Borgarbyggð
Sveitarstjórn Borgarbyggðar - 244. fundur
= Sveitarstjórn Borgarbyggðar =
Dagskrá
=== 1.Skýrsla sveitarstjóra ===
2102062
Sveitarstjóri flytur skýrslu sveitarstjóra
=== 2.6 mánaða milliuppgjör 2023 ===
2309181
Afgreiðsla frá fundi byggðarráðs Borgarbyggðar nr. 646:
Lagt fram milliupgjör pr 30.06.2023. Á fundinn mætir Halldóra Pálsdóttir frá KPMG undir þessum lið og kynnir milliuppgjörið. Til fundarins mæta einnig Eiríkur Ólafsson fjármálastjóri og Kristín Lilja Lárusdóttir aðalbókari Borgarbyggðar.
Rekstur Borgarbyggðar gekk vel á fyrstu sex mánuðum þessa árs og batnaði afkoman talsvert á milli ára. Afkoma A-hluta fyrir fjármagnsliði batnaði um 190 m.kr. milli ára og var jákvæð um 29 m.kr. Að frádregnum fjármagnsliðum var rekstrarniðurstaðan neikvæð um 23 m.kr. sem skýrist af hækkun verðtryggðra lána.
Tekjur A-hluta Borgarbyggðar jukust um 22% á fyrri árshelmingi og námu um 2,6 ma.kr., þar af jukust um útsvarstekjur um liðlega 17% en útsvar er um 50% tekna sveitarfélagsins. Á sama tíma jukust rekstrargjöld um 13% og munar þar mestu um hækkun launakostnaðar upp á 13% en laun og launatengd gjöld voru um 63% af gjöldum sveitarfélagsins fyrir afskriftir.
Íbúar í Borgarbyggð voru 4.275 talsins við lok júní 2023 og hafði fjölgað um 8,8% á einu ári. Fjölgun íbúa, gott atvinnuástand og öflugt atvinnulíf ráða mestu um kröftugan raunvöxt tekna sveitarfélagsins. Að umfangi hefur rekstur sveitarfélagsins aukist minna en sem nemur fjölgun íbúa. Rekstur nær allra stofnana sveitarfélagsins hefur haldist innan áætlunar í upphafi árs, fyrir utan að kjarasamningar á vinnumarkaði reyndust ríflegri en vænst var. Forstöðumenn og annað starfsfólk á miklar þakkir skildar fyrir ráðdeild og skynsemi í rekstri.
Borgarbyggð nær yfir um 5.000 ferkílómetra svæði eða tæplega 5% af flatarmáli Íslands. Um helmingur íbúa býr í Borgarnesi en auk þess er þéttbýli á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum, Varmalandi, Húsafelli, Bifröst og Reykholti og blómleg byggð til sveita. Sveitarfélagið starfrækir tvo grunnskóla á fjórum starfsstöðvum og fimm leiksskóla.
Í fjárfestingaráætlun sveitarfélagsins er á komandi árum gert ráð fyrir uppbyggingu bæði knatthúss og stækkun íþróttahúss í Borgarnesi, stækkun grunnskóla á Kleppjárnsreykjum og leikskólans Uglukletts í Borgarnesi. Unnið er að gatnagerð á Hvanneyri og Varmalandi, stækkun íbúabyggðar í Bjargslandi og uppbyggingu atvinnuhúsnæðislóða við Vallarás. Lítið lát er á uppbyggingu frístundabyggða og skref hafa verið stigin í uppbyggingu íbúabyggðar í dreifbýli. Þá stendur fyrir dyrum endurskipulagning byggðar í Brákarey.
Uppgjör fyrstu sex mánaða ársins sýnir fjárfestingu í varanlegum rekstrarfjármunum upp á 77 m.kr. en á sama tíma hefur lausafjárstaða sveitarfélagsins styrkst og greitt hefur verið inn á lán í stað þess að taka ný lán. Veltufé frá rekstri fyrstu sex mánuði ársins var 200 m.kr. og handbært fé frá rekstri 456 m.kr.
Fjárfestingar á tímabilinu voru umtalsvert minni en ráðgert var. Þar spilar inn í hátt vaxtastig og verðbólga og góð verkefnastaða iðnfyrirtækja, verktaka og hönnuða. Heildareignir A-hluta Borgarbyggðar voru bókfærðar á 9,0 ma.kr. um mitt ár 2023 og var eiginfjárhlutfall 57%. Um mitt ár námu hreinar vaxtaberandi skuldir A-hluta Borgarbyggðar um 1,5 ma.kr. án lífeyrisskuldbindinga.
Fyrirsjáanlegt er að fjárfestingar munu aukast á síðari hluta ársins en unnið er að hönnun mannvirkja og gatnagerð. Í vetur mun framboð á bæði lóðum undir íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði aukast. Uppgjör fyrstu sex mánaða þessa árs gefur fyrirheit um að afkoma og fjárstreymi af rekstri sveitarfélagsins verði betri en áætlun ársins gerði ráð fyrir. Borgarbyggð bindur vonir við að vaxtastig og verðbólgu taki að hjaðna þannig að hagfellt verði að ráðast í tímabæra uppbyggingu íþróttamannvirkja, skóla og annarra innviða.
Vísað til umræðu í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
Lagt fram milliupgjör pr 30.06.2023. Á fundinn mætir Halldóra Pálsdóttir frá KPMG undir þessum lið og kynnir milliuppgjörið. Til fundarins mæta einnig Eiríkur Ólafsson fjármálastjóri og Kristín Lilja Lárusdóttir aðalbókari Borgarbyggðar.
Rekstur Borgarbyggðar gekk vel á fyrstu sex mánuðum þessa árs og batnaði afkoman talsvert á milli ára. Afkoma A-hluta fyrir fjármagnsliði batnaði um 190 m.kr. milli ára og var jákvæð um 29 m.kr. Að frádregnum fjármagnsliðum var rekstrarniðurstaðan neikvæð um 23 m.kr. sem skýrist af hækkun verðtryggðra lána.
Tekjur A-hluta Borgarbyggðar jukust um 22% á fyrri árshelmingi og námu um 2,6 ma.kr., þar af jukust um útsvarstekjur um liðlega 17% en útsvar er um 50% tekna sveitarfélagsins. Á sama tíma jukust rekstrargjöld um 13% og munar þar mestu um hækkun launakostnaðar upp á 13% en laun og launatengd gjöld voru um 63% af gjöldum sveitarfélagsins fyrir afskriftir.
Íbúar í Borgarbyggð voru 4.275 talsins við lok júní 2023 og hafði fjölgað um 8,8% á einu ári. Fjölgun íbúa, gott atvinnuástand og öflugt atvinnulíf ráða mestu um kröftugan raunvöxt tekna sveitarfélagsins. Að umfangi hefur rekstur sveitarfélagsins aukist minna en sem nemur fjölgun íbúa. Rekstur nær allra stofnana sveitarfélagsins hefur haldist innan áætlunar í upphafi árs, fyrir utan að kjarasamningar á vinnumarkaði reyndust ríflegri en vænst var. Forstöðumenn og annað starfsfólk á miklar þakkir skildar fyrir ráðdeild og skynsemi í rekstri.
Borgarbyggð nær yfir um 5.000 ferkílómetra svæði eða tæplega 5% af flatarmáli Íslands. Um helmingur íbúa býr í Borgarnesi en auk þess er þéttbýli á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum, Varmalandi, Húsafelli, Bifröst og Reykholti og blómleg byggð til sveita. Sveitarfélagið starfrækir tvo grunnskóla á fjórum starfsstöðvum og fimm leiksskóla.
Í fjárfestingaráætlun sveitarfélagsins er á komandi árum gert ráð fyrir uppbyggingu bæði knatthúss og stækkun íþróttahúss í Borgarnesi, stækkun grunnskóla á Kleppjárnsreykjum og leikskólans Uglukletts í Borgarnesi. Unnið er að gatnagerð á Hvanneyri og Varmalandi, stækkun íbúabyggðar í Bjargslandi og uppbyggingu atvinnuhúsnæðislóða við Vallarás. Lítið lát er á uppbyggingu frístundabyggða og skref hafa verið stigin í uppbyggingu íbúabyggðar í dreifbýli. Þá stendur fyrir dyrum endurskipulagning byggðar í Brákarey.
Uppgjör fyrstu sex mánaða ársins sýnir fjárfestingu í varanlegum rekstrarfjármunum upp á 77 m.kr. en á sama tíma hefur lausafjárstaða sveitarfélagsins styrkst og greitt hefur verið inn á lán í stað þess að taka ný lán. Veltufé frá rekstri fyrstu sex mánuði ársins var 200 m.kr. og handbært fé frá rekstri 456 m.kr.
