Hvalfjarðarsveit
Sveitarstjórn 384. fundur
= Sveitarstjórn =
Dagskrá
=== 1.Sveitarstjórn - 383 ===
2309006F
Fundargerðin framlögð.
=== 2.Öldungaráð - 2 ===
2309010F
Fundargerðin framlögð.
AÝA fór yfir helstu atriði fundarins.
AÝA fór yfir helstu atriði fundarins.
=== 3.Ungmennaráð Hvalfjarðarsveitar - 13 ===
2309009F
Fundargerðin framlögð.
=== 4.Mannvirkja- og framkvæmdanefnd - 64 ===
2309011F
Fundargerðin framlögð.
HH fór yfir helstu atriði fundarins.
HH fór yfir helstu atriði fundarins.
=== 5.Fjölskyldu- og frístundanefnd - 49 ===
2309012F
Fundargerðin framlögð.
IMS fór yfir helstu atriði fundarins.
IMS fór yfir helstu atriði fundarins.
=== 6.Umhverfis- skipulags- náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd - 25 ===
2309007F
Fundargerðin framlögð.
ÓÖK fór yfir helstu atriði fundarins.
ÓÖK fór yfir helstu atriði fundarins.
- 6.1 2102006
[Vestri Leirárgarðar - Deiliskipulagsbreyting](/is/stjornsysla/fundargerdir-og-skyrslur/allar-fundargerdir/umhverfis-skipulags-natturuverndar-og-landbunadarnefnd/1329#2102006)Umhverfis- skipulags- náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd - 25 Skipulagsfulltrúi fór yfir skrifleg svör sveitarfélagsins vegna athugasemda sem bárust sveitarfélaginu við auglýsta tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Vestri-Leirárgarða í Hvalfjarðarsveit.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd felur skipulagsfulltrúa að senda sveitarstjórn skrifleg svör sín og efnislega afstöðu nefndarinnar við athugasemdum Veiðifélags Leirár og landeigenda Eystri-Leirárgarða, til afgreiðslu að nýju skv. ábendingum í afgreiðslubréfi Skipulagsstofnunar.
Jafnframt er því vísað til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar að staðfesta deiliskipulagið, sem auglýst hefur verið skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og að staðfesting þess efnis verði auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Bókun fundar Á fundinum voru lögð fram svarbréf sveitarfélagsins/skipulagsfulltrúa til Veiðifélags Leirár og landeigenda Eystri-Leirárgarða vegna athugasemda sem gerðar voru við deiliskipulagið til samræmis við athugasemdir í afgreiðslubréfi Skipulagsstofnunar.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar staðfestir afgreiðslu Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefndar og framlögð svarbréf vegna málsins og ítrekar fyrri bókun sína um staðfestingu deiliskipulagsins, sem auglýst hefur verið skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og um að staðfesting deiliskipulagsins verði auglýst í B-deild Stjórnartíðinda."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
- 6.2 2101108
[Narfabakki - Deiliskipulag.](/is/stjornsysla/fundargerdir-og-skyrslur/allar-fundargerdir/umhverfis-skipulags-natturuverndar-og-landbunadarnefnd/1329#2101108)Umhverfis- skipulags- náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd - 25 Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir að auglýsa deiliskipulagið skv. 1. mgr. 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt er að auk lögboðinna umsagnaraðila verði tillagan kynnt fyrir Slökkviliði Akraness og -Hvalfjarðarsveitar.
Endanlegri afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar.
Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að auglýsa deiliskipulagið skv. 1. mgr. 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt er að auk lögboðinna umsagnaraðila verði tillagan kynnt fyrir Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
- Umhverfis- skipulags- náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd - 25 Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar og landbúnaðarnefnd gerir fyrir sitt leyti ekki athugasemd við verkefnislýsingu vegna fyrirhugaðra breytinga á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040.
