Skagafjörður
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd
= Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd =
Dagskrá
Samþykkt að taka upp með afbrigðum mál 2310155 og 2310156.
Elínborg Erla Ásgeirsdóttir sat fundinn í gegnum fjarfundabúnað.
Elínborg Erla Ásgeirsdóttir sat fundinn í gegnum fjarfundabúnað.
=== 1.Umsókn um styrk vegna bókakaupa ===
2310022
Tekin fyrir styrkarbeiðni frá Þóru Jóhannesdóttur fyrir hönd Lestrarfélags Silfrastaðasóknar dagsett 2.10.2023 varðandi bókarkaup fyrir félagið.
Atvinnu-, menningar og kynningarnefnd getur ekki orðið við beiðninni og bendir á bókakost Héraðsbókasafns Skagfirðinga.
Atvinnu-, menningar og kynningarnefnd getur ekki orðið við beiðninni og bendir á bókakost Héraðsbókasafns Skagfirðinga.
=== 2.Tillaga að breytingu á opnunartíma - Héraðsbókasafn ===
2310127
Tekin fyrir beiðni frá Kristínu Einarsdóttur, héraðsbókaverði, um breytingar á opnunartíma safnsins á Sauðárkróki fyrir árið 2024.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að vísa málinu til fjárhagsáætlunargerðar og felur starfsmönnum nefndarinnar að afla frekari gagna og vinna málið áfram með héraðsbókaverði.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að vísa málinu til fjárhagsáætlunargerðar og felur starfsmönnum nefndarinnar að afla frekari gagna og vinna málið áfram með héraðsbókaverði.
=== 3.Ýmsar fjárfestingar fyrir héraðsbókasafn fyrir árið 2024 ===
2310128
Tekin fyrir beiðni frá Kristínu Einarsdóttur, héraðsbókaverði, um ýmsar fjárfestingar fyrir árið 2024.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að vísa málinu til fjárhagsáætlunargerðar og felur starfsmönnum nefndarinnar að afla frekari gagna og vinna málið áfram með héraðsbókaverði.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að vísa málinu til fjárhagsáætlunargerðar og felur starfsmönnum nefndarinnar að afla frekari gagna og vinna málið áfram með héraðsbókaverði.
=== 4.Fjárhagsáætlun málaflokkur 05 ===
2310155
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir framlagða fjárhagsáætlun 2023 og vísar henni til fyrri umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn.
=== 5.Fjárhagsáætlun málaflokkur 13 ===
2310156
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir framlagða fjárhagsáætlun 2023 og vísar henni til fyrri umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn.
Fundi slitið - kl. 15:00.