Fjárfestingar á tímabilinu voru umtalsvert minni en ráðgert var. Þar spilar inn í hátt vaxtastig og verðbólga og góð verkefnastaða iðnfyrirtækja, verktaka og hönnuða. Heildareignir A-hluta Borgarbyggðar voru bókfærðar á 9,0 ma.kr. um mitt ár 2023 og var eiginfjárhlutfall 57%. Um mitt ár námu hreinar vaxtaberandi skuldir A-hluta Borgarbyggðar um 1,5 ma.kr. án lífeyrisskuldbindinga.
Fyrirsjáanlegt er að fjárfestingar munu aukast á síðari hluta ársins en unnið er að hönnun mannvirkja og gatnagerð. Í vetur mun framboð á bæði lóðum undir íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði aukast. Uppgjör fyrstu sex mánaða þessa árs gefur fyrirheit um að afkoma og fjárstreymi af rekstri sveitarfélagsins verði betri en áætlun ársins gerði ráð fyrir. Borgarbyggð bindur vonir við að vaxtastig og verðbólgu taki að hjaðna þannig að hagfellt verði að ráðast í tímabæra uppbyggingu íþróttamannvirkja, skóla og annarra innviða.
Vísað til umræðu í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
=== 3.Viðauki við fjárhagsáætlun 2023 ===
2304017
Afgreiðsla frá fundi byggðarráðs Borgarbyggðar nr. 647:
"Lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2023 nr. VI. Til fundarins kemur Eiríkur Ólafsson fjármálastjóri Borgarbyggðar og situr undir þessum dagskrárlið.
Lögð fram tillaga að viðauka VI við fjárhagsáætlun ársins 2023. Í tillögunni er sett inn áætlun um 200 m.kr. auknar útsvarstekjur og auknar tekjur frá Jöfnunarsjóði fyrir 23 m.kr. Þá er sett inn áætlun um breytingar á launaáætlun í nokkrum deildum sem eykur kostnað um 75,4 m.kr. Þá er sett inn áætlun um hækkun vaxta og verðbóta um 57 m.kr. og 14,2 m.kr. minni tekjum af sorpgjöldum en reiknað var með í upphaflegri áætlun. Þá er sett inn áætlun um kostnað við nýframkvæmd og viðhald girðingar í Ystu-tungu auk þess sem lækkuð er framkvæmdaáætlun ársins um 113 m.kr. Gert er ráð fyrir minni lántökum á árinu sem nemur 400 m.kr. Þessar breytingar hafa áhrif til lækkunar á handbært fé um 219 m.kr. en á móti kemur að handbært fé í árslok 2022 var 426 m.kr. meira en gert var ráð fyrir að það yrði við gerð áætlunar fyrir árið 2023.
Samþykkt samhljóða og vísað til staðfestingar í sveitarstjórn."
"Lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2023 nr. VI. Til fundarins kemur Eiríkur Ólafsson fjármálastjóri Borgarbyggðar og situr undir þessum dagskrárlið.
Lögð fram tillaga að viðauka VI við fjárhagsáætlun ársins 2023. Í tillögunni er sett inn áætlun um 200 m.kr. auknar útsvarstekjur og auknar tekjur frá Jöfnunarsjóði fyrir 23 m.kr. Þá er sett inn áætlun um breytingar á launaáætlun í nokkrum deildum sem eykur kostnað um 75,4 m.kr. Þá er sett inn áætlun um hækkun vaxta og verðbóta um 57 m.kr. og 14,2 m.kr. minni tekjum af sorpgjöldum en reiknað var með í upphaflegri áætlun. Þá er sett inn áætlun um kostnað við nýframkvæmd og viðhald girðingar í Ystu-tungu auk þess sem lækkuð er framkvæmdaáætlun ársins um 113 m.kr. Gert er ráð fyrir minni lántökum á árinu sem nemur 400 m.kr. Þessar breytingar hafa áhrif til lækkunar á handbært fé um 219 m.kr. en á móti kemur að handbært fé í árslok 2022 var 426 m.kr. meira en gert var ráð fyrir að það yrði við gerð áætlunar fyrir árið 2023.
Samþykkt samhljóða og vísað til staðfestingar í sveitarstjórn."
Davíð Sigurðsson sveitarstjórnarfulltrúi lagði fram eftirfarandi bókun fyrir hönd meirihluta sveitarstjórnar:
Lagður fram viðauki VI við fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2023. Ljóst er að tekjur sveitarfélagsins hafa aukist umfram væntingar og umhverfi á fjármálamarkaði m.a. hátt vaxtastig og verðbólga gera það að verkum að lántaka er ekki skynsamleg. Ráðgert var að taka lán að fjárhæð 600 milljónir króna á árinu sem fallið er frá að stórum hluta. Á sama tíma hefur verkefnastaða iðnfyrirtækja, verktaka og hönnuða verið góð en á köflum hefur reynst erfitt að fá framkvæmdaraðila í verk á vegum sveitarfélagsins. Í ljósi alls framangreinds hafa verklegar framkvæmdir verið minni en ráðgert var. Með viðaukanum endurspegla fjárheimildir sveitarfélagsins á yfirstandandi ári betur raunverulega stöðu, bæði varðandi efnahag og verklegar framkvæmdir.
Í tillögunni að viðauka VI er sett inn áætlun um 200 m.kr. auknar útsvarstekjur og auknar tekjur frá Jöfnunarsjóði fyrir 23 m.kr. Þá er sett inn áætlun um breytingar á launaáætlun í nokkrum deildum sem eykur kostnað um 75,4 m.kr. Þá er sett inn áætlun um hækkun vaxta og verðbóta um 57 m.kr. og 14,2 m.kr. minni tekjum af sorpgjöldum en reiknað var með í upphaflegri áætlun. Þá er sett inn áætlun um kostnað við nýframkvæmd og viðhald girðingar í Ystu-tungu auk þess sem lækkuð er framkvæmdaáætlun ársins um 113 m.kr. Gert er ráð fyrir minni lántökum á árinu sem nemur 400 m.kr. Þessar breytingar hafa áhrif til lækkunar á handbært fé um 219 m.kr. en á móti kemur að handbært fé í árslok 2022 var 426 m.kr. meira en gert var ráð fyrir að það yrði við gerð áætlunar fyrir árið 2023.
Áfram er lögð áhersla á skynsemi og ráðdeild í rekstri þar sem fylgst er þétt með efnhagslegum breytum en samhliða unnið þétt að mikilvægum uppbyggingarverkefnum m.a. með hönnun á mannvirkjum, gatnagerð og fjölgun
á framboði bæði íbúða- og atvinnuhúsalóða á yfirstandandi vetri.
Til máls tóku: DS og SBG
Viðauki VI við fjárhagsáætlun ársins 2023 borinn upp til samþykktar og samþykktur samhljóða.
Lagður fram viðauki VI við fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2023. Ljóst er að tekjur sveitarfélagsins hafa aukist umfram væntingar og umhverfi á fjármálamarkaði m.a. hátt vaxtastig og verðbólga gera það að verkum að lántaka er ekki skynsamleg. Ráðgert var að taka lán að fjárhæð 600 milljónir króna á árinu sem fallið er frá að stórum hluta. Á sama tíma hefur verkefnastaða iðnfyrirtækja, verktaka og hönnuða verið góð en á köflum hefur reynst erfitt að fá framkvæmdaraðila í verk á vegum sveitarfélagsins. Í ljósi alls framangreinds hafa verklegar framkvæmdir verið minni en ráðgert var. Með viðaukanum endurspegla fjárheimildir sveitarfélagsins á yfirstandandi ári betur raunverulega stöðu, bæði varðandi efnahag og verklegar framkvæmdir.
Í tillögunni að viðauka VI er sett inn áætlun um 200 m.kr. auknar útsvarstekjur og auknar tekjur frá Jöfnunarsjóði fyrir 23 m.kr. Þá er sett inn áætlun um breytingar á launaáætlun í nokkrum deildum sem eykur kostnað um 75,4 m.kr. Þá er sett inn áætlun um hækkun vaxta og verðbóta um 57 m.kr. og 14,2 m.kr. minni tekjum af sorpgjöldum en reiknað var með í upphaflegri áætlun. Þá er sett inn áætlun um kostnað við nýframkvæmd og viðhald girðingar í Ystu-tungu auk þess sem lækkuð er framkvæmdaáætlun ársins um 113 m.kr. Gert er ráð fyrir minni lántökum á árinu sem nemur 400 m.kr. Þessar breytingar hafa áhrif til lækkunar á handbært fé um 219 m.kr. en á móti kemur að handbært fé í árslok 2022 var 426 m.kr. meira en gert var ráð fyrir að það yrði við gerð áætlunar fyrir árið 2023.
Áfram er lögð áhersla á skynsemi og ráðdeild í rekstri þar sem fylgst er þétt með efnhagslegum breytum en samhliða unnið þétt að mikilvægum uppbyggingarverkefnum m.a. með hönnun á mannvirkjum, gatnagerð og fjölgun
á framboði bæði íbúða- og atvinnuhúsalóða á yfirstandandi vetri.
