. 01. Stækkun alls 67m2.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir stækkun á frístundahúsi mhl. 01. Stækkun alls 67m2.
Fylgigögn:Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
=== 3.Staðarhóll mhl.07 - L133913 - Umsókn um byggingarleyfi ===
2309256
Umsækjandi:Kristján Ingi Pétursson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir að setja niður aðflutt hús á lóðina Staðarhóll (mhl -07) L-133913. Stærð 51.1m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir að setja niður aðflutt hús á lóðina Staðarhóll (mhl -07) L-133913. Stærð 51.1m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Samkvæmt aðalskipulagi Borgarbyggðar er leyfilegur heildarfjöldi íbúðar- og frístundahúsa fjögur hús á jörðum yfir 20ha.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.3.8. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
=== 4.Vallarás 7 - 9 - Umsókn um stöðuleyfi_frystigámur ===
2309253
Umsækjandi:Eðalfiskur ehf
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 40 ft frystigámi
Fyrirhuguð notkun: Um er að ræða frystigám, til að geyma afurðir Eðalfisks.
Samþykki lóðarhafa liggur fyrir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 40 ft frystigámi
Fyrirhuguð notkun: Um er að ræða frystigám, til að geyma afurðir Eðalfisks.
Samþykki lóðarhafa liggur fyrir
Samþykkt
=== 5.Hamrar 2 - L235309 - Umsókn um byggingarleyfi ===
2309245
Umsækjandi:Ebba Salvör Diðriksdóttir
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús úr forsteyptum einingum á jörðinni, Hamrar 2.(L-235309) Húsið er á sama stað og eldra íbúðarhús stóð. Stærð:193.3m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja íbúðarhús úr forsteyptum einingum á jörðinni, Hamrar 2.(L-235309) Húsið er á sama stað og eldra íbúðarhús stóð. Stærð:193.3m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Nýhönnun ehf
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum
Fundi slitið - kl. 13:30.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 2 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt að undangenginni grenndarkynningu og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarleyfi verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
-Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
-Leyfisgjöld hafa verið greidd