Endanlegri afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir og staðfestir bókun nefndarinnar að gera ekki athugasemd verkefnislýsingu vegna fyrirhugaðra breytinga á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
- 6.4 2309023
[Brekka, deiliskipulagsbreyting.](/is/stjornsysla/fundargerdir-og-skyrslur/allar-fundargerdir/umhverfis-skipulags-natturuverndar-og-landbunadarnefnd/1329#2309023)Umhverfis- skipulags- náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd - 25 Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir að auglýsa deiliskipulagið skv. 1. mgr. 43. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt er að auk lögboðinna umsagnaraðila verði tillagan kynnt fyrir Slökkviliði Akraness og -Hvalfjarðarsveitar.
Endanlegri afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að auglýsa deiliskipulagið skv. 1. mgr. 43. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt er að auk lögboðinna umsagnaraðila verði tillagan kynnt fyrir Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
- Umhverfis- skipulags- náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd - 25 Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd telur að erindið og fyrirhuguð áform um að breyta notkun hússins í gistiskála/farfuglaheimili samræmist aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2020-2032 sbr. landnotkunarreit VÞ19 þar sem segir að á svæðinu sé bygging sem áður var grunnskóli og að breytingar á núverandi húsnæði og/eða nýbyggingar, sem falla að nýtingu svæðisins séu heimilar s.s. til gisti- og veitingareksturs.
Endanlegri afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir og staðfestir bókun nefndarinnar að erindið og fyrirhuguð áform um að breyta notkun hússins í gistiskála/farfuglaheimili samræmist aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2020-2032 sbr. landnotkunarreit VÞ19 þar sem segir að á svæðinu sé bygging sem áður var grunnskóli og að breytingar á núverandi húsnæði og/eða nýbyggingar, sem falla að nýtingu svæðisins séu heimilar s.s. til gisti- og veitingareksturs."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
- Umhverfis- skipulags- náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd - 25 Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi skv. 1. mgr. 43. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.
Endanlegri afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi skv. 1. mgr. 43. greinar skipulagslaga nr. 123/2010."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
- 6.8 2309008
[Umsögn um beiðni um undanþágu frá ákvæði 5., 3., 2. og 14 gr. skipulagsreglugerðar nr. 90-2013.](/is/stjornsysla/fundargerdir-og-skyrslur/allar-fundargerdir/umhverfis-skipulags-natturuverndar-og-landbunadarnefnd/1329#2309008)Umhverfis- skipulags- náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd - 25 Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd bendir á að skv. 12. mgr. 45. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, komi fram að þegar sérstaklega standi á geti ráðherra að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar og hlutaðeigandi sveitarstjórnar, veitt undanþágu frá einstökum greinum skipulagsreglugerðar.
Nefndin telur ekki vera um sérstakar aðstæður að ræða í þessu tilfelli né heldur að ástæða sé til að skapa fordæmi fyrir breytingum sem þessum.
Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir og staðfestir bókun nefndarinnar þar sem bent er á að skv. 12. mgr. 45. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, komi fram að þegar sérstaklega standi á geti ráðherra að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar og hlutaðeigandi sveitarstjórnar, veitt undanþágu frá einstökum greinum skipulagsreglugerðar.
Nefndin telur ekki vera um sérstakar aðstæður að ræða í þessu tilfelli né heldur að ástæða sé til að skapa fordæmi fyrir breytingum sem þessum."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum, BSG var á móti.
Birkir Snær Guðlaugsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Ég get ekki verið sammála þessari bókun nefndar og sveitastjórnar.
Innviðaráðuneyti biður okkur um að skila umsögn.
Þetta sama mál kom inn á síðasta fund sveitarstjórnar og var því þar vísað aftur í nefnd og hún beðin um umsögn. Núna eins og þá fengum við ekki umsögn heldur skoðun nefnfarinnar en samt ætlum við að samþykkja þetta svona. Það þykir mér undarlegt.
Í bókun nefndarinnar sendur að ekki sé ástæða til að skapa fordæmi fyrir breytingum sem þessum. Það er mjög undarlegt þar sem við tókum vel í sambærilega undanþágu í nóvember síðastliðnum. Og var sú undanþága veitt."
Til máls tók BSG.