Til máls tóku: DS og SBG
Viðauki VI við fjárhagsáætlun ársins 2023 borinn upp til samþykktar og samþykktur samhljóða.
=== 4.Uppfærsla á reglum í kjölfar skipuritsbreytinga 2023 ===
2306006
Lagðar fram breytingar á reglum vegna skipuritsbreytinga árið 2023.
Atvinnu-, markaðs-, og menningarmálanefnd hefur nú verið lögð niður og hefur byggðarráð tekið við málaflokkunum í kjölfar breytinga.
Hér er um að ræða stjórnvaldsbreyting á eftirfarandi reglum:
Reglur um listamanneskju Borgarbyggðar
Reglur um samstarfssamning vegna hátíða
Reglur um styrktarlínur og auglýsingar
Atvinnu-, markaðs-, og menningarmálanefnd hefur nú verið lögð niður og hefur byggðarráð tekið við málaflokkunum í kjölfar breytinga.
Hér er um að ræða stjórnvaldsbreyting á eftirfarandi reglum:
Reglur um listamanneskju Borgarbyggðar
Reglur um samstarfssamning vegna hátíða
Reglur um styrktarlínur og auglýsingar
Reglur um listamanneskju Borgarbyggðar með áorðnum breytingum samþykktar.
Reglur um samstarfssamninga milli hátíða með áorðnum breytingum samþykktar.
Rglur um styrktarlínur og auglýsingar með áorðnum breytingum samþykktar.
Samþykkt samhljóða.
Reglur um samstarfssamninga milli hátíða með áorðnum breytingum samþykktar.
Rglur um styrktarlínur og auglýsingar með áorðnum breytingum samþykktar.
Samþykkt samhljóða.
=== 5.Kosningar í ráð og nefndir 2022-2026 ===
2205140
Skipan fulltrúa í fjölmenningarráð Borgarbyggðar. Weronika Sjadowska og Sonja Lind Eyglóardóttir hafa beðist lausnar frá setu í fjölmenningarráði.
Weronika Sjadowska og Sonja Lind Eygjólardóttir hafa báðar beðist lausnar frá setu sinni í fjölmenningarráði. Er þeim þakkað fyrir vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins.
Lagt er til að auglýst verði eftir áhugasömum einstaklingum til að taka sæti í fjölmenningarnefnd og vinna að þeim mikilvægu málefnum sem þar koma til umfjöllunar.
Málinu frestað til næsta sveitarstjórnarfundar.
Samþykkt samhljóða
Lagt er til að auglýst verði eftir áhugasömum einstaklingum til að taka sæti í fjölmenningarnefnd og vinna að þeim mikilvægu málefnum sem þar koma til umfjöllunar.
Málinu frestað til næsta sveitarstjórnarfundar.
Samþykkt samhljóða
=== 6.Samræmd móttaka flóttafólks ===
2303023
Afgreiðsla frá 141.fundi velferðarnefnar Borgarbyggðar:
"Drög að samningi vegna samræmdrar móttöku flóttafólks liggur fyrir, sem og drög að samning um umsækjendur um alþjóðlega vernd, sjá meðfylgjandi. Við samningsgerð hefur verið horft til síðustu bókunar Velferðarnefndar þess efnis að sveitarfélagið geti sinnt lögbundinni þjónustu og gætt verði að innviðum Borgarbyggðar.
Velferðarnefnd samþykkir þau drög sem liggja fyrir og vísar erindinu til kynningar hjá Byggðarráði og svo til samþykktar hjá Sveitastjórn."
"Drög að samningi vegna samræmdrar móttöku flóttafólks liggur fyrir, sem og drög að samning um umsækjendur um alþjóðlega vernd, sjá meðfylgjandi. Við samningsgerð hefur verið horft til síðustu bókunar Velferðarnefndar þess efnis að sveitarfélagið geti sinnt lögbundinni þjónustu og gætt verði að innviðum Borgarbyggðar.
Velferðarnefnd samþykkir þau drög sem liggja fyrir og vísar erindinu til kynningar hjá Byggðarráði og svo til samþykktar hjá Sveitastjórn."
Samningur vegna samræmdrar móttöku flóttafólks og umsækjendur um alþjóðlega vernd dag efnislega samþykktur og sveitarstjóra falið að fullvinna út frá framkomnum forsendum og undirrita fyrir hönd sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 7.Aðalfundur fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands 6. október n.k. ===
2308179
Afgreiðsla frá fundi byggðarráðs Borgarbyggðar nr. 645.
"Framlögð tilkynning um aðalfund fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands 6. október 2023.
Byggðarráð samþykkir að fulltrúi sveitarfélagsins á aðalfund fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagsins Brunabóta félag Íslands sem fram fer 6. október 2023 verði Eiríkur Ólafsson fjármálastjóri Borgarbyggðar. Afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar til staðfestingar."
"Framlögð tilkynning um aðalfund fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands 6. október 2023.
Byggðarráð samþykkir að fulltrúi sveitarfélagsins á aðalfund fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagsins Brunabóta félag Íslands sem fram fer 6. október 2023 verði Eiríkur Ólafsson fjármálastjóri Borgarbyggðar. Afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar til staðfestingar."
Sveitarstjórn staðfestir afgreiðslu byggðarráðs Borgarbyggðar. Fundurinn hefur þegar farið fram og sótti Eiríkur Ólafsson tilnefndur fulltrúi fundinn fyrir hönd sveitarfélagsins.
=== 8.Viðverustefna Borgarbyggðar ===
2309180
Afgreiðsla fundar byggðarráðs Borgarbyggðar nr. 645:
Lögð fram viðbót við viðverustefnu Borgarbyggðar. Efnisatriði viðbótarinnar hafa verið borin undir framkvæmdarráð og kynnt fyrir forstöðumönnum stofnana.
Fjallað um breytingar á viðverustefnu Borgarbyggðar. Viðbótin felst í innleiðingu á Bradfordkvarða og þeim verkferlum sem kvarðinn ber með sér.
Breyttri viðverustefnu vísað til sveitarstjórnar til staðfestingar.
Samþykkt samhljóða
Lögð fram viðbót við viðverustefnu Borgarbyggðar. Efnisatriði viðbótarinnar hafa verið borin undir framkvæmdarráð og kynnt fyrir forstöðumönnum stofnana.
Fjallað um breytingar á viðverustefnu Borgarbyggðar. Viðbótin felst í innleiðingu á Bradfordkvarða og þeim verkferlum sem kvarðinn ber með sér.
Breyttri viðverustefnu vísað til sveitarstjórnar til staðfestingar.
Samþykkt samhljóða
Sveitarstjórn staðfestir viðverustefnu Borgarbyggðar með áorðnum breytingum.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
=== 9.Skorradalshreppur - samningar ===
2012111
Samningur um þjónstu á milli Borgarbyggðar og Hvalfjarðarsveitar lagður fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Afgreiðsla frá fundi byggðarráðs Borgarbyggðar nr. 646:
"Drög að aðalsamningi við Skorradalshrepp lögð fram.
Samþykkt og vísað til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða."
Afgreiðsla frá fundi byggðarráðs Borgarbyggðar nr. 646:
"Drög að aðalsamningi við Skorradalshrepp lögð fram.
Samþykkt og vísað til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða."
Sveitarstjórn samþykkir að vísa samningi um þjónustu við Skorradalshrepp til síðari umræðu.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 10.Breyting á aðalskipulagi - Stækkun íbúðasvæðis og breytt lega Hringvegs við Borgarnes ===
2210045
Afgreiðsla 57. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja vinnslutillögu fyrir stækkun á íbúðarsvæði Í12 og breytingu á Hringvegi um Borgarnes til auglýsingar sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Íbúafundur verður haldinn á auglýsingartíma tillögunnar og verður hann auglýstur síðar.
Samþykkt samhljóða."
Samþykkt samhljóða."
Sveitarstjórn samþykkir framlagða vinnslutillögu til auglýsingar fyrir fyrir stækkun á íbúðarsvæði Í12 og breytingu á Hringvegi um Borgarnes skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Íbúafundur verður haldinn á auglýsingartíma tillögunnar og verður hann auglýstur síðar.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 11.Hótel Varmaland - Aðalskipulagsbreyting ===
2302046
Afgreiðsla 57. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða lýsingu til auglýsingar fyrir breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 fyrir Varmaland skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða."
Samþykkt samhljóða."
Sveitarstjórn samþykkir framlagða lýsingu til auglýsingar fyrir Varmaland skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 12.Frístundabyggð Signýjarstaða_Aðalskipulagsbreyting ===
2305248
Afgreiðsla 57. fundar skipulags- og byggingarnefndar: "Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða vinnslutillögu breytingar á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 fyrir Signýjarstaði til auglýsingar skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða."
Samþykkt samhljóða."
