Grindavíkurbær
Öldungaráð - Fundur 15
Fundur hjá Öldungaráði 13.02.2023 haldin Víkurbraut 62 á bæjarskrifstofu Grindavíkur, mánudaginn 13.febrúar kl 16:00.
Fundinn sátu: Sæmundur Halldórsson, Klara Bjarnadóttir, Eva Rún Barðadóttir, Sigurbjörg Ásgeirsdóttir, Ólafur Þór Þorgeirsson, Helgi Einarsson, Fanný Laustsen, Margrét Gísladóttir, Sveinn Arason og Guðbjörg Ásgeirsdóttir.
**1.Undirbúningur fyrir málþing 17.febrúar.**
Kvenfélagið hefur verið fengið til að sjá um súpu og brauð fyrir málþingið. Auglýsing um málþingið gekk á milli manna, auglýsingin leit vel út og á að láta stækka hana
og setja á ýmsa staði um bæinn. Hugmynd um að ná til fólks í bænum til að auglýsa sína þjónustu fyrir eldri borgurum á málþinginu spratt. Boðið verður einstaklingum að koma með upplýsingar til skila t.d. Nafnspjald eða bækling til nefndarinnar og verður til sýnis á málþinginu.
**2. Tillögur úr tillögu boxinu tekið fyrir.**
Þær tillögur sem bárust úr boxinu voru meðal annars,
*Áberandi að aðalatriðið er þjónusta við einstaklinga.* **3. Önnur mál**
● Þjónstufulltrúi
○ Var til staðar áður fyrr, greitt af bænum.
Þessi fulltrúi bauð íbúum í búð, kíkti í heimsóknir ofl.
● Neyðarhnappur fyrir íbúa
○ Nauðsynlegt að ræða málið.
Aðgangur þeirra að slíkum hnappi og þjónusta sem fylgir honum.
● Spurningar til nökkva
○ Spyrja til um hvaða Dvalarrými standa til boða í öðrum sveitarfélögum,
Keflavík og Hafnarfirði.
○ Hvaða þjónustu hafa einstaklingar rétt á heima.
○ Og fleiri.
Fundi slitið 17:25
Fundargerð ritaði. Eva Rún Barðadóttir (U)
Skipulagsnefnd / 2. október 2023
[Fundur 126](/v/26683)
Bæjarráð / 10. október 2023
[Fundur 1655](/v/26681)
Bæjarráð / 3. október 2023
[Fundur 1654](/v/26669)
Bæjarstjórn / 26. september 2023
[Fundur 543](/v/26654)
Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023
[Fundur 128](/v/26638)
Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023
[Fundur 127](/v/26637)
Skipulagsnefnd / 18. september 2023
[Fundur 125](/v/26632)
Bæjarráð / 12. september 2023
[Fundur 1653](/v/26619)
Skipulagsnefnd / 4. september 2023
[Fundur 124](/v/26616)
Bæjarráð / 5. september 2023
[Fundur 1652](/v/26607)
Bæjarstjórn / 29. ágúst 2023
[Fundur 542](/v/26599)
Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023
[Fundur 123](/v/26596)
Bæjarráð / 22. ágúst 2023
[Fundur 1651](/v/26581)
Bæjarráð / 11. júlí 2023
[Fundur 1649](/v/26561)
Bæjarráð / 27. júní 2023
[Fundur 1648](/v/26536)
Bæjarráð / 20. júní 2023
[Fundur 1647](/v/26522)
Skipulagsnefnd / 19. júní 2023
[Fundur 122](/v/26521)
Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023
[Fundur 126](/v/26507)
Bæjarráð / 13. júní 2023
[Fundur 1646](/v/26506)
Bæjarráð / 6. júní 2023
[Fundur 1645](/v/26496)
Skipulagsnefnd / 5. júní 2023
[Fundur 121](/v/26493)
Skipulagsnefnd / 6. mars 2023
[Fundur 116](/v/26472)
Skipulagsnefnd / 15. maí 2023
[Fundur 120](/v/26471)
Bæjarstjórn / 30. maí 2023
[Fundur 541](/v/26462)
Bæjarráð / 23. maí 2023
[Fundur 1644](/v/26448)