=== 7.Breytt tímasetning næsta sveitarstjórnarfundar. ===
2310030
Erindi frá oddvita.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að næsti fundur sveitarstjórnar, þann 25. október nk. hefjist kl. 16:30 í stað kl. 15. Ástæðan er ráðstefna um sveitarstjórnarmál á vegum Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem haldin verður í Breiðinni á Akranesi þann sama dag, stefnt er á að dagskrá ráðstefnunnar standi yfir til klukkan 15:30."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að næsti fundur sveitarstjórnar, þann 25. október nk. hefjist kl. 16:30 í stað kl. 15. Ástæðan er ráðstefna um sveitarstjórnarmál á vegum Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem haldin verður í Breiðinni á Akranesi þann sama dag, stefnt er á að dagskrá ráðstefnunnar standi yfir til klukkan 15:30."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
=== 8.Viðauki 1 við fjárhagsáætlun Höfða 2023 ásamt greinargerð. ===
2310013
Erindi frá Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagðan viðauka 1 við fjárhagsáætlun Höfða 2023."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagðan viðauka 1 við fjárhagsáætlun Höfða 2023."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
=== 9.Erindi vegna djúpgáma. ===
2310017
Erindi frá Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að verða við erindi Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimilis er varðar umsókn í Framkvæmdasjóð aldraðra vegna djúpgáma og koma að fjármögnun mótframlags á móti framlagi sjóðsins. Sveitarstjórn samþykkir að gert verði ráð fyrir mótframlagi Hvalfjarðarsveitar að fjárhæð kr. 1.456.704 í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að verða við erindi Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimilis er varðar umsókn í Framkvæmdasjóð aldraðra vegna djúpgáma og koma að fjármögnun mótframlags á móti framlagi sjóðsins. Sveitarstjórn samþykkir að gert verði ráð fyrir mótframlagi Hvalfjarðarsveitar að fjárhæð kr. 1.456.704 í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
=== 10.Þjónustustefna í byggðum og byggðalögum sveitarfélaga. ===
2310010
Erindi frá Innviðaráðuneyti.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að fela sveitarstjóra og oddvita að hefja vinnu við þjónustustefnu í byggðum og byggðalögum sveitarfélaga."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að fela sveitarstjóra og oddvita að hefja vinnu við þjónustustefnu í byggðum og byggðalögum sveitarfélaga."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
=== 11.Hvítbók um skipulagsmál. ===
2310004
Erindi frá Innviðaráðuneyti.
Erindið framlagt og vísað til USNL nefndar til kynningar.
=== 12.Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024-2038 og aðgerðaráætlun. ===
2310005
Erindi frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.
Erindið framlagt.
=== 13.Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fasteignalán til neytenda, nr. 118-2016(lántökuskilyrði vegna íbúðafjárfestinga) 171. mál. ===
2310009
Erindi frá Efnahags- og viðskipanefnd Alþingis.
Erindið framlagt.
=== 14.Uppbygging innviða fyrir orkuskipti. ===
2309048
Erindi frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti.
Erindið framlagt og vísað til USNL nefndar til kynningar.
=== 15.140. fundur stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis. ===
2310018
Fundargerð ásamt fylgiskjölum.
Fundargerðin ásamt fylgiskjölum framlögð.
=== 16.934. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. ===
2310014
Fundargerð.
Fundargerðin framlögð.
Fundi slitið.
Oddviti óskar eftir, með vísan til c.liðar 16. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar, að bæta með afbrigðum eftirfarandi málum á dagskrá:
Mál nr. 2309012F - Fundargerð Fjölskyldu- og frístundanefndar - 49. Málið verður nr. 5 á dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 7:0
Mál nr. 2309007F - Fundargerð Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefndar - 25 ásamt sjö afgreiðslumálum nr. 2102006, 2101108, 2309031, 2309023, 2301002, 2303028 og 2309008. Málin verða nr. 6, 6.1, 6.2, 6.3, 6.4, 6.6, 6.7 og 6.8 á dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 7:0
Mál nr. 2310030 - Breytt tímasetning næsta sveitarstjórnarfundar. Málið verður nr. 7 á dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 7:0
Helgi Pétur Ottesen boðaði forföll.