Sveitarstjórn samþykkir framlagða vinnslutillögu til auglýsingar fyrir Signýjarstaði skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
=== 13.Samtal um stöðu og stefnu Háskólans á Bifröst ===
2307084
Liður til umfræðu frá fundi byggðarráðs Borgarbyggðar nr. 646:
"Umræða um framtíðaráform á Bifröst sett á dagskrá að beiðni Thelmu Harðardóttur áheyrnarfulltrúa í byggðarráði. Til fundarins kemur Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor Háskólans á Bifröst í gegnum fjarfundarbúnað.
Byggðarráð þakkar rektor Háskólans á Bifröst fyrir gott samtal.
Enginn háskóli á Íslandi er jafn ódýr í rekstri fyrir ríkissjóð Íslands og Háskólinn á Bifröst, byggt á fjárlögum og nemendafjölda. Þar er boðið upp á hagkvæmar námsbrautir, eingöngu fjarnám og kostnaðarþáttta nemenda er mikil.
Markmið hins opinbera er að leggja áherslu á auka aðgengi fólks að háskólanámi í sinni heimabyggð ásamt því sem sífellt er unnið að aukinni hagkvæmni í starfsemi háskóla. Þau markmið nást með uppbyggingu fjarnáms og þekkingarsetra um landið. M.v. opinber gögn er Háskólinn á Bifröst Íslandsmeistari í hvorutveggja; hagkvæmni og aðgengi að háskólamenntun í heimabyggð.
Háskólinn á Bifröst hefur gegnt lykilhlutverki í fjölgun háskólamenntaðra um land allt, ekki síst á Vesturlandi. Borgarbyggð er á mörkum landshluta. Það hefur verið sveitarfélaginu og Vesturlandi öllu mikil lyftistöng að þekkingarsetur Háskólans á Bifröst sé í Borgarbyggð. Háskólinn er nú í húsnæðisvanda. Fyrir fjarnámsskóla skipta hins vegar dags dagleg salarkynni litlu máli. Miðstöð þekkingar og tímabundið aðgengi að salarkynnum skipta hins vegar öllu máli. Borgarbyggð býður upp á þetta og er sveitarfélagið meira en reiðubúið til þess að leggja sitt af mörkum til að þekkingarsetur Háskólans á Bifröst bjóðist viðunandi húsnæði í sveitarfélaginu.
Borgarbyggð lýsir því yfir að sveitarfélagið hefur áhuga á því að vera virkur þátttakandi í samtali um þróun byggðar á núverandi háskólasvæði. Þar eru mikil tækifæri til uppbyggingar."
"Umræða um framtíðaráform á Bifröst sett á dagskrá að beiðni Thelmu Harðardóttur áheyrnarfulltrúa í byggðarráði. Til fundarins kemur Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor Háskólans á Bifröst í gegnum fjarfundarbúnað.
Byggðarráð þakkar rektor Háskólans á Bifröst fyrir gott samtal.
Enginn háskóli á Íslandi er jafn ódýr í rekstri fyrir ríkissjóð Íslands og Háskólinn á Bifröst, byggt á fjárlögum og nemendafjölda. Þar er boðið upp á hagkvæmar námsbrautir, eingöngu fjarnám og kostnaðarþáttta nemenda er mikil.
Markmið hins opinbera er að leggja áherslu á auka aðgengi fólks að háskólanámi í sinni heimabyggð ásamt því sem sífellt er unnið að aukinni hagkvæmni í starfsemi háskóla. Þau markmið nást með uppbyggingu fjarnáms og þekkingarsetra um landið. M.v. opinber gögn er Háskólinn á Bifröst Íslandsmeistari í hvorutveggja; hagkvæmni og aðgengi að háskólamenntun í heimabyggð.
Háskólinn á Bifröst hefur gegnt lykilhlutverki í fjölgun háskólamenntaðra um land allt, ekki síst á Vesturlandi. Borgarbyggð er á mörkum landshluta. Það hefur verið sveitarfélaginu og Vesturlandi öllu mikil lyftistöng að þekkingarsetur Háskólans á Bifröst sé í Borgarbyggð. Háskólinn er nú í húsnæðisvanda. Fyrir fjarnámsskóla skipta hins vegar dags dagleg salarkynni litlu máli. Miðstöð þekkingar og tímabundið aðgengi að salarkynnum skipta hins vegar öllu máli. Borgarbyggð býður upp á þetta og er sveitarfélagið meira en reiðubúið til þess að leggja sitt af mörkum til að þekkingarsetur Háskólans á Bifröst bjóðist viðunandi húsnæði í sveitarfélaginu.
Borgarbyggð lýsir því yfir að sveitarfélagið hefur áhuga á því að vera virkur þátttakandi í samtali um þróun byggðar á núverandi háskólasvæði. Þar eru mikil tækifæri til uppbyggingar."
Rætt um stöðu og stefnu Háskólans Bifröst.
Til mál tók: TDH
Til mál tók: TDH
=== 14.Fjallskil 2023 ===
2309086
Afgreiðsla 69. fundar fjallskilanefndar Þverárréttar: "Heildarfjöldi fjár til fjallskila er 6.726 og kostnaður pr. kind 610 krónur. Upplýsingar um fjárfjölda eru samkvæmt haustskýrslu. Heildarkostnaður vegna fjallskila er 4.102.860 krónur. Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin."
Sveitarstjórn samþykkir álagningu fjallskila sem hér segir vegna Þverárréttar.
"Heildarfjöldi fjár til fjallskila er 6.726 og kostnaður pr. kind 610 krónur. Upplýsingar um fjárfjölda eru samkvæmt haustskýrslu. Heildarkostnaður vegna fjallskila er 4.102.860 krónur. Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin."
Samþykkt samhljóða
"Heildarfjöldi fjár til fjallskila er 6.726 og kostnaður pr. kind 610 krónur. Upplýsingar um fjárfjölda eru samkvæmt haustskýrslu. Heildarkostnaður vegna fjallskila er 4.102.860 krónur. Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin."
Samþykkt samhljóða
=== 15.Umræða um umhverfisslys í sjókvíeldi ===
2310070
Umræða um það umhverfisslys að fjöldi frjórra eldislaxa hefur sloppið úr sjókví í Patreksfirði og leitar upp í laxveiðiár m.a. í Borgarbyggð.
Davíð Sigurðsson sveitarstjórnarfulltrúi lagði fram eftirfarandi bókun fyrir hönd meirihluta sveitarstjórnar:
„Um Borgarbyggð renna margar af bestu laxveiðiám landsins. Veiðihlunnindi er undirstaða verðmætis fjölmargra jarða og nýting þeirra veitir fjölda fólks atvinnu í sveitarfélaginu. Að fjöldi frjórra laxa hafi sloppið úr sjókví Arctic Fish í Patreksfirði og gangi í laxveiðiár er mikið áhyggjuefni fyrir íslenska laxastofna en einnig þá uppbyggingu sem sjókvíaeldinu hefur fylgt, ekki síst í brothættum byggðum.
Atvinnulíf á grundvelli náttúruauðlinda þarf að byggja á trausti. Fyrirtæki sem staðin eru að því að standa ekki undir trausti þurfa að bregðast hratt við til að endurheimta traustið, lágmarka tjón og bæta það tjón sem verður. Þá er ljóst eftirlit með greininni hefur beðið hnekki.
Mikilvægt er að forðast að stofna til átaka milli atvinnugreina og byggðarlaga. Hagsmunir byggðar um land allt eru að nýting náttúruauðlinda sé með sjálfbærum hætti og að hvert og eitt svæði geti nýtt sína styrkleika. Það verður þó að tryggja að það sé gert án þess að valda umhverfi og atvinnulífi annars staðar óbætanlegu tjóni.“
Thelma Harðardóttir sveitarstjórnarfulltrúi lagði eftirfarandi bókun fram fyrir hönd minnihluta sveitarstjórnar:
"Borgarbyggð er afar rík af laxveiðiám og í aldaraðir hafa bændur á svæðinu búið við þá auðlind í sátt við náttúruna. Þá hefur sveitarfélagið sjálft tekjur af veiðirétt sínum á nokkrum svæðum innan sveitarfélagsins. Veiðihlunnindi laxveiðiáa er undirstaða verðmætis fjölda jarða og nýting þeirra veitir fjölda fólks atvinnu í sveitarfélaginu. Jarðeigendur hafa varið óhemju tíma og fjármunum til uppbyggingar og markaðssetningar veiðihlunninda. Að frjóir laxar úr sjókvíaeldi hafi sloppið og syndi upp í laxveiðiár er grafalvarlegt. Fyrir lífríikið, laxastofninn og líffræðilegan fjölbreytileika er tjónið ómetanlegt. Aukinheldur er þetta aðför gegn þeirri atvinnugrein sem styrkir búsetu á dreifbýlum svæðum um land allt. Í mörg ár hefur verið varað við hraðri uppbygginu laxeldis í sjó og þeim afleiðingum sem það kynni að valda. Þá hefur eftirlit með greininni ekki vaxið í takt við það og er því enganvegin í stakk búið til að sinna því eftirliti sem þörf er á samkvæmt úttekt ríkisendurskoðunar á stjórnsýslu tengdri fiskeldi. Að frjóir sjókvíaeldislaxar myndu sleppa úr kvíunum var þvi löngu fyrirsjáanlegt og mun endurtaka sig verði ekkert aðhafst. Minnihlutinn skorar á matvælaráðherra og ríkisstjórn Íslands að tryggja umgjörð og eftirlit með sjókvíaeldi þannig að tryggt verði að slysasleppingar muni ekki eiga sér stað framvegis. Ef ekki tekst að tryggja lágmörkun umhverfisáhrifa af eldinu þá þarf að banna eldi í opnum kvíum í sjó."
Til máls tóku: DS og TH,
EMJ vék af fundi undir þessum lið.
„Um Borgarbyggð renna margar af bestu laxveiðiám landsins. Veiðihlunnindi er undirstaða verðmætis fjölmargra jarða og nýting þeirra veitir fjölda fólks atvinnu í sveitarfélaginu. Að fjöldi frjórra laxa hafi sloppið úr sjókví Arctic Fish í Patreksfirði og gangi í laxveiðiár er mikið áhyggjuefni fyrir íslenska laxastofna en einnig þá uppbyggingu sem sjókvíaeldinu hefur fylgt, ekki síst í brothættum byggðum.
Atvinnulíf á grundvelli náttúruauðlinda þarf að byggja á trausti. Fyrirtæki sem staðin eru að því að standa ekki undir trausti þurfa að bregðast hratt við til að endurheimta traustið, lágmarka tjón og bæta það tjón sem verður. Þá er ljóst eftirlit með greininni hefur beðið hnekki.
Mikilvægt er að forðast að stofna til átaka milli atvinnugreina og byggðarlaga. Hagsmunir byggðar um land allt eru að nýting náttúruauðlinda sé með sjálfbærum hætti og að hvert og eitt svæði geti nýtt sína styrkleika. Það verður þó að tryggja að það sé gert án þess að valda umhverfi og atvinnulífi annars staðar óbætanlegu tjóni.“
Thelma Harðardóttir sveitarstjórnarfulltrúi lagði eftirfarandi bókun fram fyrir hönd minnihluta sveitarstjórnar:
"Borgarbyggð er afar rík af laxveiðiám og í aldaraðir hafa bændur á svæðinu búið við þá auðlind í sátt við náttúruna. Þá hefur sveitarfélagið sjálft tekjur af veiðirétt sínum á nokkrum svæðum innan sveitarfélagsins. Veiðihlunnindi laxveiðiáa er undirstaða verðmætis fjölda jarða og nýting þeirra veitir fjölda fólks atvinnu í sveitarfélaginu. Jarðeigendur hafa varið óhemju tíma og fjármunum til uppbyggingar og markaðssetningar veiðihlunninda. Að frjóir laxar úr sjókvíaeldi hafi sloppið og syndi upp í laxveiðiár er grafalvarlegt. Fyrir lífríikið, laxastofninn og líffræðilegan fjölbreytileika er tjónið ómetanlegt. Aukinheldur er þetta aðför gegn þeirri atvinnugrein sem styrkir búsetu á dreifbýlum svæðum um land allt. Í mörg ár hefur verið varað við hraðri uppbygginu laxeldis í sjó og þeim afleiðingum sem það kynni að valda. Þá hefur eftirlit með greininni ekki vaxið í takt við það og er því enganvegin í stakk búið til að sinna því eftirliti sem þörf er á samkvæmt úttekt ríkisendurskoðunar á stjórnsýslu tengdri fiskeldi. Að frjóir sjókvíaeldislaxar myndu sleppa úr kvíunum var þvi löngu fyrirsjáanlegt og mun endurtaka sig verði ekkert aðhafst. Minnihlutinn skorar á matvælaráðherra og ríkisstjórn Íslands að tryggja umgjörð og eftirlit með sjókvíaeldi þannig að tryggt verði að slysasleppingar muni ekki eiga sér stað framvegis. Ef ekki tekst að tryggja lágmörkun umhverfisáhrifa af eldinu þá þarf að banna eldi í opnum kvíum í sjó."
Til máls tóku: DS og TH,
EMJ vék af fundi undir þessum lið.
=== 16.Byggðarráð Borgarbyggðar - 645 ===
2309015F
Fundargerð lögð fram.
- 16.1 2307192
[Umsókn um lóð - Ásbrún 1](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18997#2307192)Byggðarráð Borgarbyggðar - 645 Lóðin hefur verið auglýst um nokkurt skeið og er Jóninna Huld eini umsækjandi. Byggðarráð samþykkir úthlutun lóðarinnar Ásbrún 1 til Jóninnu Huld Haraldsdóttur.
Samþykkt samhljóða.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 645 Byggðarráð samþykkir að fulltrúi sveitarfélagsins á aðalfund fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagsins Brunabóta félag Íslands sem fram fer 6. október 2023 verði Eiríkur Ólafsson fjármálastjóri Borgarbyggðar. Afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar til staðfestingar.
Samþykkt samhljóða
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 645 Umsjónarmaður fasteigna og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs fara yfir stöðuna og þær aðgerðir sem fram hafa farið vegna gruns um raka og/eða myglu í húsnæði Grunnskólans í Borgarnesi.
Byggðarráð þakkar fyrir góða yfirferð og lýsir yfir ánægju með þau viðbrögð sem hafa farið í gang í skólanum eftir að grunur um myglu kom upp. Öryggi nemenda og starfsfólks á ávallt að vera í fyrirrúmi og því skynsamlegt að grípa til varúðarráðstafna eins og að færa nemendur til og loka af viðkomandi rýmum. Mygla hefur ekki verið staðfest en EFLA hefur þegar tekið sýni sem búið er að senda til ræktunar. Þegar þær niðurstöður liggja fyrir verða teknar ákvarðanir um næstu skref en ljóst er að lagt verði upp með að halda raski í eins miklu lágmarki og unnt er t.d. með því að fá færanlegar kennslustofur til kennslu á meðan úrbætur á húsnæðinu fara fram.
Guðný Elíasdóttir sviðsstjóri og Guðni Rafn Ásgeirsson sátu fundinn undir þessum lið.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 645 Lögð fram sundurliðun á skiptingu kostnaðar vegna samnings um barnavernd við Hvalfjarðarsveit. Sveitarstjóra falið að undirrita samninginn og leggja fyrir sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
- 16.5 2212062
[Ugluklettur - Stækkun](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18997#2212062)Byggðarráð Borgarbyggðar - 645 Í fjárfestingaráætlun ársins er gert ráð fyrir að farið sé í vinnu vegna hönnunar á húsnæði fyrir Leikskólann Ugluklett. Byggðarráð staðfestir að aflað verði verðfyrirspurna á grundvelli bókunar byggingarnefndar vegna stækkunar leikskólans Uglukletts dags. 18. september.
- 16.6 2309180
[Viðverustefna Borgarbyggðar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18997#2309180)Byggðarráð Borgarbyggðar - 645 Fjallað um breytingar á viðverustefnu Borgarbyggðar. Viðbótin felst í innleiðingu á Bradfordkvarða og þeim verkferlum sem kvarðinn ber með sér.
Breyttri viðverustefnu vísað til sveitarstjórnar til staðfestingar.
Samþykkt samhljóða
- 16.7 2309013F
[Byggingarnefnd vegna stækkunar Uglukletts - 6.](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18997#2309013F)Byggðarráð Borgarbyggðar - 645 Fundargerð framlögð
- 16.8 2301193
[Samband ísl.sveitarfélaga - fundagerðir 2023.](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18997#2301193)Byggðarráð Borgarbyggðar - 645 Fundargerð framlögð
- 16.9 2309099
[Nývest - fundargerðir og verkefni framundan](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18997#2309099)Byggðarráð Borgarbyggðar - 645 Fundargerð framlögð.
- 16.10 2309035
[Fundargerðir stjórnar SSV 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18997#2309035)Byggðarráð Borgarbyggðar - 645 Fundargerð framlögð.
- 16.11 2302108
[Fundargerðir Faxaflóahafna 2023.](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18997#2302108)Byggðarráð Borgarbyggðar - 645 Fundargerð framlögð.
- 16.12 2302061
[Fundargerðir Orkuveitu Reykjavíkur 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18997#2302061)Byggðarráð Borgarbyggðar - 645
- 16.13 2302061
[Fundargerðir Orkuveitu Reykjavíkur 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18997#2302061)Byggðarráð Borgarbyggðar - 645
- 16.14 2302061
[Fundargerðir Orkuveitu Reykjavíkur 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/18997#2302061)Byggðarráð Borgarbyggðar - 645
=== 17.Byggðarráð Borgarbyggðar - 646 ===
2309023F
Fundargerð lögð fram.
- 17.1 2307084
[Samtal um stöðu og stefnu Háskólans á Bifröst](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/19001#2307084)Byggðarráð Borgarbyggðar - 646 Byggðarráð þakkar rektor Háskólans á Bifröst fyrir gott samtal.
Enginn háskóli á Íslandi er jafn ódýr í rekstri fyrir ríkissjóð Íslands og Háskólinn á Bifröst, byggt á fjárlögum og nemendafjölda. Þar er boðið upp á hagkvæmar námsbrautir, eingöngu fjarnám og kostnaðarþáttta nemenda er mikil.
Markmið hins opinbera er að leggja áherslu á auka aðgengi fólks að háskólanámi í sinni heimabyggð ásamt því sem sífellt er unnið að aukinni hagkvæmni í starfsemi háskóla. Þau markmið nást með uppbyggingu fjarnáms og þekkingarsetra um landið. M.v. opinber gögn er Háskólinn á Bifröst Íslandsmeistari í hvorutveggja; hagkvæmni og aðgengi að háskólamenntun í heimabyggð.
Háskólinn á Bifröst hefur gegnt lykilhlutverki í fjölgun háskólamenntaðra um land allt, ekki síst á Vesturlandi. Borgarbyggð er á mörkum landshluta. Það hefur verið sveitarfélaginu og Vesturlandi öllu mikil lyftistöng að þekkingarsetur Háskólans á Bifröst sé í Borgarbyggð. Háskólinn er nú í húsnæðisvanda. Fyrir fjarnámsskóla skipta hins vegar dags dagleg salarkynni litlu máli. Miðstöð þekkingar og tímabundið aðgengi að salarkynnum skipta hins vegar öllu máli. Borgarbyggð býður upp á þetta og er sveitarfélagið meira en reiðubúið til þess að leggja sitt af mörkum til að þekkingarsetur Háskólans á Bifröst bjóðist viðunandi húsnæði í sveitarfélaginu.
Borgarbyggð lýsir því yfir að sveitarfélagið hefur áhuga á því að vera virkur þátttakandi í samtali um þróun byggðar á núverandi háskólasvæði. Þar eru mikil tækifæri til uppbyggingar.
- 17.2 2309181
[6 mánaða milliuppgjör 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/19001#2309181)Byggðarráð Borgarbyggðar - 646 Rekstur Borgarbyggðar gekk vel á fyrstu sex mánuðum þessa árs og batnaði afkoman talsvert á milli ára. Afkoma A-hluta fyrir fjármagnsliði batnaði um 190 m.kr. milli ára og var jákvæð um 29 m.kr. Að frádregnum fjármagnsliðum var rekstrarniðurstaðan neikvæð um 23 m.kr. sem skýrist af hækkun verðtryggðra lána.
Tekjur A-hluta Borgarbyggðar jukust um 22% á fyrri árshelmingi og námu um 2,6 ma.kr., þar af jukust um útsvarstekjur um liðlega 17% en útsvar er um 50% tekna sveitarfélagsins. Á sama tíma jukust rekstrargjöld um 13% og munar þar mestu um hækkun launakostnaðar upp á 13% en laun og launatengd gjöld voru um 63% af gjöldum sveitarfélagsins fyrir afskriftir.
Íbúar í Borgarbyggð voru 4.275 talsins við lok júní 2023 og hafði fjölgað um 8,8% á einu ári. Fjölgun íbúa, gott atvinnuástand og öflugt atvinnulíf ráða mestu um kröftugan raunvöxt tekna sveitarfélagsins. Að umfangi hefur rekstur sveitarfélagsins aukist minna en sem nemur fjölgun íbúa. Rekstur nær allra stofnana sveitarfélagsins hefur haldist innan áætlunar í upphafi árs, fyrir utan að kjarasamningar á vinnumarkaði reyndust ríflegri en vænst var. Forstöðumenn og annað starfsfólk á miklar þakkir skildar fyrir ráðdeild og skynsemi í rekstri.
Borgarbyggð nær yfir um 5.000 ferkílómetra svæði eða tæplega 5% af flatarmáli Íslands. Um helmingur íbúa býr í Borgarnesi en auk þess er þéttbýli á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum, Varmalandi, Húsafelli, Bifröst og Reykholti og blómleg byggð til sveita. Sveitarfélagið starfrækir tvo grunnskóla á fjórum starfsstöðvum og fimm leiksskóla.
Í fjárfestingaráætlun sveitarfélagsins er á komandi árum gert ráð fyrir uppbyggingu bæði knatthúss og stækkun íþróttahúss í Borgarnesi, stækkun grunnskóla á Kleppjárnsreykjum og leikskólans Uglukletts í Borgarnesi. Unnið er að gatnagerð á Hvanneyri og Varmalandi, stækkun íbúabyggðar í Bjargslandi og uppbyggingu atvinnuhúsnæðislóða við Vallarás. Lítið lát er á uppbyggingu frístundabyggða og skref hafa verið stigin í uppbyggingu íbúabyggðar í dreifbýli. Þá stendur fyrir dyrum endurskipulagning byggðar í Brákarey.
Uppgjör fyrstu sex mánaða ársins sýnir fjárfestingu í varanlegum rekstrarfjármunum upp á 77 m.kr. en á sama tíma hefur lausafjárstaða sveitarfélagsins styrkst og greitt hefur verið inn á lán í stað þess að taka ný lán. Veltufé frá rekstri fyrstu sex mánuði ársins var 200 m.kr. og handbært fé frá rekstri 456 m.kr.
Fjárfestingar á tímabilinu voru umtalsvert minni en ráðgert var. Þar spilar inn í hátt vaxtastig og verðbólga og góð verkefnastaða iðnfyrirtækja, verktaka og hönnuða. Heildareignir A-hluta Borgarbyggðar voru bókfærðar á 9,0 ma.kr. um mitt ár 2023 og var eiginfjárhlutfall 57%. Um mitt ár námu hreinar vaxtaberandi skuldir A-hluta Borgarbyggðar um 1,5 ma.kr. án lífeyrisskuldbindinga.
Fyrirsjáanlegt er að fjárfestingar munu aukast á síðari hluta ársins en unnið er að hönnun mannvirkja og gatnagerð. Í vetur mun framboð á bæði lóðum undir íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði aukast. Uppgjör fyrstu sex mánaða þessa árs gefur fyrirheit um að afkoma og fjárstreymi af rekstri sveitarfélagsins verði betri en áætlun ársins gerði ráð fyrir. Borgarbyggð bindur vonir við að vaxtastig og verðbólgu taki að hjaðna þannig að hagfellt verði að ráðast í tímabæra uppbyggingu íþróttamannvirkja, skóla og annarra innviða.
Vísað til umræðu í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
- 17.3 2305269
[Samanburður við fjárhagsáætlun 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/19001#2305269)Byggðarráð Borgarbyggðar - 646 Lagður var fram samanburður á rekstrarkostnaði sveitarfélagsins við fjárhagsáætlun fyrir fyrstu átta mánuði ársins 2023. Skv. áætluninni var gert ráð fyrir að gjöld umfram tekjur væru um 2 m.kr. en rauntölur eru að tekjur eru 43 m.kr. meiri en gjöldin. Launakostnaður á tímabilinu er um 60 m.kr. meiri en áætlun gerði ráð fyrir en á móti kemur að útsvarstekjur sveitarfélagsins eru um 241 m.kr. hærri en áætlað var að þær yrðu á þessu tímabili. Þá er fjármagnskostnaður umfram áætlun enda vextir hærri og verðbólga meiri en gert var ráð fyrir. Í heildina lítur vel út með rekstrarafkomu ársins en gæta þarf aðhalds og fylgjast vel með breytingum á kostnaðarliðum.
Eiríkur Ólafsson og Kristín Lilja Lárusdóttir fóru af fundi að afloknum þessum lið.
- 17.4 2012111
[Skorradalshreppur - samningar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/19001#2012111)Byggðarráð Borgarbyggðar - 646 Samþykkt og vísað til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
- 17.5 2308005
[Styrkbeiðni frá Bjsv. Brák v. húsbyggingar](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/19001#2308005)Byggðarráð Borgarbyggðar - 646 Byggðarráð þakkar Vigdísi og Geir fyrir gott samtal og kynningu á starfi Björgunarsveitarinnar. Sveitin mun í framhaldinu leggja fram frekari gögn. Erindinu er vísað til umræðu við fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2024.
Samþykkt samhljóða.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 646 Skýrsla framlögð og kynnt. Í niðurstöðum skýrslunnar kemur fram að flytja þarf safnkost úr Sólbakka fyrir árslok 2023 og að safnmunum sem nú eru í Brákarey þurfi að finna annað húsnæði. Skýrslan er gott viðmið við breytingar sem nú standa fyrir dyrum á Safnahúsinu og flutning safnmuna af Sólbakka. Frá fyrri skýrslum hafa talsverðar endurbætur átt sér stað í samræmi við ábendingar. Byggðasafnið mun upplýsa safnaráð um áætlun um frekari umbætur innan 12 mánaða.
- 17.7 2301193
[Samband ísl.sveitarfélaga - fundagerðir 2023.](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/19001#2301193)Byggðarráð Borgarbyggðar - 646 Fundargerð framlögð.
=== 18.Byggðarráð Borgarbyggðar - 647 ===
2310001F
Fundargerð lögð fram.
Kristján Ágúst Magnússon sveitarstjórnarfulltrúi leggur fram bókun fyrir hönd minnihluta sveitarstjórnar undir lið 2 í fundargerð:
"Staða framkvæmda við gatnagerð í sveitarfélaginu gæti verið betri þó ekki sé fastara að orði kveðið!
Gatnagerð á Varmalandi er lokið 3,5 mánuðum á eftir upphaflegri áætlun. Hvanneyri er rétt að verða klár til malbikunar núna þegar vetur er á næsta leiti og þar með er búið að missa af ásættanlegum malbikstíma. Það verkefni átti að klárast 15. júní síðastliðinn. Endurnýjun Borgarbrautarinnar á að vera að fullu lokið 15. október og ljóst er í dag að það er langt frá því að nást og ekki er að sjá að neinn þróttur sé í því verki.
Staða þessara gatnagerðaverkefna afhjúpar máttleysi meirihluta Framsóknarflokksins í því að veita nægjanlegt aðhald og eftirfylgni með verklegum framkvæmdum í sveitarfélaginu og stuðla með því að góðum framgangi í uppbyggingu innviða sveitarfélagsins."
Til máls tóku:
KÁM um lið 2
Ds um lið 2
Kristján Ágúst Magnússon sveitarstjórnarfulltrúi leggur fram bókun fyrir hönd minnihluta sveitarstjórnar undir lið 2 í fundargerð:
"Staða framkvæmda við gatnagerð í sveitarfélaginu gæti verið betri þó ekki sé fastara að orði kveðið!
Gatnagerð á Varmalandi er lokið 3,5 mánuðum á eftir upphaflegri áætlun. Hvanneyri er rétt að verða klár til malbikunar núna þegar vetur er á næsta leiti og þar með er búið að missa af ásættanlegum malbikstíma. Það verkefni átti að klárast 15. júní síðastliðinn. Endurnýjun Borgarbrautarinnar á að vera að fullu lokið 15. október og ljóst er í dag að það er langt frá því að nást og ekki er að sjá að neinn þróttur sé í því verki.
Staða þessara gatnagerðaverkefna afhjúpar máttleysi meirihluta Framsóknarflokksins í því að veita nægjanlegt aðhald og eftirfylgni með verklegum framkvæmdum í sveitarfélaginu og stuðla með því að góðum framgangi í uppbyggingu innviða sveitarfélagsins."
Til máls tóku:
KÁM um lið 2
Ds um lið 2
- 18.1 2303023
[Samræmd móttaka flóttafólks](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/19004#2303023)Byggðarráð Borgarbyggðar - 647 Byggðarráð samþykkir framlögð drög, felur sveitarstjóra að fullvinna og undirrita og vísar til staðfestingar hjá sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
Hlöðver Ingi Gunnarsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs sat fundinn undir þessum lið.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 647 Staða verkefna kynnt.
- 18.3 2112004
[Hitaveita Varmalands](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/19004#2112004)Byggðarráð Borgarbyggðar - 647 Lögmaður sveitarfélagins fór yfir stöðu málsins byggt á þeim gögnum sem hafa fundist. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að svara málsaðilum í samræmi við umræðu á fundinum.
Samþykkt samhljóða.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 647 Borgarbyggð þakkar Margréti fyrir góða kynningu á því öfluga starfi sem fram fer hjá Golfklúbbi Borgarness. Erindinu er vísað til umræðu í tengslum við fjárhagsáætlun 2024.
Samþykkt samhljóða.
- 18.5 2304017
[Viðauki við fjárhagsáætlun 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/19004#2304017)Byggðarráð Borgarbyggðar - 647 Lögð fram tillaga að viðauka VI við fjárhagsáætlun ársins 2023. Í tillögunni er sett inn áætlun um 200 m.kr. auknar útsvarstekjur og auknar tekjur frá Jöfnunarsjóði fyrir 23 m.kr. Þá er sett inn áætlun um breytingar á launaáætlun í nokkrum deildum sem eykur kostnað um 75,4 m.kr. Þá er sett inn áætlun um hækkun vaxta og verðbóta um 57 m.kr. og 14,2 m.kr. minni tekjum af sorpgjöldum en reiknað var með í upphaflegri áætlun. Þá er sett inn áætlun um kostnað við nýframkvæmd og viðhald girðingar í Ystu-tungu auk þess sem lækkuð er framkvæmdaáætlun ársins um 113 m.kr. Gert er ráð fyrir minni lántökum á árinu sem nemur 400 m.kr. Þessar breytingar hafa áhrif til lækkunar á handbært fé um 219 m.kr. en á móti kemur að handbært fé í árslok 2022 var 426 m.kr. meira en gert var ráð fyrir að það yrði við gerð áætlunar fyrir árið 2023.
Samþykkt samhljóða og vísað til staðfestingar í sveitarstjórn.
- Byggðarráð Borgarbyggðar - 647 Lagt fram til kynningar.
- 18.7 2212062
[Ugluklettur - Stækkun](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/19004#2212062)Byggðarráð Borgarbyggðar - 647 Lagt fram til kynningar.
- 18.8 2301206
[Hafnasamband Íslands - fundargerðir 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/19004#2301206)Byggðarráð Borgarbyggðar - 647 Lagt fram.
- 18.9 2301002
[Umsagnarmál f. Alþingi 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/byggdarrad-borgarbyggdar/19004#2301002)Byggðarráð Borgarbyggðar - 647 Lagt fram.
=== 19.Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 53 ===
2309022F
Fundargerð lögð fram.
- 19.1 2304031
[Hreinsunarátak 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/19003#2304031)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 53 Umhverfis- og landbúnaðarnefnd hyggst fara í árlegt hreinsunarátak og hvetur íbúa í dreifbýli til að nýta sér það. Nánari upplýsingar á heimasíðu Borgarbyggðar.
Lagt er til að hreinsunarátak í dreifbýli verði með svipuðu sniði og undanfarin ár; gámar fyrir timbur og úrgang til urðunar verði settir út sem hér segir:
18.-25. okt Bæjarsveit, Brautartunga, Bjarnastaðir - á eyrinni, Síðumúli og Lundar.
1.-8. nóv Lyngbrekka, Lindartunga, Eyrin við Bjarnadalsá (Norðurárdalur)og Högnastaðir.
- 19.2 2309259
[Hreinsunarátak_brotajárn 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/19003#2309259)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 53 Starfsmanni nefndar falið að hefja undirbúning fyrir söfnun brotajárns í dreifbýli.
- Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 53 Málið rætt og ákveðið að vinna meira í því.
- 19.4 2309036
[Umsóknir um bæjarskilti](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/19003#2309036)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 53 Umhverfis- og landbúnaðarnefnd samþykkir umsóknir um bæjarskilti.
- 19.5 2304150
[Umhverfisviðurkenningar 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/umhverfis-og-landbunadarnefnd/19003#2304150)Umhverfis- og landbúnaðarnefnd - 53 Niðurstöður verða kynntar á næsta fundi umhverfis- og landbúnaðarnefndar.
=== 20.Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 141 ===
2309029F
Fundargerð framlögð
Til máls tóku:
SÓ um lið 3
GLE um lið 3
Til máls tóku:
SÓ um lið 3
GLE um lið 3
- 20.2 1912081
[Aldan framtíðarsýn - starfshópur](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/19007#1912081)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 141 Velferðarnefnd telur mikilvægt að efla fagþekkingu innan Öldunnar og styðja við þær breytingar sem nú þegar eru hafnar á starfseminni þar. Velferðarnefnd gerir því ekki athugasemd við þá tillögu að breyta fyrirliggjandi stöðugildi og vísar erindinu inn í fjárhagsáætlunargerð í málaflokknum fyrir árið 2024.
- Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 141 Í ljósi aukinna umsvifa akstursþjónustu Borgarbyggðar óskar Velferðarnefnd eftir því að skoðaðir verði kostir þess að akstursþjónustan verði boðin út. Lagt til að málið verið tekið fyrir á næsta fundi Velferðarnefndar.
- 20.4 2307011
[Fjárhagsáætlun 2024](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/19007#2307011)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 141 Farið yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. Lagt til að gjaldskrár er heyra undir Velferðarnefnd verði rýndar á næsta fundi nefndarinnar.
- 20.5 2303023
[Samræmd móttaka flóttafólks](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/velferdarnefnd-borgarbyggdar/19007#2303023)Velferðarnefnd Borgarbyggðar - 141 Velferðarnefnd samþykkir þau drög sem liggja fyrir og vísar erindinu til kynningar hjá Byggðarráði og svo til samþykktar hjá Sveitastjórn.
=== 21.Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 224 ===
2309028F
Fundargerð lögð fram.
Til máls tóku:
KÁM um lið 3 og 4
SÓ um lið 4
GLE um lið 4
Til máls tóku:
KÁM um lið 3 og 4
SÓ um lið 4
GLE um lið 4
- 21.1 2310007
[Fjárhagsáætlun - fræðslunefnd 2024](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/19005#2310007)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 224 Eiríkur Ólafsson fjármálastjóri kemur til fundarins og fer yfir lykiltölur við fjárhagsáætlunvarvinnu og forsendur fjárhagsáætlunargerðar.
- 21.2 2310005
[Gjaldskrár á fjölskyldusviði 2024](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/19005#2310005)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 224 Eiríkur fjármálastjóri kemur til fundarins og ræðir um almennar gjaldskrár hækkanir. Rætt verður frekar um gjaldskrár á næsta fundi nefndarinnar.
- Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 224 Sviðsstjóri fjölskyldusviðs ræðir hugmyndir um að vera með afslátt af leikskólagjöldum fyrir starfsmenn á leikskólum. Sviðsstjóra er falið að leggja fram tillögu fyrir næsta fund nefndarinnar.
- 21.4 2309053
[Starfsemi frístundar 2023 haust](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fraedslunefnd-borgarbyggdar/19005#2309053)Fræðslunefnd Borgarbyggðar - 224 Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir verkefnastjóri tómstundamála kemur til fundarins og ræðir starf frístundar í tengslum við skólaakstur. Ljóst er að fyrirkomulagið hefur verið þannig að meðan börn bíða eftir skólabíl þá eru þau í frístund en ábyrgðin er hjá skólanum þar til þau koma heim úr skólabíl. Síðan er farið yfir mönnun fyrir veturinn og hvort það séu einhverjar lausnir fyrir börn sem komast ekki í frístund.
=== 22.Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 ===
2309027F
Fundargerð lögð fram.
- 22.1 2004156
[Endurheimt Hítarár, tillaga að deiliskipulagi.](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/19008#2004156)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Skipulags- og byggingarnefnd telur að deiliskipulagssvæðið þurfi eingöngu að ná yfir framkvæmdasvæðið sem um ræðir. Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að svara erindi formanns Veiðifélags Hítarár.
Samþykkt samhljóða.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja vinnslutillögu fyrir stækkun á íbúðarsvæði Í12 og breytingu á Hringvegi um Borgarnes til auglýsingar sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Íbúafundur verður haldinn á auglýsingartíma tillögunnar og verður hann auglýstur síðar.
Samþykkt samhljóða.
- 22.3 2302046
[Hótel Varmaland - Aðalskipulagsbreyting](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/19008#2302046)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða lýsingu til auglýsingar fyrir breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 fyrir Varmaland skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða.
- 22.4 2305248
[Frístundabyggð Signýjarstaða_Aðalskipulagsbreyting](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/19008#2305248)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða vinnslutillögu breytingar á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 fyrir Signýjarstaði til auglýsingar skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi til auglýsingar. Lagður er fram uppdráttur dags. 02.10.2023. Málsmeðferð verður samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða.
- 22.6 2211171
[Munaðarnes - Flókagata lnr. 134915 - Deiliskipulag](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/19008#2211171)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir framlagða tillögu samkvæmt 42. gr. skipulagslaga 123/2010 með þeim breytingum sem gerðar voru með tilliti til umsagna og athugasemda sem bárust á kynningartíma en breyta ekki auglýstri tillögu í grundvallaratriðum.
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum.
Samþykkt samhljóða.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir lýsingu fyrir Langárbyrgi - veiðihús við Langá í landi Jarðlangsstaða til auglýsingar skv. 3. mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að svara spurningum hönnuða varðandi deiliskipulagsbreytingu íbúðarbyggðar að Varmalandi.
Samþykkt samhljóða.
- 22.9 2309173
[Hraunsás 3 L204514 - Fyrirspurn um skipulagsmál](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/19008#2309173)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í breytta landnotkun á svæðinu. Lögð er áhersla á að fyrirhugðu uppbygging sé skoðuð vel með tilliti til umhverfisgæða og viðkvæmni svæðisins.
Samþykkt samhljóða.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, bendir á að sú breyting sem óskað er eftir samræmist ekki gildandi aðalskipulagi, breytingin kallar á stækkun lóðar og telur nefndin að umrædd breyting sé ekki í samræmi við yfirbragð byggðarinnar sem er eitt af þeim markmiðum sem sett eru fram í deiliskipulagi svæðisins.
Bókunin samþykkt samhljóða.
- Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitastjórnar samkvæmt samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir breytingu á jarðarheiti Kolbeinstaða í Kolbeinsstaðir 2 og stofnun nýrrar lóðar, Kolbeinsstaðir, sem verður 58,5ha að stærð. Allir matshlutar fylgja með nýju lóðinni.
Samþykkt samhljóða.
- 22.12 2110092
[Strandstígur við Borgarnes](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/19008#2110092)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir að heimila skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir breyttri legu og breyttri hönnun á strandstígnum sem og timburstígum við Dílatanga eins og hann er settur fram í kynntum hönnunargögnum. Skipulags- og byggingarnefnd heimilar skipulagsfulltrúa að leita lausna þannig að stígurinn standist betur þau veður og þann sjógang sem reglulega gengur yfir svæðið. Breyting á hönnun stígsins og mögulega sjóvörnum við hann verði grenndarkynnt fyrir íbúum og öðrum hagsmunaaðilum og leitað verði umsagnar Umhverfisstofnunar.
Samþykkt samhljóða.
- 22.13 2309248
[Sundabraut matsáætlun í kynningu](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/19008#2309248)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Lagt fram til kynningar.
- 22.14 2211179
[Kleppjárnsreykir skólasvæði - Nýtt deiliskipulag](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/19008#2211179)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkir framlagða tillögu að deiliskipulagi til auglýsingar. Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 03.10.2023. Málsmeðferð verður samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða.
- 22.15 2302212
[Galtarholt 3 L135043 - Deiliskipulag](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/19008#2302212)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Skipulags- og byggingarnefnd telur skilmála ekki nógu skýra varðandi heimildir sem gefnar eru um ástand hjólhýsa á svæðinu og óska eftir áliti Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og Skipulagsstofnunar vegna bygginga og lausafjármuna sem nú þegar eru á svæðinu. Skipulagsfulltrúa er falið að vinna málið áfram.
Samþykkt samhljóða.
- 22.16 2109167
[Skipulagsmál almennt](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/19008#2109167)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Lagt fram.
- 22.17 2309014F
[Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 19](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/19008#2309014F)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Lögð er fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa nr. 19 þann 14. september 2023.
- 22.18 2309024F
[Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 20](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/19008#2309024F)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Lögð er fram fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa nr. 20 þann 25. september 2023.
- 22.19 2309003F
[Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 216](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/19008#2309003F)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Lögð er fram fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 216 þann 5. september 2023.
- 22.20 2309018F
[Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 217](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/skipulags-og-byggingarnefnd-borgarbyggdar/19008#2309018F)Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar - 57 Lögð er fram fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 217 þann 19. september 2023.
=== 23.Fjallskilanefnd Þverárréttar - 69 ===
2309010F
Fundargerð framlögð.
Til máls tók:
TDH um lið 2
Til máls tók:
TDH um lið 2
- 23.1 2309086
[Fjallskil 2023](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fjallskilanefnd-thverarrettar/19009#2309086)Fjallskilanefnd Þverárréttar - 69 Heildarfjöldi fjár til fjallskila er 6.726 og kostnaður pr. kind 610 krónur. Upplýsingar um fjárfjölda eru samkvæmt haustskýrslu. Heildarkostnaður vegna fjallskila er 4.102.860 krónur. Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin. Þau samþykkt og verða send til Borgarbyggðar til fjölritunar og dreifingar. Sú breyting var gerð að fella á niður 3. leit. Við þessa breytingu var þónokkur uppstokkun í leitum. Farið verður í eftirleitir eftir því sem þarf eins og venja er. Sunnudaginn 24. september verður skilarétt kl 16:00. Þennan dag eiga allir jarðeigendur eða umráðamenn þeirra að vera búnir að smala sín lönd og koma fé til réttar.
- Fjallskilanefnd Þverárréttar - 69 Ljóst er að girða verði á Lambatungum svo stoppa megi fjárstreymi Þverárréttaruppreksturs þar sem fé af Arnarvatnsheiðinni fer alla leið upp á
Holtavörðuuheiði. Þverárrétt er að hruni komin og nauðsynlega er komin tími á viðhald hennar vegna slysahættu.
- 23.3 2309088
[Fjallskilasamþykkt](/is/stjornsysla/stjornkerfi/fundargerdir/fjallskilanefnd-thverarrettar/19009#2309088)Fjallskilanefnd Þverárréttar - 69 Ákveðið var að fresta yfirferð til næsta fundar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Til máls tók: SBG